Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ -l ir Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tóniist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: i kvöld nokkur sæti laus - fös. 2/6 - mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - sun. 18/6 - fös. 23/6. Sýnlngum lýkur í júní. íslenski dansflokkurinn: • HEITIR DANSAR Á morgun næstsíðasta sýning - fim. 1/6 síðasta sýning. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins11: Freyvangsleikhúsið sýnir • KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson Sun. 11/6 kl. 20.00 uppselt. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: ( kvöld örfá sæti laus - mið. 31/5 - fim. 1/6 - fös. 2/6 - fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - fim. 15/6 - fös. 16/6 - fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6 - fim. 29/6 - fös. 30/6. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 tll 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig sfmaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 99 61 60 - Greiðslukortaþjúnusta. sp LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIoftirDario Fo Sýn. í kvöld. Aukasýning fös. 2/6. Sfðustu sýningar á leikárinu. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir f síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, fös. 2/6 kl. 20.30, lau. 3/6, kl. 20.30. Sfðustu sýningar. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram aö sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 MARIUSOGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjórn Þórs Túliniusar. Sýn. í kvöld kl. 20.00. Sun. 28/5 kl. 20.00. Allra, allra síöasta sýning. Hlæðu, Magdalena, hlæSu í kvöld kl. 21 allra síðasta sýning Mi&im/matkr. 1.600 Herbergi Veroniku Sun. 28/5, kl. 21 fm. 1 /6, lau. 3/6 MiSi m/mat kr. 2000 Sápa tvö: Sex við sama borð aðeins ein aukasýning fim 8/6 kl. 21 Miði m/mat kr. 1.800 Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu ___ Miðasala allan sólarhringinji i sima 551*9088 M0GULEIKHUSI0 við Hlemm Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir: MitL bældð (íf EÐA KOTTUR SCHRODINGERS eftir Hlín Agnarsdóttur í samvinnu við leikhópinn Frumsýning lau. 27/5 kl. 20.30 uppselt Aðrar sýningar þri. 30/5 - fös. 2/6 - lau. 3/6 - sun. 4/6 - þri. 6/6 kl. 20.30. Miðapantanir í símsvara 5625060 allan sólarhringinn. Miðasala í við inngang alla sýningardaga frá kl. 17.00-20.30. i' FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór ÞORUNN Lárusdóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, Sigtryggur Sigtryggsson, formaður dómncfnd- ar, Kristín Stefánsdóttir, Ágústa Jónsdóttir, Þórarinn J. Magnússon, Unnur Steinsson og Magnús Scheving. Egil Ólafsson vantar á myndina. Fyrir framan eru Sigríður Ósk Kristinsdóttir, Hrafnhild- ur Hafsteinsdóttir og Brynja Bjðrk Harðardóttir. HRAFNHILDUR fær ham- ingjuóskir frá vinkonum sín- um í keppninni. ABDU-DANSFLOKKURINN brá á leik þegar stúlkurnar komu fram í sundfötum. HULDA Kristinsdóttir, Eva Kristjánsdóttir og Hildur Hanna Ás- mundsdóttir hönnuðu kjóla fyrir keppnina. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3. Gylfi og Bubbi í GG bandi halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR -þín saga! Rosanna Arquette í stórmynd LEIKKONAN Rosanna Arquette verður í einu aðalhlutverka kvik- myndarinnar Crash sem David Cronenberg er að hefja tökur á. Auk hennar fara James Spader og Holly Hunter með stór blut- verk. Myndin mun kosta litlar 13. milljónir dollara, eða tæpar 850 milljónir króna, og er gerð eftir sögu J.G. Ballards. David Cron- enberg skrifar handrit og leik- stýrir. Sagan fjallar um mann sem fær kynferðislega svölun við að fylgjast með bílslysum. Eftir fyrstu tvo dagana í Cannes var búið að selja sýningarrétt á myndinni til Japans, Ítalíu, Ástr- alíu, ísraels, Singapo're og Bandaríkjanna. 6 i € i C 4 c í í * H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.