Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 41 Bordapantanir f í „ con-i it V velgengni síma 687111 FOLKI FRETTUM Hrafnhildur kjörin fegurðar- drottning íslands FEGURÐARSAMKEPPNI ís- lands var haldin á Hótel íslandi síðastliðið miðvikudagskvöld. Eftir margra vikria undirbúning dró loks til tíðinda og það var nílján ára Reykjavíkurmær að nafni Hrafnhildur sem bar sigur úr býtum. Brynja Björk vinsælust í öðru sæti varð Sigríður Ósk Kristinsdóttir, sem er átján ára og kemur frá Akureyri og í því þriðja lenti Brynja Björk Harðar- dóttir, en hún er tvítugur Njarð- víkingur. Hún var einnig valin vinsælasta stúlkan af keppend- um. Berglind besta fyrirsætan Berglind ólafsdóttir, sautján ára Reykvíkingur, varð í fjórða sæti og fimmta sætið vermdi Guðlaug Harpa Gunnarsdóttir, tuttugu og þriggja ára, úr Kópavogi. Berglind Laxdal sem er átján ára, frá Mos- fellsbæ, var kjörin besta ljós- myndafyrirsætan. Sixties lék fyrir dansi Þátttakendur fegurðarsam- keppninnar höfðu í nógu að snú- ast þetta kvöld. Auk þess að halda uppi tískusýningu, komu þær fram á sundbolum, í pelsum og í sam- kvæmiskjólum. Auk þess tróð Abdu-dansflokkurinn upp undir stjórn Helenu Jónsdóttur og þegar keppnin var yfirstaðin lék hljóm- sveitin Sixties fyrir dansi fram á nótt. Dragnast áfram af gömlum vana ►KRISTIN Scott-Thomas sló eftirminnilega í gegn í hlutverki Fionu í Fjórum brúðkaupum og jarðarför, sem er vinsælasta kvikmynd Breta frá upphafi. Fram að því hafði henni verið meðal annars verið hælt fyrir leik sinn í mynd Romans Polansk- is Bitrum mána og síðar fékk hún mikið lof fyrir frammistöðu sína í frönsku kvikmyndinni La Salade. Er nú svo komið að hún er ein vinsælasta leikkona Breta. „Þetta hefur ekki breytt lífi mínu mikið,“ segir Thomas. „Ég dragnast áfram eftir sem áður af gömlum vana. Þetta hefur hins vegar breytt því að almenningur veit núna hver ég er, en í maka- lausum heinji kvikmyndanna hef- ur ekkert breyst." Thomas viðurkennir þó að hún hefur notið velgengni Fjögurra brúð- kaupa: „Það er gotttil þess að vitaað fólk flykktist á1 myndina og kom jafnvel hlæjandi út með tárin í mjög ánægjuleg, en hún er einn- ig mjög skammvinn." Kristin Scott-Thomas leikur á móti Patsy Kensit í bresku mynd- inni Englar og skordýr sem keppir um gullpálmann í Cannes. Þar leikur hún Matty, sem er dálítið utanveltu, vegna þess að hún er ekki eins falleg og hinir. Að lokum má geta þess að Thom- as er þrjátíu og fjögurra ára og tveggja barna móðir. Hljómsveitin Ramax og Guðmundur Haukur skemmta gestum til kl. 03. Helgartilboð: Humar- og hörpuskelsúpa og lambakótilettur með grcenmeti og bakaðri kartöflu kr. 950. ^AMA Rós 1 Hamraborg 11, sími 42166 i Gpstasöngvari: * SIGKÍDIIR BKINTEÍNSDÓ’mR Luikraynd og leikst,jórn: 1 B.JÖRN (i. BJÖRNSSON J Hl.jómsTPÍtarsljórii: GINNAR WjRDARSON M ásaint 10 manna lil,joms\cii Islaiuls- or Noiöiirlandampistarar i samk\;vmisdiiiisiim Ira Dansskóla Viiöar llaralds s\na tlans. Kynnir: JON A.XKI. OI.AFSSON augunum. Auðvitað er Hótel Island kynnir skemmtidagskrána ÞÓ LÍfil ÁR OG ÖLD BJÖRGVIN HAIJDÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆUSTÓNLEIKAR BJÖRGVtN HALI.DÓRSSON lítur yfir dngsverkió sem da'gurlugasöiig^ari á hljómplötum í aldarfjórdung, og viö heyrum nær (iO liíg lrá glæstum l'erli - lrá 1969 lil okknr daga 4 árW i I kvöld síbasta sýning MatseÓill Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti’ kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. ý.600 - Sýningarverd kr. 2.000 Dansleikur kr.800 Sértilboð á gistingu, sími 688999. Mf Quentin Tar- antino er lík- lega helsti spútnikk HoIIywood. Tveir áhrifamestu leikstjórar Hollywood við síðustu afhendingu óskarsverðlauna. Nýtt í kvikmyndahúsunum RENNY Harlin er einn af fáum Evrópubúum á listanum, en hann er giftur leikkonunni Geenu Davis. Áhrifamestu leikstjórar Hollywood Sambíóin sýna mynd- inaumEd Wood SAMBÍÓIN hafa tekið til sýn- ingar kvikmyndina Ed Wood sem er um leikstjórann Edward D. Wood Jr. Hann átti þann vafasama heiður að vera kallað- ur versti leikstjóri allra tíma því myndir hans þóttu þær allra lélegustu. Wood er einstaklegur furðu- legur persónuleiki. Hann hafði mikla unun af því að klæðast kvenfötum og þrátt fyrir hroða- lega gagnrýni á myndir sinar var hann alltaf ákveðinn að gera betur næst. Wood lét ekki lélega sviðsmynd og kvik- myndatöku hindra sig í að koma skilaboðum sínum til áhorf- enda. Smáatriði eins og sjáan- legir vírar og skjálfandi veggir voru aldrei næg ástæða til að taka atriði aftur. Myndin spannar það tímabil sem kalla má hátind ferils Wood, en það var þegar hann gerði myndina „Plan 9 Form Outer Space“ sem hann hélt hvað mest upp á. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en furðufuglinn Tim Burton en hann sá myndir Ed Wood í æsku og fannst hon- um alltaf eitthvað sérstakt við þær. Þær voru lélegar en samt góðar. Honum fannst eitthvað ljóðrænt við þær eins og þær hefðu sál. Þess vegna hafði Burton alltaf langað til að gera mynd um Wood. Leikarar myndarinnar eru Johnny Depp, Martin Landau MARTIN Landau og Johnny Depp í hlutverkum sínum sem Bela Lugosi og Johnny Depp. Qeikur Bela Lugosi og fékk Oskarsverðlaun fyrir túlkun sína á Lugosi) Sarah Jessica Parker, Patricia Arquette og Bill Murray. Kvikmyndin Ed Wood vann tvenn Óskarsverð- laun á þessu ári, fyrir besta leikara í aukahlutverki og fórð- un. Hún keppir einnig um gull- pálmann á Cannes-kvikmynda- hátíðinni núna í maí. í BRESKA tímaritinu Premiere eru tuttugu áhrifa- mestu leikstjórar Hollywood taldir upp og kemur það fáum á óvart að Steven Spielberg vermir fyrsta sætið. Hann á margar af aðsóknarmestu myndum heims frá upphafi og þar af eru E.T. og Júragarður- inn á toppnum. í öðru sæti er Robert Zemeckis, sem leikstýrði Forrest Gump í fyrra og hreppti óskarinn fyrir. Rob Reiner er í þriðja sæti og síðan koma Oliver Stone, John Hughes, Tim Burton, Ron Howard og Ivan Reitman. í ellefta sæti er Adrian Lyne, sem bráðum leikstýr- ir framhaldi af 9 ‘A viku. Paul Verhoeven kemur í tólfta, þá Martin Scorsese, Quentin Tarantino, en hann þarf víst ekki að kynna fyrir kvikmyndaáhuga- mönnum eftir Reyfara, Jonathan Demme, Chris Col- umbus Joel Schumacher og Sidney Pollack. Finnski leikstjórinn Renny Harlin er í nítjánda sæti og það er svo Barry Levinson sem rekur lestina. Af þeim leikstjórum sem banka á dyrnar má helst nefna Francis Ford Coppola, sem ætlar aftur að hasla sér völl í Hollywood eftir þriggja ára hlé og leikstýra Robert Williams í gamanmyndinni Jack. Þá er illskiljanlegt af hveiju leikstjóri á borð við Robert Altman, sem leikstýrði Parísartískunni og Leikmanninum er hvergi á blaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.