Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ DAUÐATAFLIÐ Sýnd kl. 5 og 7. AÍIra síð. sýning ★ ★★★ E)N STÓR FJÖ^KYLDA Sýnd kl. 11.10. Allra síð.sýn. ZONE Sýnd kl. 11. Bj.i6.AHra síðasta sýning. SKÓGARDÝRIÐ NELL Mögnuð stórmynd um líf skoskrar þjóðhetju sem reis upp gegn spilltum valdhöfum. í skosku Hálöndunum ríkir vargjöld. Sautjánda öldin er gengin i garð með fátækt og hungri. Rob Roy MacGregor (Liam Neeson) slær lán hjá aðalsmanni á okurvöxtum til að lifa af harðan vetur. Hann verður fórnarlamb óvandaðra manna sem með klækjum ræna fénu og láta líta svo út að Rob Roy hafi rænt því sjálfur. Ófær um að greiða lánið aftur er hann hrakinn í útlegð. Snauður á hann ekkert eftir nema heiðurinn og hann ákveður að bjóða óþokkunum birginn. Stórstjarnan Liam Neeson (Listi Schindlers) og Óskarsverðlaunahafinn Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie) fara með aðalhlutverkin og með önnur hlutverk fara John Hurt (Elephant Man), Tim Roth (Pulp Fiction) og Eric Stoltz (Pulp Fiction). Leikstjóri Michael Caton-Jones (Scandal). SÝND KL. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 og 5. STAR TREK: KYNSLÓÐIR u^jehajudíj j v ■ BftSSi: Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýndkl. 5.30, 9 og 11.15. Háskólabíó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 STÆRSTA BÍÓIÐ. ALUR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Jessica LANGE 'J&S' *■ Jakkaföt............. Stakir jakkar ....... Stakar buxur......... Skyrtur margar gerðir ítalskir leðurskór... Sautján, Laugavegi, s. 29290. Sautján, Kringlunni, s. 689017 Spielberg minnist • • Onnu Frank STEVEN Spielberg, leikstjóri stór- myndarinnar Listi Schindlers, hefur nú ákveðið að minnast gyðingastúlk- unnar Önnu Frank. Spielberg ætlar að leggja rúmlega 16 milljónir króna í endurbyggingu hússins í Amster- dam þar sem Anna Frank og fjöl- skylda hennar voru í felum í útrým- ingarherferð nasista í síðari heims- styijöldinni. Anna fæddist í Þýska- landi en flúði ásamt fjölskyldu sinni til Holiands þar sem Otto faðir henn- ar stundaði innflutning. í stríðinu leyndist fjölskyldan í viðbyggingu aftan við húsið. Viðbyggingin var endurreist og gerð að safni 1960 en nú stendur til að endurnýja aðalhús- ið og er áætlað að verkið taki þijú ár. LIAM Neeson og Steven Spi- elberg leikstjóri við tökur á myndinni Listi Schindlers.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.