Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 43 i I I I I I I J I I i I I J I 1 I C01UM8IÁ TRISTAR SAMB ló BÍ4Hfl#L ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 HX „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd gerð eftir sam- nefndri sögu spennusagnameistarans DEAN R. KOONTS. Myndin segir frá Hatch Harrison sem lendir í hræðilegu bíl- slysi, hann er fluttur látinn á sjúkrahús en læknar ná að lífga hann við eftir 2 tíma, með aðstoð hátæknibúnaðar... En það er ekki sami maðurinn sem kemur til baka!!! „HIDEAWAY" Háspennumynd sem sameinar góða sögu og frábærar tæknibrellur. Aðalhlutverk: JEFF GOLDBLUM, CHRISTINE LAHTI OG ALICIA SILVERSTONE. Leikstjóri: BRETT LEONARD. SAMm LlCCCL SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384 SAMWtí SAMBÍ ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 900 GERÐ EFTÍR SOGU SPENNUSAGNA MEISTARANS ODiilTZ JEFF GOLDBLUM CHRISTINE LAHTI ALICIA SIUfERSTONE i íi : OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN | GRINMYNDIN ENGLARNIR Kvikmyndir voru hons ástríðo Konur voru honum innblástur Angórupeysur voru hans veikleiki a TIM BURTON film HX HX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BONNUÐ INNAN 16 ara. Synd kl. 5, 7,9 og 11 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. , ÆmðmÞA enskur texti „ED WOOD" er stórkostleg mynd sem hlaut tvenn Óskarsverðlaun í mars sl. fyrir besta leikara í aukahlutverki, Martin Landau, og fyrir bestu förðun. Þá er ED WOOD nú um þessar mundir á kvikmyndahátíðinni í Cannes, þar sem hún keppir um Gullpálmann. Sjáið frábæra leikara eins og Johnny Depp, Sara Jessica Parker, Martin Landau, Jeffrey Jones og Bill Murray fara á kostum í nýjustu mynd leikstjórans Tim Burton. KOMIÐ OG KYNNIST HINUM FRÁBÆRA KARAKTER „ED WOOD" OG TILVERAN VERÐUR EKKI SÚ SAMA! „ED WOOD" ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND. Danny Glover, Tony Dansa, Brenda Fricker og Christopher Lloyd koma hér í frábærri grínmynd frá framleiðendunum Joe Roth og Roger Birnbaum, en þeir hafa gert margar metsölumyndir. „ANGELS" er skemmtileg grínmynd sem kemur öllum I rétta sumarskapið! TVOFALT LIF Sýnd k! °g I BRAÐRI HÆTTU DUSTIN RENE " MORGAN HOFFMAN RUSSO FREEMAN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. BÖYS ON THE SIDE Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★ Helgarpósturinn VINSÆLASTA MYNDIN í EVRÓPU í DAG! Banvæn veirusýking hefur borist til Bandaríkjanna frá Afríku og smitbeinn sem er api, gengur laus... MÖGNUÐ SPENNUMYND! Sýndkl.4.45, 6.50, 9 og 11.15. I THX B.i. 12, SAGAN ENDALAUSA III BIÓBORGIN kl. 3. Kr. 400. BIOHOLLIN Sýnd kl. 3. Verð kr. 400. SAGABIO Sýnd kl. 3. Verð kr. 400 BIOHOLLIN Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. BÍOHÖLLIN: Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Verð kr. 400. kl 3. OR IN: BÍÓHÖLLIN: Sýnd kl. 3. Kr. 400. BÍÓBORGIN: Synd kl. 3 oq 5. Verð kr. 450. BÍÓHÖLLIN: Sýnd kl. 3 og 5. Verð kr. 450. Iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin llllII llll...................................................Illllllll........ Passa vel saman JEFF Goldblum og Christine Lahti fara með aðalhlutverkin í spennumyndinni Fylgsnið, sem nú er sýnd í Bíóhöllinni, en myndin er gerð eftir samnefndri sögu spennusagnameistar- ans Dean R. Koontz. í myndinni leika þau Lahti og Goldblum hjón, og þykir fara vel á því þar sem ýmsu í fari leikaranna svipar saman. Bæði hafa þau t.d. hlotið viðurkenningu fyrir að leika nokkuð sérkennilegar persónur í minniháttar mynd- um, bæði eru þau mjög hávaxin, og á háskólaárum sínum lék hann á píanó á veitingastöðum, en hún vann sér inn aura sem syngjandi gengilbeina. Hvorugt þeirra hefur feng- ið slæma dóma á leikferlinum, og jafnvel þó þau leiki í myndum sem síðan kolfalla er þeirra framlag talið það sem skaraði frarn úr. Fyrsta myndin sem Christine Lahti lék í var á móti Al Pacino í And Justice for All sem gerð var 1979, en síðan hefur hún t.d. farið með aðalhlutverk á móti Will- iam Hurt ! The Doctor, og fyrir leik sinn í Running on Empty, sem gerð var 1988, hlaut Lahti verðlaun gagnrýn- enda í Los Angeles sem besta leikkona ársins og einnig hlaut hún tilnefningu til Golden Globe-verðlaunanna. Fyrsta kvik- myndahlutverk Jeff Goldblum var árið 1974 í Death Wish með Charles Bronson í aðalhlutverki, og hefur hann fyrir löngu öðlast hylli kvikmyndahúsagesta fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Big Chill, Silverado, The Fly og Deep Cover. Þá má ekki gleyma þætti hans í aðsóknarmestu mynd allra tíma, Jurassic Park, þar sem hann var jafnvel sakaður um að stela senunni frá eðlunum. Næsta verkefni Goldblums á eftir Fylgsninu var í gamanmynd Chris Colum- bus, Nine Months, en í henni leikur hann á móti Hugh Grant.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.