Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 47. DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * v \WBms v ,*• - v /90 ^ V - s& . ) v á 4> >Wé'|®iv* \ “ 5° i \ \ ‘ \ / ;í; j ] '■/. /Æf> V * ( y í W ‘ '/ ,y,( >' \ i ^ míj P 5>í" v:.^ Vé * * é , ***** * * w * Heimild: Veðurstofa islands Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ry Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma XJ Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnirvmd- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyris, heil fjöður 4, s er 2 vindstig. » Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir Grænlandi er 1.025 mb hæð, en um 800 km suður af landinu er nærri kyrrstæð 990 mb lægð. Spá: Austan- og norðaustankaldi víðast hvar á landinu. Slydduél við norðvesturströndina, en súld við norðaustur- og austurströndina. Rigning við suðurströndina en þurrt vestan- lands. Hiti 1-14 stig, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður austan- og norðaustanátt, skýjað og víða einhver væta en þurrt suðvest- an- og vestanlands. Á mánudag verður fremur hæg breytileg átt og úrkomulítið en norðaust- ankaldi og skúrir eða slydduél norðvestan- lands. Helstu breytingar til dagsins i dag: Nærri kyrrstæð 990 millibara lægð er vestur af Skotlandi en 1026 millibara hæð er yfir Grænlandi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru nú færar, en þó ber nokkuð á aurbleytu á vegum og hefur öxulþungi ökutækja víða verið takmarkaður og er það nánar kynnt með merkjum við viðkom- andi vegi.Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91 -631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 2 slydda Glasgow 16 skýjað Reykjavík 8 súld Hamborg 15 rigning Bergen 14 rigning London 21 skýjað Helsinki 20 skýjaí LosAngeles 14 skýjað Kaupmannahöfn 16 skýjsð Lúxemborg 19 skýjað Narssarssuaq 8 skýjaí Madrid 24 léttskýjað Nuuk 2 alskýjað Malaga 23 hóffskýjað Ósló 22 léttskýjað Mallorca vantar Stokkhólmur 14 skúr Montreal 15 heiöskírt Þórshöfn 7 þoka NewYork 13 rígning Algarve 21 léttskýjað Oriando 23 léttskýjað Amsterdam 19 léttskýjað París 19 hálfskýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira 21 hálfskýjað Beríín 26 skýjað Róm 22 skýjað Chicago 9 léttskýjað Vín 26 skýjað Feneyjar 22 léttskýjað Washington 21 þokumóða Frankfurt 20 léttskýjað Winnipeg 7 hálfskýjað 27. MAÍ Fjara m Flóð m FJara m FlóA m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.12 3,4 11.19 0,6 17.30 3.7 23.47 0,7 3.38 13.23 22.22 11.59 ÍSAFJÖRÐUR 1.21 0,4 7.11 1,7 13.24 0,3 19.28 1,9 3.07 13.29 23.55 11.05 SIGLUFJÖRÐUR 3.21 0,1 9.37 1,0 15.26 0,2 21.40 1,1 2.48 13.11 23.38 11.46 DJÚPIVOGUR 2.21 1.7 8.21 0,4 14.42 2,0 21.00 0,5 3.04 12.54 22.47 11.28 Sjóvarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) lllargpmMaftÍft Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 fara sér hægt, 4 hrós- um, 7 geigur, 8 setur, 9 duft, 11 vesælt, 13 púk- ar, 14 dapurt, 15 blýkúla, 17 sýll, 20 svifdýr, 22 gagnslítil, 23 varkár, 24 þula, 25 kom. 1 rándýr, 2 afkvæmum, 3 leðju, 4 heilnæmt, 5 myndtákn, 6 veggir, 10 ekki margt, 12 áhald, 13 matur, 15 karldýr, 16 horfum, 18 dáin, 19 mannsnafn, 20 spil, 21 smáalda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:-1 munntóbak, 8 linan, 9 eldar, 10 nei, 11 tyrfa, 13 tuðra, 15 klára, 18 ágang, 21 lóm, 22 stund, 23 ærðir, 24 mannvitið. Lóðrétt:- 2 unnur, 3 nunna, 4 óbeit, 5 andúð, 6 flot, 7 þráa, 12 far, 14 urg, 15 koss, 16 ámuna, 17 aldin, 18 ámæli, 19 auðri, 20 garg. í dag er laugardagur 27. maí, 147. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Lofaður sé Guð, er eigi vísaði bæn minni á bug né tók miskunn sína frá mér. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór á ströndina Mælifellið en togarinn Siglir, Skógarfoss og Lómur voru væntanleg- ir í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld komu og fóru Strong Icelander, Marianna Danica, rússneski togarinn Nik- olai Pyropatkin og olíuskipið Rasmine Mærsk. í gærmorgun komu Sjóli og Rán af veiðum. Fréttir Menntamálaráðuneyt- ið hefur skipað Sighvat Sævar Ámason, dósent í lífeðlisfræði við lækna- deild Háskóla íslands frá 1. júlí 1995 að telja. Þá hefur ráðuneytið skipað eftirtalda lækna f dósentsstöðu við læknadeild Háskóla ís- lands um fimm ára skeið fiá 1. janúar 1995, að telja Helga Jónsson í 50% stöðu dósents í lyf- læknisfræði, séigrein gigtsjúkdómar, Mar- gréti Oddsdóttur í 50% stöðu dósents í klínískri handlæknisfræði og Sigurð B. Þorsteins- son í hlutastöðu dósents (37%) í lyflæknisfræði, (Sálm. 66, 20.) segir í Lögbirtingablað- inu. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið heftir gefið út leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi handa Helgu Jónsdóttur, seg- ir í Lögbirtingablaðinu. IVIannmót Félagsstarf aldraðra á vegum Reykjavíkur- borgar. Þriðjudaginn 30. maí kl. 13.30 verður farin ferð í Mosfells- kirkju. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir flytur hugvekju. Bókan- ir í s. 5517170 fyrir hádegi. Furugerði 1, félags- starf aldraðra. Sýning á handavinnu og list- munum aldraðra verður í Furugerði 1, í dag og á morgun sunnudag kl. 14-17. Allir eru vel- komnir á sýninguna. Vöfflukaffi. Norðurbrún 1, félags- starf aldraðra. Handa- vinnusýning og basar verður í dag, á morgun sunnudag og á mánudag kl. 13.30-17. Kaffiveit- ingar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Bandalag kvenna f Reykjavík. Vinnudagur verður í Lundinum við Skeiðarvog, miðviku- daginn 31. maí nk. kl. 17. Uppl. milli-kl. 17-18 f síma 5526740 mánu- daginn 29. maí. Digranesprestakall heldur aðalsafnaðar- fund sinn í safnaðarsal Digraneskirkju á morg- un, sunnudaginn 28. maf kl. 15 eftir messu. Vopnfirðingafélagið í Reykjavík heldur sitt árlega kaffisamsæti í safnaðarheimili Bú- staðakirkju á morgun sunnudag. Félagsmenn koma fyrst saman við guðsþjónustu í Bústaða- kirkju kl. 14. Eldri Vopnfirðingar eru sér- staklega boðnir vel- komnir. ITC-félagar. Skógar- ræktarferð verður farin f Freyjulund í Heiðmörk mánudaginn 29. maí kl. 18. Uppl. hjá Ásu í sfma 5541844. Bahá’íar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12, kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Laugaraeskirkja. Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni 10B. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu f dag kl. 14 í umsjá unglinga. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftin 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjöm 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. NÁM í DANMÖRKU Hjá Horsens Polytechnic bjóðum við upp á ýmsar tegundir af tæknimenntun. Meðal annars: — tækniteiknun — landmælingatækni — véltækni — útflutningstækni — byggingariðnfræði — byggingar- og framkvæmdalínu. — byggingafræði með fjórum brautum: enskri, þýskri, bygginga- og framkvæmdalínu. Komið og fáið nánari upplýsingar: Kynningarfundur í Reykjavfk, 30. maí kl. 19.30 á Hótel Sögu. Allir velkomnir. Á fundinum munu kennararnir Peder Larsen og Eli Ellendersen segja frá náminu. Jafnframt verða til staðar íslenskir byggingafræðingar menntaðir í Horsens. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Peder Larsen og Eli Ellendersen með þvi að hringja í Hótel Sögu frá 27. maí til 1. júní, eða leggja inn skilaboð. Horsens Polytechnic Slotsgade 11, DK-87CX) Horsens, Danmörk. Sími 00 45 75625088, fax. 00 45 75620143.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.