Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MINIMINGAR og það skarð mun enginn fylla. Hann lést langt um aldur fram og við og bömin okkar minnumst hans með trega og söknuði, og um leið með innilegu þakklæti fyrir að hafa fengið að njóta svo ríkulega þess ljóss sem hann bar. Við færum Sigríði dóttur hans, systkinum, móður og öðrum ástvinum innileg- ar samúðarkveðjur og biðjum þeim blessunar Guðs. Kristín Guðmundsdóttir, Steindór Sigurðsson. Hann Áddi er dáinn. Að kvöldi 22. maí berst mér sú frétt að Ámi Þór Jónsson sé lát- inn. Getur þetta verið. Ég trúi ekki mínum eigin eyram. Ég sem fyrir nokkrum dögum mætti hon- um akandi langferðabíl hér á götu í Keflavík og við vinkuðum hvort öðru af gömlum vana. Við Árni voram jafngömul, fædd og uppalin á sama bæ, Skógum, og auðvitað urðum við mjög ung leikfélagar og afar samrýnd og gátum dundað okkur við allt og ekki neitt. Öll okkar barnaskólaár gengum við saman í skólann í Lundi. Oft voru hafðar áhyggjur af því að allt að fermingu tók Arni Þór að sér að reikna fyrir mig, sem aldrei hef verið mikill stærðfræð- ingur, ef ég læsi svolítið fyrir hann í landafræði eða sögu. Eftir ferm- ingu skiljast leiðir eins og eðlilegt er. Árni Þór fór fljótlega til náms við Bændaskólann á Hólum og lýk- ur þar tveggja vetra námi. Á sumr- in stundaði hann alls konar störf. Mikið var hann heima í Skógum hjá foreldram sínum og vann að búskap. Einnig vann hann mikið hjá Vegagerð ríkisins við tækja- vinnu, enda eftirsóttur við allt sem sneri að keyrslu og annarri véla- vinnu. Oft heyrði maður talað um það hvað hann Árni átti alltaf fallega bíla og hvað hann fór vel með þá. Nú síðustu ár, eftir að hann flutti hingað til Keflavíkur, starfaði hann sem bílstjóri hjá Sérleyfisbifreiðum Keflavíkur. Þar var hann eftirsótt- ur bílstjóri í lengri og skemmri ferðir, öraggur, ábyggilegur, skap- góður og hvers manns hugljúfi. Kannski er það táknrænt, að í einni slíkri ferð skyldi ljúka hans lífsleið. Um leið og ég kveð þig, kæri æsku- og leikfélagi, votta ég dótt- ur þinni, aldraðri móður, systkin- um og öðram aðstandendum sam- úð mína og minnar fjölskyldu. Hvíl í friði. Ólöf Björnsdóttir frá Skógum. Kæri frændi. Það er erfitt að setjast niður og skrifa minningargrein um hann Ádda frænda föðurbróður okkar. Þú fórst svo snöggt að við erum varla búin að átta okkur á því að þú sért farinn. En ekki er spurt að leikslokum og er sárt að hugsa til þess að þú sért dáinn aðeins 49 ára. Eftir að þú fluttir suður til Keflavíkur fyrir níu áram með fjölskyldu þína kynntumst við systkinin þér vel og við metum það mikils. Það er skrýtið að þegar fólk er farið yfir móðuna miklu sér maður það miklu betur hvað manni finnst sjálfsagt að hafa allt fólkið sitt í kringum sig. Kannski er það eigingirni en það er svo sárt þegar nákominn deyr frá manni. Við bræðurnir kynntumst þér áður en þú fluttir suður vegna þess að við vorum í sveitinni hjá afa og ömmu. Já, Áddi, það var sko toppurinn á tilverunni þegar við fengum að koma heim með flutningabílnum til Keflavíkur, þetta var eitthvað sem litlum gutt- um fannst punkturinn yfir i-ið eft- ir gott sumar í sveitinni. Eftir að þú varðst einn hélst þú alltaf jól og áramót með okkur. Þú varst ekki mikið fyrir þann sið að borða rjúpur á jólunum, svo mamma eld- aði alltaf eitthvað annað handa þér. Svo það er skrýtið til þess að hugsa að á næstu jólum verður engin svínakjötslykt í sambland við rjúpulyktina því víst var það mjög góð blanda. Elsku Áddi, söknuðurinn er mik- ill hjá okkur öllum þó hann sé mestur hjá henni Siggu dóttur þinni sem var augasteinn þinn. Elsku Sigga, missir þinn er mikill. Hugsaðu til orða spámannsins sem segir: „Þegar þú ert sorgmæddur, skoðaðu þá huga þinn, og þú munt sjá, að þú grætur vegna þess, sem var gleði þín.“ Hvíl þú í friði kæri frændi. Snorri, Ægir Om og María. ...blabib - kjarni málsins! EIGNASALAN ff símar 19540 & 19191 - fax 18585 ff INGÓLFSSTRÆTI 12 - 101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónsson, hs. 33363, og Eggert Elíasson, hs. 77789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI IIGNASM W |ÍAUIAS| L j Opið í dag sunnu- dag kl. 11-13. Einbýli/raðhús ÁSBÚÐ - GARÐABÆ - SALA - SKIPTI Tæpl. 160 fm oinb. á einni hæð. ( húsinu eru 4 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Góð eign. 47 fm tvöf. bflsk. fylgir. Mögul. að taka minni eign uppí. f L/ SNUM Vönduð hú$Bígn á eftirsóUum stað v. Laugarésvsg. Hægt að hafo tvær fbúðir í húsiriu. Gott Otsýni yfír Latigardaiinn. Bíiskúr. Mögul. að taka : minni aign uppi. SUNNUBRAUT - KÓP. - SJÁVARLÓÐ Mjög gott einb. á eftirsóttum stað á sjévarlóð sunnanmegin [ Kópavogi. Húsið er alls um 300 fm m/bílsk. Sérl. falleg lóð sem liggur að sjó. Gott útsýni. LAUGAVEGUR 49A Eldra bakh. á góðum stað. I húsinu eru 2 íb. allt miklð endurn. Verð 9,4 millj. BREKKUGERÐI 7. Glæsil. húseign á einum vinsælasta stað borgarinnar. Getur verið ein eða tvær íb. Stór bílskúr. Falleg ræktuð lóð m. miklum trjágróðri. 4—G herbergja BLÖNDUHLÍÐ - 4RA 4ra herb. 111 fm íb. á 2. hæð í fjölbýlí. Skiptist í tvær stofur og 2 svefnherb. m.m. (geta verið 3 avefnherb.). Göð og björt (b. með suöursvölum. Húslð lítur vel út að utan. Laus ftjótt. NEÐSTALEITI 170 fm glæsil. íb. í nýl. fjölbýlish. Vandaöar innr. Gegnumheilt parket á gólfum. Tvennar suðursv. Inng. [ bílskýli úr húsi. SÓLEYJAHLÍÐ - HF. - ÍBÚtJ Í SÉRFLOKKI Til sölu og afh. strax ný fullb. endaib. á 3. hæð (efstu) f fjölb. sem er nýlokið við smíði á. Ibúðin or mjög skcmmtil, m. vönduðum Innróttlngum og fullb. sameign. H< >,S millj. LANGHOLTSVEGUR - HÆÐ OG RIS Mikið endurn. eign. Á aðalhæð eru 2 stofur, 2 herb., eldhús og bað. I risi 2 góð herb. og eitt lítið auk snyrtingar. Bílskúr fylgir. Bein sala eða skipti á minni eign i vesturborginni, gjarnan sem næst Melaskólanum. f VESTURBORGINNI 4ra hertt. vöndttð ný íb., fullb. án góifefna. Stæði I bdsLyli. S svaltr. Iil áfh. strax. Tefkn.áíkrifst. (endaíb.). SÉRH./SAFAMÝRI. Glæsil. nýendurn. íb. á 1. hæð í þríb. á góðum stað. Sórinng. Sérhiti. Rúmg. bílsk. Hagst. langtlén. 3ja herbergja 3j« fierb. lalleg rtý ib. á 3. hæð í nýju j fjölb. Til afh. strax fullb. én gólfefna. Suðursv. Gott útsýni. Stæói i bflskýlí DÚFNAHÓLAR - LAUS - M/RÚMG. BÍLSKÚR 3ja herb. íb. ó 3. hæð (efstu) í fjölb. Fráb. útsýni yfir borgina. Rúmg. bílskúr fylgir. íb. er til afh. strax. NÝLENDÚGATA Til Sölu oo afh. næstu dága 3ja herb. íb. é 1. hæð í eldra húat rótt við miöborgma. Hagst. áhv lán 1,3 millj Vorð 3,9-4,1 millj. BLÖNDUHLIÐ - RIS Góð 3ja herb. risíb. í fjórbh. Parket ó stofu. Hagst. áhv. lán. Einstakl. og 2ja herbergja REYKJAHLÍÐ Tæpl. 60 fm kjíb, í eidra steinhúsi á góðum stað í Hlíðahverfi. Góð eign. Verð 5,5 mlllj. Ahv. um 3,5 millj. f longtlánum. LAUFÁSVEGUR Eitt herb. á jarðh. Sór inng. Hentar einstakl. eða sem vinnuaðst. Laust. Tilb. FLÉTTURIMI - LAUS. 2ja herb. rúml. 60 fm é 2. h. Fullb. góð ib. sem hefur ekki verlð búið I. Tft afh. strax. LJÓSVALLAGATA. Snyrtii. og góð 2ja herb. íb. í tvíb. Stór útig. fylgir. Góð lóð. Sórinng. Góð eign á eftirs. stað í Vesturb. I smíöum SUÐURÁS - RAÐHÚS Skemmtíl. raðh. á ainni h»ð, fb. sjálf er um 110 fm auk 28 fm innb. bilsk. Góð suðurlóð. Áhv. 6 mlilj. í húsbr. Hægt að fá húsið afh. hvort sem er fokh. frág. að utan eða titb. u. trév. Teikn. é skrifst. BAKKASMÁRI - KÓP. - GLÆSILEGT RAÐHÚS Mjög skemmtil. raðhús á frábærum stað. Húsið er um 143 fm auk bílskúrs. Til afh. fljótlega fokh. frág. að utan (ómálað) m. gleri og öllum útihurðum. Grófj. lóð. Útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 8.750 þús. LÆKJARBERG - TVÍBÝLI i SMÍÐUM Til sölu og afh. strax skemmtiiegt hús á tveimur hæðum. í húsinu eru tvær ibúðir og fylgja bílakúrar með þelm béðum. Húslð er fokhelt f dag og verður afh. þannlg. Verð 12,1 mlllj. Hagst. greiðslukjör I boðl. SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 31 \ FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Hafnarstræti Til sölu 100 fm húsnæði á 4. hæð (efstu). Húsið er ónnréttáð í dag. Ýmsir möguleikar. ■ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali — ~ ] FASTFJGNAMARKAÐURINN W£ wmwwwwwmww^T FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓOINSGÖTU 4, SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Sléttuvegur Mjög glæsileg 103 fm íb. á 5. hæð í nýju húsi. Sérsmíð- aðar innr. í eldhúsi. 3 saml. stofur. Yfirbyggðar svalir. Parket á gólfum. Granít í gluggakistum, eldhús og á baðherbergi. Glæsilegt útsýni. 30 fm bílskúr. Afar vönduð eign. ■ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali FASTEIGNAMARKAÐURINN wwmamwm—wwK^ FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓOINSGÖTU 4. SIMAR 551-1540,552-1700, FAX 562-0540 Alagrandi Mjög góð 104 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Rúm- góð stofa, 3 svefnherb. Parket. Tvennar svalir. Þvotta- aðstaða í íb. íb. er tilvalin fyrir barnafjölskyldur og eldri borgara. Rólegt og fallegt umhverfi. Áhv. 4,0 millj. hagstæð langtlán. Laus fljótlega. Verð 8,9 millj. ■ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteig'nasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali, [f| FASTEIGNAMARKAÐURINN HF KAIPENDHR Stúdíóíbúð - Garðabæ 112 fm stúdíóíb. á efri hæð í góðu húsi við Iðnbúð í Garðabæ. Sérinng. Miklir möguleikar. Áhv. 2,7 millj. Verð 6,5 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Húsið, fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, s. 5684070. Opiðídag kl. 12-14. OPIÐ HÚS Naustahlein 26 Hrafnista, Hafnarfirði 89 fm endaraðhús fyrir aldraða. 2 svefnherb. Parket. Ljósar beykiinnr. Teppi á stofu. Verð 9,5 millj. Laust strax. Kristján sýnir í dag frá kl. 14-16. Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi, sfmi 641500, fax 42030. FASTEIGM ER FRAMTID FASTEIGN A m SVERRIR KRISIJAMSOH LOGGItWR FASTEIGHASALI SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072 MIÐLUN SIMI 68 77 68 Bjartahlíð 20 - Mosfellsbæ Sýningídag Einstakt tækifæri til þess að eignast fallegt og gott einb. Þetta hús er tilb. til afh. og bíður eftir þér. Um er að ræða 150 fm á einni hæð. Húsið afh. fullb. að utan og einangrað að innan með vélslípaðri góifplötu. Á húsinu hvfla húsbr. að upphæð 6,3 millj. með 5% vöxtum (engin afföll). Skoðaðu verðið og berðu það saman við verð á sambærilegum eignum á markaðn- um. Verð aðeins 7.950 þús. Útb. er því rétt rúmar 1.600 þús. Þú finnur ekki betra verð. Húsið verður til sýnis í dag milli kl. 13 og 14.30 og verða sölumað- ur og byggingaraðili á staðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.