Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús í dag kl. 13-18. HVERFISGATA 37 - HF. Vorum að fá 3ja-4ra herb. efri hæð ásamt góðri vinnu- aðst. í risi. Mjög mikið endurn. eign m.a. nýl. innr., þak, gler o.fl. Nýjar svalir úr eldhúsi. Sérinng. Laus strax. Verð 6,6 millj. Jón og Aðalheiður taka vel á móti ykkur eða svara ykkur í síma 654256. Valhús, fasteignasala, sími 651122. KAUPENDUR Opið hús í dag kl. 14-17 Birkihlíð 12 181 fm neðri sérh. í tvíbýli á þessum frábæra stað. 4 svefnh., 2 stofur. Áhv. 5,6 millj. Verð aðeins 10,9 millj. Valdimar sýnir í dag milli kl. 14 og 17. Fífusel 30 - m/aukaherb. 102 fm falleg íb. á 2. hæð í góðu fjölb. 3 svefnh., sjón- varpshol. Parketlögð stofa. Sérþvottahús. Á jarðh. er gott íbherb. ásamt baðherb. Áhv. 4,7 millj. Lækkað verð 7,7 millj. Ásdís sýnir í dag milli kl. 14 og 17. Húsið, fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, s. 5684070. Opiðídag kl. 12-14. _________MIMMINGAR SÓLVEIG JÓHANNESDÓTTIR + Sólveig Jóhannesdóttir var fædd að Nesjum í Grafningi 11. mars 1945. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Sel- fossi 15. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Selfoss- kirkju 20. maí. SÓLVEIG Jóhannesdóttir var fædd í Nesjum í Grafningi. Foreldrar hennar voru heiðurshjónin Jóhannes Sigmarsson oe Amheiður Gísladótt- ir. Sólveig hafði það til að bera sem gert hafði þjóð okkar mikið gagn hefði hún komist til áhrifa í lands- stjóminni, því svo greind var hún, úrræðagóð og vel vinnandi. Hafði enda þann bakgrunn í uppeldi sem kenndi hvað þarf til að lifa af í þessu landi. Þetta sagði ég oft við hana og við gerðum gaman af. Sólveig lést á Sjúkrahúsi Suður- lands 15. maí síðastliðinn. Hún var mikilhæf kona os vissi hvað hún vildi og fékk að ég held allar óskir uppfylltar nema þessa sem við vild- um öll að hún fengi, að lifa með okkur hér lengur. Hún giftist 1967 Sævari Larsen kjötvinnslumanni, mesta prúðmenni og góðum manni sem allstaðar hefur komið sér vel og allstaðar látið gott af sér leiða. Sólveig og Sævar byijuðu búskap sinn með tvær hendur tómar eins og algengt er. En Sólveig tók for- ustu um að deila tekjum manns sfns og náði alltaf endum saman fjár- hagslega með fyrirhyggju og ráð- deild. Þau keyptu íbúð að Vallholti 20 á Selfossi. En íbúðin varð helmingi dýrari en þeim var sagt að hún yrði þegar byijað var á byggingunni. Þetta varð mikið áfall fyrir hin ungu hjón, sem leigðu sér litla íbúð í gömlu húsi á meðan. Þar áttu þau fyrstu þijú bömin sín á fyrstu þremur bú- skaparárunum. Svo fluttu ungu hjónin í nýju íbúðina 130 fermetra fullkláraða með bömin sín þijú. Sól- veig sýndi þá af sér einstakan dugn- að að afla tekna með manni sínum til að standa í skilum fjárhagslega, hún tók menn í fæði og þjónustu, og annarra börn í gæslu með sínum eigin, ásamt því að vinna hálfan daginn utan heimilis og hafði öll spjót úti til að ná endum saman fjár- hagslega. Sólveig hafði létta og glaða lund og leit björtum augum á þetta jarðneska líf, eins og allir eiga að gera, því með því eina móti geta manneskjumar miðlað umhverfi sínu góðvild og skemmtilegheitum. Böm Sólveigar og Sævars em Margrét, Jóhann, Friðrik og Linda Rut. Öll em þau mesta myndarfólk, vel gert í alla staði og makar þeirra einnig. Þegar Sólveig var búin að eignast öll sín myndarlegu íjögur böm og sá að þau vom öll heilbrigð og vel af Guði gerð að öðm leyti ákvað hún að þau skyldu öll verða stúdentar, og það varð. Margrét er útskrifaður kennari frá Kennarahá- skóla íslands, Jóhann útskrifaðist 568 0666 OPIÐ í DAG KL. 13-15 Kleifarsel Falleg um 80 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Parket. Þvottahús í íb. Suðaustursvalir. Húsið nýmálað að utan. Áhv. langtlán 3,0 millj. Verð 6,8 millj. OPIÐ HÚS Eftirtaldar eignir verða til sýnis milli kl. 14 og 16 í dag: Furugrund 44, Kóp. — 1. hæð.um90fm íb. ái. hæð í tvíbhúsi auk 3ja herb. í kjallara. íb. þarfn. standsetn. að hluta. Verð 6,5 millj. Furugrund 44, Kóp. — ris. Falleg 3ja herb. risíb. í tvíbhúsi. Suðaustursvalir. íb. er endurnýjuð að hluta. Aukaherb. í kj. Verð 5,3 millj. SUÐURLANDSBRAUT4A Stórap íbúðir á stórgóðu verði Nýjarfullbúnar íbúðir við Vallengi og Starengi í Grafarvogi Ný 4ra herbergja fullbúin íbúð frá Ármannsfelli á ótrúlegu verði. Þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, tvö baðherbergi og þvottahús. Ef þig vantar stóra íbúð eru þessar 6 herbergja íbúðir frá Ármannsfelli svarið. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi, eldhús og þvottahús. Rúmgott raðhús á einni hæð ásamt bílskúr. Tilvalið fyrir fólk sem vill opna og skemmtilega íbúð. Þrjú svefnherbergi, stór stofa, borðstofa, gott sjónvarps- hol, baðherbergi og þvottahús. 4 herb. 2 hæðir, 105 m:' 7.780.000 Húsbréf 5.057.000 Undirritun samnings 200.000 Lán seljanda 1.000.000 Við afhendingu 1.523.000 =o= 6 herb. 2 hæðir, 147 9.950.000 Húsbréf 6.467.500 Undirritun samnings 200.000 Lán seljanda 1.000.000 Við afhendingu 2.282.500 Raðhús 150 m2 11.490.000 Undirritun samnings 400.000 Lán seljanda 955.000 Húsbréf 6.513.000 Við afhendingu 2.400.000 Samkomulag 1.222.000 Ármannsfell hf. ^ o Funahöföa 19 • sfmi 587 3599 196 5-1995 Komdu við á skrifstofu okkar að Funahofða 19 eða hringdu í sima 587 3599 og fáðu nánari upplýsinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.