Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 D 7 I i i I ) ) ) ) ) ) í i i i * i í > I I : í stað gómsætrar og virðulegrar brúðarköku var hveiti látið rigna yfir brúðina. þær giftist áður en langt um líður. Litlar brúðkaupskökur verða til um 100 f.Kr. Bakarar í Rómaríki þóttu bera af öðrum iðnaðarmönnum og voru í miklu áliti. Þeir eru sagðir hafa tekið upp þann sið í kringum 100 f.Kr. að að nota brúðkaupshveitið til að gera litlar, sætar kökur sem skyldu etnar en ekki kastað I brúðina. Brúðkaupsgestir undu því illa enda fannst þeim hin besta skemmtan að sturta hveiti yfir brúðina. Þeir tóku þá til bragðs að mylja kökurnar og kasta mylsnunni yfir brúðina fremur en engu. Eftir því sem rómverska skáldið og spekingurinn Lucretius segir náðist þó smám saman eins konar málamiðlun og voru kökurnar muldar nið- ur og kastað yfir höfuð brúðar- innar. Til að tryggja enn betur að hún yrði frjósöm og uppfyllti jörðina var síðan brúðhjónun- um uppálagt að borða mylsn- una. Þegar gestirnir höfðu kastað nægju sína yfir brúð- hjónin og þau höfðu etið mol- ana þar til gestir voru ánægðir var gestum gefin hnefafylli af sætindum. Var það blanda af hnetum, þurrkuðum ávöxtum og sætum möndlum. Sá siður að eta mola úr litl- um brúðkaupskökum breiddist síðan út víða um veröld en margar aldir liðu uns brúðart- ertan tók á sig þá mynd sem hún hefur nú. Talið er að sú hin fyrsta hafi verið gerð af Frakka sem var við hirð Karls 2 í kringum 1660. Hentar vel fyrir brúðkaup, ráðstefnur og annan mannfagnað. LISTHUS í LAUGARDAL LISTACAFE sími 568 4255 fttorgimfrlahih •kjarni málsins! Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib ftest á Kastrupflugvelli W WMF W Mf brúðargjafir Mf Útsölustaður: Hjörtur Nlelsen Fyrir þá sem gera kröfur um gæöi - útlit og endingu Útsölustaðir; Hjörtur Nielsen, Reykjavík Model, Akranes Straumur, ísafiröi Kristalbúöin, Akureyri Öryggi, Húsavík Heildsöludreifing ■ ^ Jóhann Ólafsson & Co 1 1 Sundaborg 13, 104 Reykjavík, sími S68-8S88 (tmcns — WTHm SUÐURLANDSBRAUT22 Vinalegt umhverfi, góður matur og persónuleg þjónusta okkar gerir veisluna þína ógleymaniega Bjóbum upp á: Heit og köld matarhlaðborð ----- œ ----- 3ja rétta máltíðir ----- • ----- Kaffihlaðborð Pinnamat ---- • — o.fl. Sniðið eftir þínum þörfum Opið frá kl. 12 ullu ducja peistu (oíqnni fyWum pið Bmðfijónumun jfistinjju a hötdsvíttí i ‘Jirtjkiapif Skíðaskálinn í Hveradölum sími 567-2020 - ‘J'Týfarjóíf ífjöííunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.