Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 20
20 D SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ REIÐSLAN Morgunblaðið/Jón Svavarsson Greiðslan var hönnuð sérstaklega fyrir þessa stúlku. Guðrún Hrönn segir að rautt sé tákn ástarinnar og fari henni vel. Förðun sá Ágústa Kristjánsdóttir hjá Snyrti- stofu Ágústu um. Guðrún Sverrisdéttir á hárgreiðslustof- unni Cieo greiddi þessari stúlku en Þér- unn Gunnarsdóttir í Snyrtihöllinni sá um förðun. Margrét Jónsdóttir hjá Hársnyrtistofu Guðrúnar Hrannar greiddi þessari brúði og Ágústa Kristjánsdóttir sá um förðun. greiðslumeistari, brúðarkjóla- leiga og blómaverslun og þessir aðilar hafa komið sér upp sam- starfi þegar um brúðkaup er að ræða. Guðrún Hrönn hannar yfir- leitt hárskrautið og þá í sam- ráði við brúðina og blómaversl- un því hún vill helst að hár- skrautið sé gert úr lifandi blóm- um. Guðrún Sverrisdóttir notar líka lifandi blóm í hár yfir sumarið en segir að meira sé um perlur og steina á vetuma. „Hárskrautið fylgir árstiðun- um.“ Hún segir að mikilvægt sé að vita hvort tilvonandi eigin- maður sé jafnhár, hærri eða lágvaxnari en brúðurin. „Það þarf að taka tillit til hæðar eig- inmannsins þegar ákvörðun er tekin um greiðslu því brúðurin vill kannski ekki vera hærri en brúðguminn". ÞAÐ er engin viss lína í brúð- argreiðslunum í ár en þær em sammála um það Guðrún Hrönn Einarsdóttir á Hár- snyrtistofu Guðrúnar Hrannar og Gúðrún Sverrisdóttir á hár- greiðslustofunni Cleó að mestu skipti að greiðslan sé í stíl við heildarútlit brúðarinnar. „Eg hanna sérstaka greiðslu fyrir hveija brúði því það er mismun- andi hvað fer stúlkunum“, segir Guðrún Hrönn. Kjóllinn gegnir líka lykilhlutverki og hún telur best að vera í samvinnu með snyrtsérfræðingi sem sér um að farða brúðina. Guðrún Sverrisdóttir tekur í sama stJ*f ng og bætir við að það sé gott að vinna með þeim sem um blómin í brúðkaupinu ræma liti og að allt sé ðatorgi em á sama stað rfræðingur, hár- listmunir Gafavara - borðbúnaður - listmunir Verslunin Laugcrvegl52 • Sími 562-4244 THE ONE AND ONLY wonderbra Engin eftiriíking stenst þetta Að upplifa hin æsifensnu lösunar áhrif sem „Hinn eini og sanni" wondetbra gefur, fyllir þig sjálfstrausti, öryggi Þrjár gerðir og buxur í stíl Blúnda, satin 03 blúnda hnepptur að framan • Staeröir brjósthaldara: 32 til 38 A,B,C,D. • Staerðir buxna: S,M,L og XL. 0 Litir: Midnisht (Svartur) Frost (Hvitur) 03 Champagne (kremlitur). • Verð brjósthaldara: Kr. 2.460 • Verð buxna; Kr. 947 Sérverslun með undirfatnað STRANDGÖTU 26-28 • 2. HÆÐ • HAFNARFIRÐI SÍMI: 555 0070 ^oeitihrauð&dagarnir byrja hjá okkur með glœsilegri veislu og bjóðum við meðal annars uppá: Brunch Kokteilmatur Kafphlaðborð Kvöldverður frá kr. 1.500,■ frá kr. 780,- frá kr. 1.195,- frá kr. 2.150,- Sé veislanfyrir fleiri en 80 manns bjóðurn vio brúðhjónunum tveggja rétta kvöldverð oggistingu í brííðarsvítu Scatidic Hótel Loftleiða. \ Og til að kóróna daginn sœkjutn við * brúðina á eðalvagm sem nefndur er forsetabíllinn og keyrum hana í kirkju. Að lokinni giftingu ökum við brúðhjónunum til Ijósmyndara og í veisluna á Hótel Loftleiðum. SCANDtC Borðamntanir i slma 5QSQ 925

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.