Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 24
24 D SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ■4 i SJÁVARRÉTTA HLAÐBORÐ Fiskur í há- tíðabúningi, djúpsteikt- ur, bakaður í ofni eða smurður með farsi k i tv - V r. Sjávarréttasalat í vatnsmelónu HÖRÐUR Héðinsson rekur Veisluþjónustu Harðar og sér m.a. um að undirbúa veislur og aðra fagnaði bæði í heimahúsum og úti í bæ. Hann segir að margt sé í boði og það fari nokkuð eftir því hvenær dagsins veislan er haldin hvað fólk vill bjóða uppá. „Það getur verið pinnamatur, heitir réttir, kalt borð með einum heitum rétti og allt þar á milli.“ Hörður segir að einnig setji hann upp sjávarréttaborð sem sé vinsælt. Sumir vilji hafa kalt fiskborð og með einum eða tveimur heitum réttum. Fyrir okkur útbjó Hörður sjáv- arréttaborð þar sem eftirfarandi réttir voru á boðstólum: graflax með ristuðu brauði köld lúðustykki í sítrónusósu fiskur í hlaupi m/rækjusalati sjávarréttaterína sjávarréttasalat í vatnsmelónu möndlusteiktur karfi með hnsgijónum djúpsteikt keila eða innbök- uð ýsa Hörður sagði að uppskrift- imar sem hann gefur væru miðaðar við 30-40 manns og mætti áætla að verð fyrir hvern væri um 1.500 krónur. Lúða í sítrónusósu 2/4 kg lúðuflök sítrónusafi sítrónurtil skreytinga lambhagasalat Morgunblaðið/Ámi Sæberg HÖRÐUR Héðinsson við sjávarréttahlaðborðið. Á fatinu sem hann heldur á eru innbökuð ýsuflök ______tómatar, egg, agúrka________ Flökin eru skorin í 60 g stykki, sítr- ónusafa bætt í, soðin og síðan látin kólna í soðinu Sósa ______200 g 18% sýrður rjómi______ 1 peli léttþeyttur rjómi _______3 mgtsk. mojones__ salt, pipar, sítrónusafi mmmmmmmmammmmmmmmm Sjávarréttasalat í vatnsmelónu _______800 g rækjur______ 500 g hörpudiskur __________200 g humar__________ _______2grænarpaprikur_________ _______2 rauðarpaprikur________ __________1 haus kínakál_______ Hörpudiskur og humar soðið og kælt. Paprika og kál skorið í strimla. Melónukjötið skorið innan úr. Öllu blandað saman og sett í melónuna Dressing __________200 g majones________ 2 matsk. tómatsósa _______1 tesk. hvítlauksduft___ 100g ananaskurl mmmmmmmmmmKmmmm Laxaterrine _________250 g laxaflök____ _________200 g lúðuflök_____ _________30 g reyktur lax___ _____________2 egg__________ __________1 peli rjóma______ _________salt, pipar____________ Hakkið eða setjið í matvinnsluvél. Sett í form og bakað í vatnsbaði við 180 gráður í 45 mínútur. Munið að setja álpappír yfir formið Innbökuð ýsuflök _________1,5 kg ýsuflök_____ 2 plötur smjördeig___ _________rækjusalat_____________ Roðflettið og beinhreinsið flökin, veltið upp úr hveiti og brúnið á pönnu, kælið. Leggið annað flakið á smjördeigið og setjið rækjusalat á og síðan hitt ýsuflakið. Breiðið seinni smjördeigsplötuna ofan á og þrýstið saman með gaffli Rækjusalat 200 g majones aiu/a ...góð byrjun á búskap ww% ■«5 ÓBrúðarkjólaleiga Huldu Hjallabrekku 37 - sími 554-0993 Brúðarkjólar - brúðarmeyjakjólar - brúðarskór - smókins - kjólföt - drengjaföt A<>t viðfyrdtu fyní CjULLHAMRAR er nýr og glæsilegur 150-250 manna veislusalur í Húsi iðnaðarins. Hann hentar því vel fyrir veglegar veislur eins og brúðkaupsveislur. Hafíð samband, skoðið salinn og matseðla með tillögum að spennandi veitingum á hagstæðu verði. Enn eru nokkrir laugardagar lausir í sumar. GULLHAMRAR veislusalur í Húsi iðnaðarins • Hallveigarstíg 1 • Sími 552 4747 ■ Fax 552 4775 i j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.