Morgunblaðið - 31.05.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1995, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Fá stærri skip á sjó LIÐLEGA 500 skip og bátar voru á sjó um klukkan 10 í gærmorg- un, þrátt fyrir verkfali sjómanna, og sífellt bættist við. Stærsti hlut- inn var krókabátar, á Faxaflóa og í Breiðafirði, en lítið um stærri skip. Þó vom nokkrir togarar að veiðum, allt skip sem gerð eru út frá Vestfjörðum eða Færeyjum eða leigð til þessarra staða fyrir verkfail. Fjögur íslensk skip voru á út- hafskarfaveiðum á Reykjanes- hrygg í gærmorgun. Það voru Júlíus Geirmundsson frá Isafirði, Samheijaskipin Baldvin Þorsteins- son og Akraberg er þau eru gerð út af færeyskum aðilum um þess- ar mundir og Haraldur Kristjáns- son frá Hafnarfirði sem leigður var til Vestfjarða fyrir verkfallið. Eftir því sem næst verður komist hefur afli skipanna verið þokka- legur. Ánægðir að komast á sjó Smábátar hafa verið að safnast saman á suðurhluta Vestfjarða að undanförnu enda var gott fiskirí þar fyrir brælu og helgarstopp. Um fjörutíu aðkomubátar eru komnir til Patreksfjarðar og einnig margir til Tálknafjarðar. Á Pat- reksfirði eru fyrir liðlega 20 smá- bátar þannig að þaðan eru nú gerð- ir út alls um 60 smábátar. Bræla var á miðum smábátanna meginhluta síðustu viku. Síðan tók þriggja daga helgarstopp við og enn var bræla í fyrradag, þannig að trillukarlarnir voru ánægðir með að komast loks út í fyrrinótt og gærmorgun. Enginn línubátur á ísafirði Heldur var rólegt yfir í ísafjarð- arhöfn í gærmorgun þegar blaðið ræddi við Hermann Skúlason hafn- arstjóra. Þó sjómenn á Vestfjörð- um séu ekki í verkfalli stöðvuðust tveir rækjubátar að sunnan sem lengi hafa landað á ísafirði, Jó- hannes ívar og Styrmir. Þokkaleg- ur afli hefur verið hjá rækjubátun- um, 18-20 tonn eftir sex daga veiðiferðir og segir Hermann að sjómennirnir séu ánægðir með það. Tvö rækjuskip frá ísafirði, Hafra- fell og Guðmundur Péturs eru á Flæmska hattinum. Stærri skipin, m.a. frystiskipin Guðbjörg og Júl- íus Geirmundsson, eru úti og ekki væntanleg fyrr en fyrir sjómanna- dag. Lítið fer fyrir þorskinum á hafn- arviktinni hjá Hermanni, hann seg- ir að þorskveiðiskip séu nánast ekki til lengur þar í bæ. Afar lítið er um smábáta og enginn línubát- ur. Frá því Norðurtanginn seldi Orra hefur enginn línubátur verið gerður út frá Isafirði og telur Her- mann að það sé í fyrsta skipti á þessari öld. Slippfélagið Málningarverksmiðja Veljum íslenskt VIKAN 20.5-27.5. BATAR Nafn Staarð Atll Valóarfaarl Upplmt. afla Sjóf. Lóndunarst. FRÁR V£ 78 155 19* Ýsa 1 Gómur GANDI VE 171 204 16* Dragnót Blanda 2 Gámur HÁSTEINN ÁR B 113 25* Humarvafpa Skarkoli 2 Gámur KRISTRJÖRG VE 70 154 12* Blanda 1 Gámur BJÖRG VB 5 123 11 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar DRANGAVlK VE 80 162 22 Botnvarpa Ýsa 1 Vestmannaeyjar FRIGG VE 41 178 18 Humarvarpa Ýsa 1 Vestmannaeyjar GJAFAR VE 600 237 23 1 Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 108 64 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar GULLBORG VE 38 94 20 Net • Langa 3 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 44 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar GÆFA VE 11 28 16 Net Langa 5 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 11 Botnvarpa Ýsa 1 Vestmannaeyjar ANDEY BA 125 123 18* Dragnót Sandkoli 2 Þorlákshöfn BERGUR VIGFÚS GK 53 207 42 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 61 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn HAFNARRÖST AR 250 218 44 Dregnót Ýsa 1 Þorlákshöfn JÖN Á HÖFI 'ÁR 62 276 40 Dragnót Ýsa 2 Þorlákshöfn NÚPUR BA 69 182 46* Lína Keila 2 Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 234 20 Botnvarpa Ufsi 2 Þorlákshöfn EYVINDUR KE 37 40 27 Dragnót Ýsa 3 Grindavik FARSÆLL GK 162 35 33 Dragnót Ýsa 4 Grindavík HAFBERG GK 377 189 28 Botnvarpa Ýsa 1 Grindavik KÁRÍ GK 146 36 15 Dragnót Ýsa 3 Grindavík KÓPUR GK 175 245 58 Net Þorskur 1 Grindavik MÁNI GK 257 72' 18 Humarvarpa Ýsa 3 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 38 Botnvarpa 'Annaö' 1 Gríndavik REYNIR GK 47 71 13 Humarvarpa Ýsa 2 Grindavík SANDVlK GK 325 64 14 Humarvarpa Ýsa 2 Gríndavik SIGHVATUR GK 57 233 72 Lína Þorskur 1 Grindavík SIGURFARI GK 138 118 38 Botnvarpa Ýsa 1 Grindavik SÆBORG GK 457 233 '38 Net Ufsi 1 Grindavík ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 12 Botnvarpa Ýsa 1 Grindavík f ARNAR KE 260 45 25 Dragnót Ýsa 3 Sandgerði AÐALBJÖRG II RE 236 51 21 Dragnót Ýsa 2 Sandgeröi BALDUR GK 97 40 22 Dragnót Vsa 3 Sandgeröi BENNI SÆM GK 26 51 31 Dragnót Ýsa 3 Sandgeröi ERLINGUR GK 212 29 11 Dragnót Ýsa 3 Sandgeröi HAFÖRN KE 14 36 30 Dragnót Ýsa 3 Sandgerði NJÁLL RE 275 37 16 Dragnót Ýsa 3 Sandgeröi REYKJABORG RE 25 29 14 Dragnót Ýsa 3 SandgerÖí SÆÚÖN RE 19 29 14 Dragnót Ýsa 3 Sandgeröi UNA i GARÐI GK 100 138 13 Botnvarpa Ýsa 1 Sandgerði STAFNES KE 130 197 13 Net Ufsi 1 Keflavík ALBERT ÓLAFSSON HF 39 176 23 Llna Þorskur 2 Hafnarfjörður SANDAFELL HF 82 90 49 Dragnót Ýsa 3 Hafnarfjöröur SKOTTA KE 45 0 22 Lína Grálúða 1 Hafnarfjörður FREYJA RE 38 136 51 Botnvarpa Ýsa 2 Reykjavík SÓLEY SH 124 144 17 Botnvarpa Ýsa 1 Reykjavík ÞORSTEINN SH 145 51 38 Dragnót Þorskur 3 Rif STEINUNN SH 167 135 16 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvik MÁRÍÁ JÚLÍÁ BA 36 108 14* Dragnót Þorskur 4 Tóíknafjörður GUDNÝ IS 266 75 19 Lína Steinbítur 5 Bolungarvík BERGHILDUR SK 137 29 14 Dragnót Ufsi 4 Siglufjöröur SÆBJÖRG EA 184 20 12 Dragnót Ufsi 2 Grimsey SJÖFN II NS 123 63 12 Net Þorskur 1 Bakkafjörður GESTUR SU 159 138 14 Rækjuvarpa Steinbitur 1 Eskifjörður SIGURÐUR LÁRUSSÖN SF IIO 150 21 Dragnót Steinbítur 3 Hornafjöröur VINNSL USKIP Nafn SXmrö Afll Uppimt. mfla Löndunarst. ARNAR ÁR 55 237 67* Sandkoli Þoriókshöfn SNORRI STURLUSON RE 219 979 319 Úthafskarfi Reykjavík SIGURBJÖRG ÓF 1 516 132 Grálúöa ólafsfjöröur BJÖRGVIN EA 311 499 66 Rækja Dalvík BLIKI EA 12 216 93 Raekja Dalvík HRAFN S VEINBJA RNA RSON GK 255 390 15 Grálúða Akureyri | LANDANiR ERLENDIS Nafn Staarð Afll Upplst. afla Meóalv.kg Löndunarst. BESSIIS 410 “ 807 152,6 Karfí 17,5 114,89 Bremerhaven • ] DÁLA RAFN VE 508 297 134,8 Karfi 15,6 115,55 Bremerhaven I TOGARAR Nafn Staaró Afll Uppist. afla i Löndunarst. ARNAR GAMLI HÚ 1Ö1 ' 462 "'3V Grólúöa Gámur DRANGUR SH 511 404 16* Grálúöa Gámur JÓN VÍDALlN ÁR í 451 53* Karfi Gómur MÁR SH 127 493 32* Grólúöa Gámur BERGEY VE 544 339 28 Karfi Vestmannaeyjar | ÁLSEY VE 502 222 17 Karfi Vestmannaeyjar PURlDUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 249 39 Ufsi Keflavík LÓMUR HE 177 295 12 Ýsa Hafnarfjöröur JÓN BAL DVINSSON RE 203 493 80 Ý5..I Rsykjavik | VIÐEY RE 6 875 11 Ýsa Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 29 Ýsa Reykjavík STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 210 Úthafskarfi Akranes KLAKKUR SH 510 488 ynsé"" .• Grálúöa Grundarfjörður .] RUNÓLFUR SH 135 312 16 Grálúöa Grundarfjörður SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 290 Úthafskarfi Grundarfjöröur | HÉÍÐRÚN JS 4 294 30 Ufsi Bolungarvík STEFNIR IS 23 431 73 Grólúöa Isafjörður BJÖRGULFUR EA 312 424 36* Grálúöa Dalvik KALDBAKUR EA 301 941 190 Karfi Akureyri RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 24 Gráíúöa Raufarhöfn GULLVER NS 12 ' 423 26 Þorskur Seyöisfjörður HÓLMÁNES SU 1 451 51 Karfl Eskifjöröur UÓSAFELL SU 70 649 78 Þorskur Fáskrúðsfjöröur i KÁMBARÖST SU 200 487 11 Ufsi Stöövarfjöröur UTFLUTIMINGUR 22. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Áætlaðar landanir samtals 0 0 0 0 Heimilaður útfliitii. í gámum 107 124 5 175 Áætlaður útfl. samtals 107 124 5 175 Sótt var um útfl. í gámum 285 335 26 401

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.