Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9.00 ni|D|JJICC||| ►Morgunsjón- DHIIIIHCrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm og Sammi bruna- vörður. Nikulás og Tryggur Nikulás og Annika fara til borgarinnar. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. (39:52) Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. Tumi Rúnki býr til yngingarsafa. Þýðandi: Berg- dís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. (17:34) Friðþjófur Friðþjófur les dagblað. (4:5) Anna í Grænuhlíð Anna leggur sig alla fram við námið. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikradd- ir: Aidís Baldvinsdóttir, Halla Harð- ardóttir og Ólafur Guðmundsson. (42:50) 10.45 ►Hlé 17.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.30 ►íþróttaþátturinn 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Flauel í þættinum em sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Um- sjón: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandariskur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafí 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjon- ois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (2:20) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfíeld. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (15:24) OO 21.10 IflfllfIIVUI1ID ►Via árbakk- nVlnmTHUIII ann (A River Runs Through It) Bandarísk bíómynd frá 1992 um prest í Montana um 1920 sem reynir að ala syni sína upp í guðstrú og góðum siðum og kennir þeim kúnstina að veiða á flugustöng. Þegar synirnir vaxa úr grasi vilja þeir fara sínar eigin leiðir. Leik- stjóri: Robert Redford. Aðalhlutverk: Craig Sheffer, Brad Pitt, Tom Sker- ritt og Emily Lloyd. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 23.20 ►Annar sigur (Second Victory) Bresk spennumynd frá 1986 byggð á metsölubók eftir Morris West. Breskum majór er falið að stjórna uppbyggingarstarfi í austurrísku fjallaþorpi stuttu eftir seinna stríð. Vinur hans er myrtur og hann einset- ur sér að hafa uppi á morðingjanum en það eru ýmis ljón í veginum. Leik- stjóri er Gerald Thomas og aðalhlut- verk leika Anthony Andrews, Helmut Griem, Mario Pottle og Max von Sydow. Þýðandi: Omólfur Amason. 0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 3/6 STÖÐ TVÖ 8 00 BARNAEFNI “** A,“ 10.15 ►Þyrnirós 10.45 ►Töfravagninn 11.10 ►Svatur og Valur 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (3:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Leiðin til Balí (Road to Bali) Besta myndin í vegasyrpu þeirra Bings Crosby, Bobs Hope og Dorothy Lamour. Þeir em á faraldsfæti og reyta af sér brandarana á leiðinni. Aðrir leikarar eru m.a. Dean Martin, Jerry Lewis, Humphrey Bogart og Katharine Hepbum. Leikstjóri er Hal Walker. 1952. Lokasýning. 14.05 ►NBA - Shaquille O’Neal 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (26:26) 15.00 ►3-BÍÓ Nornirnar (The Witches) Luke litli flytur með ömmu sinni til Lundúna eftir að foreldrar hans láta lífið í bílslysi. Skömmu síðar veikist amma hans og þau Luke fara saman í leyfi til að hún geti jafnað sig. í aðalhlutverkum eru Anjelica Huston, Mai Zetterling, Jasen Fisher og Row- an Atkinson. Leikstjóri er Nicholas Roeg en sagan er eftir Roald Dahl. 1990. Maltin gefur ★★★ 16.25 ►Flugásar (Hot Shots!) Grínmynd um orrustuflugmanninn Sean Harley sem er varasamur náungi og hefur af litlu að státa, nema ef vera skyldi útlitinu. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Cary Elwes og Lloyd Bridges. Leik- stjóri: Jim Abrahams. 1991. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) (15:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (5:22) 21.25 VUItfllVUniD ► Meistararnir nVlnlninUlll (Champions) Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um lögfræðinginn Gordon Bombay sem er mikill keppnismaður í við- skiptum og þolir illa að tapa. Bíó- myndin D2: The Mighty Ducks er framhald þessarar myndar en þar fer María okkar Ellingsen með eitt hlut- verkið. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Joss Ackland, Lane Smith og Heidi Kling. Leikstjóri: Stephen Herek. 1992. 23.10 ►Fóstbræðralag (Bound by Honor) Sagan gerist meðal mexíkóskra Bandaríkjamanna í austurhluta Los Angeles borgar. Hér segir af þremur ungum mönnum, hálfbræðrunum Paco og Cruz og frænda þeirra Miklo, sem hafa alist upp eins og bræður og tengjast sterkum böndum. Paco er stoltur slagsmálahundur, sem á það til að sýna of mikið ofbeldi, Cruz er hæfíleikaríkur listmálari, sem fjall- ar um umhverfí sitt í verkum sínum, en Miklo hefur alla tíð verið utan- veltu því hann er að hálfu hvítur, með blá augu og ljóst hörund. Aðal- hlutverk: Damian Chapa, Jesse Bor- rego, Benjamin Bratt og Enrique CastiIIo. Leikstjóri: Taylor Hackford. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ►Ástarbraut (Love Street) (19:26) 2.40 þ’Blekkingavefur (Legacy of Lies) Spennumynd um gyðingafjölskyldu sem á í innri kreppu vegna tengsla sinna við skipulagða glæpastarfsemi. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Martin Landau og EIi Wallach. Leik- stjóri: Bradford May. 1992. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. 4.20 ►Öll sund lokuð (Nowhere to Run) Strokufangi á flótta kynnist ungri ekkju og bömum hennar sem eiga undir högg að sækja því miskunnar- laus athafnamaður ætlar að sölsa jörð þeirra undir sig. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Rosanna Arquette, Kieran Culkin og Joss Ack- land. Leikstjóri: Robert Harmon. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 5.50 ►Dagskrárlok Anthony Andrews leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni. Spennumyndin Annar sigur Breskum majór er falið að stjórna uppbyggingar- starfi í austurrísku fjallaþorpi stuttu eftir seinnastríð SJÓNVARPIÐ kl. 23.20 Breska spennumyndin Annar sigur eða Second Victory er frá 1986 og er byggð á metsölubók eftir Morris West. Þar segir frá breskum majór sem er falið að stjórna uppbygging- arstarfí í fallegu austurrísku fjalla- þorpi stuttu eftir seinna stríð. Sæl- an í sveitinni reynist skammvinn, því vinur majórsins er myrtur. Hann leggur önnur verkefni til hliðar og hefur strax leit að morðingjanum, en það er einhvern veginn eins og sumir kæri sig lítið um að hann finnist. Leikstjóri er Gerald Thom- as. Fjallað um feril Shaquille O’Neal Fjallað verður um körfubolta- iðkun Shaqs á námsárunum og fyrsta árið í NBA þar sem hann fór strax á kostum STÖÐ 2 kl. 14.05 Shaquille O’Neal er ein af skærustu stjömum banda- rísku NBA-deildarinnar í körfubolta og í þættinum sem Stöð 2 sýnir verður fjallað um feril kappans. Ahmad Rashad er kynnir þáttarins en nýtur aðstoðar Shaqs við að kynna atriðin. Þátturinn er að mestu tekinn upp á heimili stjöm- unnar í Orlando. Pjallað verður um körfuboltaiðkun Shaqs á námsárun- um og fyrsta árið í NBA þar sem hann fór strax á kostum. Við heyr- um af þeim áhrifum sem Shaq hef- ur haft á leikgleðina í deildinni en hann er með eindæmum gaman- samur og að sama skapi vinsæll meðal áhorfenda. Loks verður litið á gengi Orlando Magic í NBA-deild- inni nú í vetur enda fer Shaquille O’Neal þar fremstur í flokki. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tóniist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Eleven Harrowhouse, 1974 9.00 The Wrong Box G 1966 11.00 Mr Nanny, 1993 13.00 Agatha Christie’s Sparkling Cyanide L 1983 15.00 Babe Ruth, 1991 17.00 Columbo: It’s All in the Game, 1993 19.00 Mr Nanny, 1993 20.30 Mistress G 1992 22.20 Young Lady Chatterley, 1976 0.05 Web of Deceit T 1994 1.40 Bom Too Soon, 1992 4.15 Agatha Christie’s Sparkl- ing Cyanide, 1983 SKY OIME 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Highlander 9.30 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Paradise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Tribeca 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hit Mix Long Play 6.30 Ólympíu-fréttaskýringaþáttur 7.00 Akstursíþróttir 8.00 Keirin 9.00 Tennis, bein útsending 17.45 Hjólreið- ar 18.00 Frjálsíþróttir, bein útsending 19.30 Touring Car 20.00 Tennis 21.00 Rugby 23.00 Alþjóðlegar mót- orsportfréttir 0.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Lögfræðingur dæmdur til að þjálfa lélegt íshokkflið Löggan grípur ölvaðan lögfræðing undir stýri og hann því dæmdurtil að skila 500 vinnustundum í þágu samfé- lagsins STÓÐ 2 kl. 21.25 Emilio Estevez fer með aðalhlutverkið í gamanmyndinni Meistaramir (The Champions, öðru nafni The Mighty Ducks) sem Stöð 2 sýnir. Hann leikur lögfræðinginn Gor- don Bombay sem sest óvart ölvaður undir stýri og löggan gríp- ur hann glóðvolgan. Þetta er hið versta mál og Gordon karl- Gordon liggur ekkert á þeirri skoðun sinni mn er dæmdur til að að ísknattleikur sé ömurlegur og skila fimm hundruð strákagrislingarnlr óþolandi. vinnustundum í þágu samfélagsins. Verkefnið sem honum er falið er að þjáifa vonlaust unglinga- lið í ísknattleik en verstu æskuminningar Gordons tengjast einmitt þeirri íþróttagrein. Hann liggur því ekkert á þeirri skoðun sinni að ísknattleikur sé ömurlegur og strákagrislingamir óþolandi. Smám saman sér Gordon þó ljósglætu í myrkrinu, öðlast virðingu strákanna og nær að þjálfa lið sem stefnir hærra og hærra. Þessari mynd var fylgt eftir með D2: The Mighty Ducks og fór María Ellingsen með hlutverk í henni. Auk Emilios Estevez fara Joss Ackland, Lane Smith og Heidi Kling með stór hlutverk. Leikstjóri er Stephen Herek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.