Morgunblaðið - 07.06.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ1995 47
FRETTIR
SVALA Ólafsdóttir í verslun sinni, Djásn.
■ VERSLUNIN Djásn var opnuð
á Skólavörðustíg 2Ia 6. maí sl.
Verslunin sérhæfir sig í brúðar-
skarti og rómantískri gjafavöru.
Boðið er upp á brúðarkjóla til sölu
og ieigu, einnig nýjung hér á landi,
sem er sérsaumuð vesti fyrir
brúðgumann. Eigandi er Svala
Ólafsdóttir og er verslunin opin frá
kl. 12-18 virka daga og kl. 11-14
laugardaga. Tímapantanir eru sam-
kvæmt samkomulagi.
BRIDS
Arnór G. Ragnarsson
Sumarbrids
Miðvikudaginn 31. maí mættu
38 pör til spilamennsku í sum-
arbrids. Úrslit urðu þessi:
N-S riðill:
Brynjar Valdimarsson - Kristinn Ólafsson 493
Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 480
Sturla Snæbjömsson - Cecil Haraldsson 466
Aron Þorfinnsson - Sverrir Kristinsson 464
GuðrúnÓskarsdóttir-AgnarÖmArason 459
A-V riðill:
Jón Hjaltason - Sigurður B. Þorsteinsson 498
Halldór Már Sverriss. - Erlendur Jónsson 490
JensJensson—Jón Stefánsson 489
Gunnar Karlsson — Siguijón Helgason 468
Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þ. Bergsson 467
Fimmtudaginn 1. júní mættu 20 pör. Úrslit urðu
jæssi:
N-S riðill:
Valgerður Kristjónsd. - Esther Jakobsd. 249
Jón Stefánsson — Tómas Siguijónsson 248
Halldór Már Sverriss. - Sveinn R. Þorvaldss. 233
Valdimar Elíasson - Þórður Sigfússon 233
A-V riðill:
Halldór Þorvaldsson - Baldur Bjartmarsson 266
Ólöf Þorsteinsd. - Sveinn R. Eiriksson 244
ÞórðurBjömsson-ErlendurJónsson 239
Sl. fóstudag mættu 20 pör og urðu úrslit eftirfar-
andi i N/S:
Guðbjöm Þórðarson - Guðmundur Grétarsson 269
Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson 251
Hermann Friðriksson — Friðrik Jónsson 244
í A/V-riðlinum urðu úrslit þessi:
Eggert Bergsson — Þórður Sigfússon 270
Ámína Guðlaugsd. - Bragi Erlendsson 242
Sigurður Karlsson - Þorleifur Þórarinsson 234
Á mánudaginn_ var spilað og þá
mættu 24 pör. Úrslit í N/S urðu
þá þessi:
GeirlaugMapúsd.-TorfiAxelsson - 318
Halldór Þorvaldsson - Baldur Bjartmarsson 312
Eggert Bergsson — Þórður Sigfússon 304
Og í A/V-riðlinum urðu úrslitin
þessi:
ErlendurJónsson-ÞórðurBjörnsson 330
Þórður Sigurðsson — Sigfús Þórðarson 327
Snorri Karlsson - Egill Darri Brynjólfss. 293
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Spilaður var tvímenningur í Risinu
og mættu 14 pör, sem er með því
minnsta. Mætum betur næst sunnu-
daginn 11. júní. En úrslit urðu þessi:
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 203
Bergur Þorvaldsson - Þorleifur Þórarinsson 182
Fróði B. Pálsson - Karl Adolfsson 180
Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 169
Meðalskor 156.
Á fimmtudaginn verður ekki spilað
vegna Landsfunds aldraðra, sem verð-
ur haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105.
Skólavöröustíg 10
simi 561 1300
PÚLLSMTÐ^
Handunnir silíur og
gull stortgripir
me5 íslenskum
náttúrusteinum,
perlum og
demöntum
RAÐAUGÍ YSINGAR
Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal
rRif A
.nh
Á Hólum er stundað lifandi starfsnám á
fögrum og friðsælum stað!
Áherslusvið:
Hrossarækt - reiðmennska -
tamningar - fiskeldi - vatnanýting
- ferðaþjónusta
Valsvið: Nautgriparækt - sauðfjárrækt -
smáiðnaður - hlunnindabúskapur.
Heimavist í smáíbúðum
Inntökuskilyrði: Viðkomandi þarf að hafa
lokið 65 einingum úr framhaldsskóla, eins
árs starfsreynslu og vera a.m.k. 18 ára. Eða
vera a.m.k. 25 ára með mikla starfsreynslu.
Námstími er 1 ár
Möguleiki er á að Ijúka stúdentsprófi við
skólann!
Námið er lánshæft samkvæmt reglum LÍN!
Nám á hrossaræktarbraut getur veitt rétt
til inngöngu í Félag tamningamanna!
Nám á fiskeldisbraut veitir námsheitið
fiskeldisfræðingur!
Umsóknarfrestur er til 10. júní.
Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal,
551 Sauðárkróki,
sími 453-6300, símbréf453-6301.
Frá Fósturskóla íslands
Umsóknarfrestur um skólavist er til 8. júní nk.
Skólastjóri.
Framreiðslumenn
Allsherjaratkvæðagreiðslu um úrsögn Félags
framreiðslumanna úr Þjónustusambandi is-
lands lýkur í dag, miðvikudaginn 7. júní.
Kosning fer fram á skrifstofu félagsins, Óðins-
götu 7, frá kl. 9-17.
Stjórnin.
Tölvutæknifélag
íslands
Aðalfundur
Aðalfundur Tölvutæknifélags (slands verður
haldinn íBorgartúni 17, 3. hæð, mánudaginn
12. júní nk. kl. 17.00.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Formenn fagráða flytja skýrslur um störf þeirra.
Stjórnin.
Peningamenn
Óskum eftir að komast í samband við aðila,
sem fjármagnað getur reglubundnar vöru-
sendingar. Trygg og góð ávöxtun.
Hafið samband við svarþjónustu DV,
sími 903 5670, tilvísun 41053.
Laxveiðileyfi
Til sölu laxveiðileyfi í Brennu (ármót Þverár
og Hvítár) í Borgarfirði og einnig í Álftá á
Mýrum.
Upplýsingar gefur Dagur Garðarsson í síma
557 7840 alla virka daga frá 8.00-16.00.
Fulltrúaráðsfundur
í Hafnarfirði
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði boöar til fundar með aðal- og vara-
mönnum í fulltrúaráði flokksins. -
Fundarstaður: Sjálfstæðishúsið við Strandgötu.
Fundartími: Miðvikudagur 7. júní kl. 20.00 til 22.00.
Fundarefni: Bæjarmálin.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
SlttQ auglýsingor
Sogæðanudd
„Aldrei aftur megrun"
Sogæðanudd
Öflugt sogæðanuddtæki og
cellolite-olíunudd losar líkama
þinn við uppsöfnuð eiturefni,
bjúg, aukafitu og örvar ónæmis-
kerfið og blóðrásina. Trimm
Form og mataræöisráögjöf inni-
falin. Acupuncture-meðferð við
offitu, reykingum og tauga-
spennu.
Norðurljósin, heiisustúdíó,
Laugarásv. 27, s. 553 6677.
Lærið vélritun
Vélritun er undirstaða tölvu-
vinnslu. Kennum blindskrift og
uppsetningar. Ný námskeiö
byrja 8. júní. Innritun í símum
552-8040 og 553-6112.
Vélritunarskólinn.
FÉIAGSLÍF
Hörgshlíð 12
Bænastund i kvöld kl. 20.00.
ÉSAMBAND (SLENZKRA
' KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20.30 í
Kristniboðssalnum. Ræðumenn:
Kjellrun Langdal og Skúli Svav-
arsson. Helga Magnúsdóttir
syngur. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Tummas Jacobsen
frá Færeyjum.
Allir hjartanlega velkomnir.
skíðadeild
rF V') Aðalfundur Skíða-
M »J/ deildar ÍR verður
\]J ha^'nn í iR-heimilinu
\V Fy við Skógarsel miðviku-
daginn 14. júní kl.
20.30. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hreinsunardagur í
Hamragiii
Jónsmessugleði með hreinsuh-
arívafi verður í Hamragili 24. júní.
Tökum með okkur eitthvað á
grillið. Mætum öll.
Stjórnin.
|g r VEGURÍNN
/ Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Samkomur [ kvöld kl. 20.00 og
fimmtudag kl. 20.00.
Tony Nash taiar.
Allir velkomnir.
Hallveigarstíg 1 •sími 614330
Miðvikud. 7. júni kl. 20.00
Unglingadeildarfundur
á Hallveigarstíg 1.
Rætt verður um útbúnað og ferð
helgarinnar undirbúin.
Allir krakkar á aldrinum 13-17
ára velkomnir.
Dagsferð laugard. lO.júni
Kl. 9.00 Yfir Esjuna, fjallasyrpa
1. áfangi.
Dagsferð sunnud. 11. júní
Kl. 10.30 Hvalfjarðareyri. Brott-
för frá BSl, bensínsölu, miöar
við rútu. Einnig uppl. i Texta-
varpi bl. 616.
13-17 ára velkomnir.
9.-11. júní
Básari Þórsmörk
Fjölbreyttar gönguferðir.
Gist í skála.
Upplýsingar og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Útivist.
FERÐAFÉLAO
ÍSLAJMDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 7. júní
kl. 20.00
Heiðmörk, skógræktarferð
(frítt).
Fyrsta kvöldið af þremur í skóg-
arreit Ferðafélagsins í Heið-
mörk. Unnið að hreinsun og
grisjun i reitnum undir umsjón
Sveins Ólafssonar. Allir vel-
komnir, félagar sem aðrir.
Ekkert þátttökugjald. Brottför
frá BSl, austanmegin og Mörk-
inni 6.
Helgarferðir 9.-11. júní
Breiðafjarðareyjar - Flatey
Ekið í Stykkishólm (kl. 19.00),
sigit í náttúruparadísina Flatey
og gist í svefnpokaplássi.
Gönguferðir, útsýnissigling.
Þessi ferð kemur í stað Reyk-
hólar-Flatey.
Þórsmörk-Langidalur
Brottför kl. 20.00 Gist í Langa-
dal. Gistiaðstaða i skála eða
tjöldum. Gönguferðir við allra
hæfi. Tilboðsverð þessa helgi.
Miðvikudagsferðir fyrir sum-
ardvalargesti hefjast 21. júni.
Munið söguferð á Njáluslóðir
laugardaginn 10. júní kl. 9.00
og 7. áfanga náttúruminja-
göngunnar sunnudaginn 11.
júní kl. 13.00: Vatnsskarð-
Djúpavatn
(Ath. engin ferð kl. 10.30).
Gerist félagar í F.í. og eignist
árbókina nýju og glæsilegu um
Hekluslóðir. Hún er innifalin í
árgjaldi kr. 3.200 (500 kr. auka-
gjald f. innbundna árbók).
Ferðafélag íslands.