Morgunblaðið - 07.06.1995, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 07.06.1995, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 53 ÍDAG Arnað heilla /»/\ARA AFMÆLI. I ÖUdag 7. júníer sextug- ur Guðlaugur Óskarsson útgerðarmaður, Túngötu 16, Grindavík. Eiginkona hans er Hildur Sigrún Ágústsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í sum- arbústað sínum í Þóris- staðalandi í Grímsnesi laugardaginn 10. júní frá kl. 18-22. BRIDS Um.sjón Guðmundur Páll Arnarson VERKEFNI sagnhafa í sex spöðum er að gera lauflitinn góðan. Hvernig á hann að bera sig að? Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ G72 ¥ 42 ♦ 876542 ♦ 63 Suður ♦ ÁKD109 V Á9 ♦ Á ♦ ÁKG54 Vestur Norður Austur Suður - - - 2 lauf* Pass 2 tíglar** Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass * alkrafa ** afmelding Útspil: Tígulkóngur. Það virðist sjálfsagt að taka ÁK í laufi og spila þriðja laufínu. Vandamálið vaknar fyrst ef vestur fylg- ir þrisvar lit. Á að trompa með sjöu eða gosa? Falli laufið 3-3 skiptir auðvitað engu máli hvað gert er, en hvað er til ráða ef austur á tvílit og spaða- áttu? Norður ♦ G72 V 42 ♦ 876542 ♦ 63 Vestur Austur ♦ 43 ♦ 865 r KG6 IIIIH V D108753 ♦ KDG9 111111 ♦ 103 ♦ D1072 ♦ 98 Suður ♦ ÁKD109 y Á9 ♦ Á ♦ ÁKG54 Spilið fer beint niður ef sagnhafí trompar með sjöu, því austur yfirtrompar og síðan fær vömin slag á hjarta. Sama er uppi á ten- ingnum ef trompað er með gosa, farið heim á spaða, laufi spilað og trompað með sjöu (sem er þó heldur betri leið, því trompáttan gæti verið stök). Öruggasta leið- in er að færa tapslaginn í hjarta yfir á laufið. Fyrst er trompað með gosa, síðan farið heim á lijai'taás, laufi spilað og hjarta hent úr borði! Hjartaman verður svo trompuð síðar. /»/\ÁRA afmæli. Sig- ÖUríður J. Norðkvist, Þórsgötu 29 er 60 ára í dag. Hún og eiginmaður hennar Hálfdán Olafsson taka á móti gestum kl. 19-21 í safnaðarsal Hall- grímskirkju. HJÓNABAND. Gefin voru saman í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 22. apríl sl. af sr. Einari Eyjólfssyni Helga Kristín Gilsdóttir og Guðlaugur Baldurs- son. Þau eru til heimilis að Víðivangi 22 í Hafn- arfirði. Með morgunkafffinu Áster . . . freistandi. TM Refl. U.S. Pat. Off. — alt riflhta reservwl (c) 1095 Los Angolos T.mes Syndicato 100. hvert ár. Ef hún gerir það ekki, skaltu endilega koma og skila henni. COSPER VERTU rólegur, við útveguðum líka dömu fyrir þig. Tvíburasystur mína. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ TYIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða hæfileika á mörgum sviðum, og getur náð iangt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu ekki skapið bregða fyrir þig fæti í vinnunni. Reyndu að líta á björtu hlið- arnar og einbeita þér að þvi sem gera þarf. Naut (20. apríl - 20. maí) If^ Aðlaðandi framkoma greiðir götu þína í vinnunni. Ein- hugur ríkir hjá ástvinum sem njóta heimilisfriðarins sam- an í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér fellur illa óhófleg af- skiptasemi nákomins ætt- ingja. Reyndu að láta það ekki á þig fá og njóttu kvöldsins með ástvini. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) >“$8 Farðu gætilega í umferðinni í dag. Einhver ókunnugur leitar eftir samstarfi við þig, en það getur orðið áhættu- samt. Ljón (23.júlí-22.ágúst) Það er kominn tími til að vinur endurgreiði þér gamla skuld. Þú kemur vel fyrir í vinnunni og nýtur virðingar ráðamanna.________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt hugmyndir þínar séu góðar, ættir þú ekki að þvinga starfsfélaga til að fylgja þeim strax. þær ná fram að ganga síðar. Vog (23. sept. - 22. októbér) Vinur veldur þér vonbrigðum í dag, og ættir þú að láta þér það að kenningu verða, því ekki eru allir vinir f raun. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Það kemur þér á óvart hvað vinur gerir í því að vera nei- kvæður í dag. Láttu sem þú sjáir það ekki og fal að bæta afkomuna. Þú þarft að taka daginn snemma vegna áríð- andi verkefnis. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu ekki deilur við ein- hvem nákominn spilla góð- um degi. Þú hefur margt á þinni könnu sem gaman er að takast á við. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Með samningalipurð tekst þér að kveða niður deilur, sem upp koma í vinnunni í dag. Gamlir vinir reynast þér vel. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Flýttu þér hægt í vinnunni í dag. Vönduð vinnubrögð skila betri árangri. Þú þarft að varast óhóflega eyðslu í skemmtanir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að leysa smá vanda- mál heima árdegis og ættir ekki að hika við að leita að- stoðar fjölskyldunnar ef með þarf. Stjörnusþdna á aö lesa sem dcegradvöl. Spár af þessti tagi byggjast ekki á traustum grunni visitidalegra staó- | reytida. Kangas regn- og vindgallar á fullorðna í st. S-XL og í barnastæröum frá 120-170. Takmarkað magn, verð aöeins Barna Fullorðins Hvítir íþróttaskór meö bláu, fullorðinsstæröir kosta 2.990- en barnastæröir aöeins ÉZklA ™s?asrir Regn- og vindgallar sem kostuöu áður 7.990, nú aðeins 5.990- vegna hagstæöra innkaupa. Bómullarfóöur í jakka. Anórakkar á dömur og herra í rauðu og bláu. Stórir góöir vasar, hetta i kraga. Verö aðeins Regngallinn í unglingavinnuna frá Trespass. Góöur galli á aöeins Gúmmfskórnir vinsælu i stæröum 25-46, verö frá (á/TTSMi Mikið stígvélaúrval Unglingavinnusettin frá 66N. Dæmi: Mittisbuxur 2.420-, blússa Opið virka daga frá 8-18 og laugardaga 9-14 Grandagarði 2, Reykjavík, simi 55-288-55 Resn fataúrralið Nokkurdæmi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.