Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 1
ESSA mynd teiknaði Einar Þórir Árnason, 8 ára, Smárahlíð 24h, 603 Akureyri. Mér fínnst hún svo flott svo ég fékk leyfi Einars og móður hans til að senda ykkur hana. Þannig hljóðar bréf sem fylgdi meðfylgjandi mynd. Sendandi bréfsins er Hrefna sem vinnur á skóladagheimil- inu Hamarkoti við Sunnuhlíð á Akureyri. Ég er ekki undr- andi að Hrefna hafí orðið hrifin af myndinni, Einar Þórir, þú ert meiriháttar flinkur að teikna. Ég þykist vita að þú hafir fylgst vel með Heimsmeistaramótinu í handknattleik. Og mikið er nú gott til þess að vita að íslendingar hafa yfir í viðureigninni við Dani eins og sjá má á marka- töflunni á myndinni þinni. Hafðu þakkir fyrir, kæri vinur. Allir í góðu skapi BIRGITTA Maggý Valsdóttir, 11 ára stúlka frá ina á umslag og tússaði ofan í samskeytin á því. Hvammstanga, er höfundur þessarar myndar. Og að sjálfsögðu gerum við eins og fyrirsögn- Hún Birgitta Maggý er hálfsystir annars lista- in segir: Við erum ÖLL í GÓÐU SKAPI! Það manns sem á efni í blaðinu okkar í dag, mynd- gerist stundum að við verðum fúl - en þá er ina um vetrarríkið. Sniðugt hvernig þú notar bara að muna að snúa sér eins fljótt og unnt umslagið sem myndefni. Birgitta teiknaði mynd- er, miklu fyrr í rauninni, að góða skapinu. Snati litli ER Snati kannski ekkert lítill? Hundurinn er gerður úr tölu- stöfum og ef þið leggið þá saman verður útkoman lengd hans í sentimetrum. Hve stór er hundurinn? Lausnin er annars staðar í blaðinu. Blár fugl úti á túni SÆL! Ég heiti Ingibjörg Helga. Ég er 8 ára og á heima í Furu- grund 42. Þetta er úr Konungi ijónanna. Eg er í Snælands- skóla og ég er í 2 V. Kennarinn minn heitir Valgerður og er kölluð Vala. Hafðu kærar þakkir fyrir, Ingibjörg Helga. Þegar þetta birtist eru skólarnir búnir að skila nemendunum og kennurun- um út í sumarið og sólin verður vonandi dugleg að skína á okkur öll alls staðar á landinu. Tilraun \ ÞESSI tilraun með vatn er | ekki flókin, en hún sýnir fram j á skemmtilegt fyrirbæri. Þið > þurí'ið ekki annað en sigti og flösku fulla af vatni. Þið kom- | ið sigtinu fyrir yfir flösk- ustútnum og haldið annarri ] hendinni yfir sigtinu við opið. | Því næst er flöskunni hvolft I og höndin tekin buit af sigt- inu. Yfirborðsspenna vatnsins I veldur því að vatnið smýgur ] ekki í gegnum fíngert sigtið. . Þetta er sniðugt verkefni en I þó væri best að gera þetta I frekar inni á baði en á stofu- gólfinu því enginn er smiður í * fyrsta sinn. H/Ý195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.