Morgunblaðið - 08.06.1995, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995
Stóra sviðið:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kt. 20.00: Á morgun nokkur sæti laus - lau. 10/6 - sun. 18/6. Aðeins þessar
3 sýningar eftir.
„Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins":
Freyvangsleikhúsið sýnir
• KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson
Sun. 11/6 kl. 20.00 uppselt - mán. 12/6 uppselt.
Smíðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartmright
Kl. 20.00: í kvöld nokkur sæti laus - á morgun - lau. 10/6 - fim. 15/6 - fös.
16/6 - fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6.
GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Græna línan 99 61 60 - Greiðslukortaþjónusta.
KafíiLeihiiúsítð
Vesturgötu 3
iHLADVARPANUM
Sápa tvö: Sex við sama borð
aðeins ein aukasýning
í kvöld kl. 21 - UPPSELT
Miðim/matkr. 1.800
sýningin verður tekin
upp að nýju í september
Herbergi Veroniku
fös. 9/6 kl. 23
sun. 11/6 fim. 15/6 & fös. 16/61
Miði m/mat kr. 2000
Sumartónleikar Kósý
lau. 10/6 kl
miðaverð kr. 600
Eldhúsið og barinn E3
opin fyrir & eftir sýningu M
Sasala allan sólarbringins í sima 551-9088
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÓFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Aukasýning lau. 10/6 kl. 20.30.
Allra síðasta sýning!
• „/ KAUPSTAÐ VERÐUR FAR-
IÐ...“
Skemmtun í tali og tónum sun. 11/6
kl. 17 - Ókeypis aðgangur!
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 462 1400.
Blab allra landsmanna!
fNtogtmÞfofribi
-kjarni málsins!
* Viltu læra að standa á sviði? *
Söngur - leiklist - framsögn - sviðsframkoma o.fl. *
* Sex vikna námskeið frá 19. júní - 31. júlí í Austurbæjarskóla ★
* fyrir unglinga 11-13 ára og 14-16 ára . *
* Leiðbeinendur: Kristbjörg Karí Sólmundsdóttir og *
* Margrét Sigurðardóttir. ★
* Gestir: Páll Óskar Hjálmtýsson, Baltazar Kormákur, Diddú og *
* Þorsteinn Bachmann. *
* Söngleikur í lok námskeiðsins sem allir taka þátt í. ★
* Innritun föstud. og laugard. frá kl. 10.00 - 16.00 í síma 552 6079*
NYTJAWIARKAÐURINN
REYKJAVÍKURDEILD RAUÐA KR0SS ÍSLANDS
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Gefiun nytjahlutiun
ny LL lif ^ - ú
RRKÍ hefur opnað
nytjamarkað með
notaðan húsbúnað-
Hlutir á verði fyrir
okkur öll.
Opið frá kl. 13:00 til 18:00
Verkefnið
styrkja:
ISLÁNDSBANKI
S8RPA
FÓLK í FRÉTTUM
JACQUEL-
INE Bisset
og Godunov
árið 1982.
Sjálfum sér
verstur
► ALEXANDER
Godunov var að-
eins 21 árs þegar
hann dansaði fram
í sviðsljósið í
Svanavatninu með
Bolshoi-ballett-
inum í Moskvu árið
1971 og hann átti
eftir að baða sig í
frægðarljóma
næstu tvo áratugi.
Flótti hans til
Bandaríkjanna
árið 1979 olli mik-
illi spennu á milli
stórveldanna og samband hans
við leikkonuna Jackqueline Bis-
set á níunda áratugnum var
rómað fyrir fegurð.
Frumraun Godunovs á hvíta
tjaldinu var í myndinni „Wit-
ness“ með Harrison Ford og
ALEXANDER Gudunov ásamt
Harrison Ford og Kelly MacGillis.
ummæli gagnrýnenda
voru á þá leið að hann
stæli senunni í hverju
atriði. Honum var spáð
bjartri framtíð í Holly-
wood, en hann kunni
ekki að höndla frægðina
GODUNOV
var einn af
þekktustu ball-
ettdönsurum
heims.
og fannst látinn i íbúð sinni
í vesturhluta Hollywood 18.
maí síðastliðinn. Dánaror-
sökin var alkahólismi að
sögn talskonu hans, Evelyn
Shriver. Hann hafði líklega
dáið nokkrum dögum áður
en líkið fannst.
Aður en Godunov lést hafði
hann virst vera að ná sér aft-
ur á strik. Hann hafði nýlokið
við að fara með sitt fyrsta
stóra hlutverk í langan tíma,
en það var hlutverk hryðju-
verkamanns í spennumyndinni
The Zone“ undir leikstjórn
Olivers Hess. Þegar allt kom til
alls hafði Bisset líklega rétt fyr-
ir sér þegar hún sagði: „ Alex-
ander var dómharðastur af öll-
um á sjálfan sig.“
TRICKY, hægra megin, ásamt söngkonunni Martine.
Sfle Áfiöírl
sýniny á mjjum -soá
Hárgreiðsla: Mjöll Daníelsdóttir frá Prímadonnu
Förðun er höndum Elísabetar Arnardóttur
og Hildar Arnadóttur.
Skartgripir frá Flex.
Blómaskreyting frá Kristjáni Undir stiganum.
Danssýning frá Dansskóla Auðar Haralds.
Sumardrykkur frá júlíusi P. Guðjónssyní.
Tricky í
ham
► EINS manns hljómsveitin
Tricky er að slá í gegn um víða
veröld með „trip-hoppi“, blöndu
af dans- og rokktónlist. Endur-
gerð Tricky á gamla Public
Enemy slagaranum Svart stál, eða
„Black Steel", sveimar nú um vin-
sældalista hvarvetna. Einnig má
geta þess að hann endurhljóð-
blandaði eitt laga Bjarkar á nýj-
ustu plötu hennar „Post“.
SLATTUORF
... sem slá í gegn!
ú
PÓR HF
Rsykjsvík - Akureyri
Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - Sfmi 461-1070