Morgunblaðið - 08.06.1995, Page 2

Morgunblaðið - 08.06.1995, Page 2
2 C FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 1 KVIKMYNDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ MOO <in.Góður málstaður .44.111 (The Good Fight) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993 um fyrrverandi hjón sem bæði eru lögfræðingar. i erfiðu máli sameina þau krafta sína og komast jafnframt að því að enn lifir í gömlum glæðum. LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ Kl. 21.10' Pítsustaðurinn (Mystic Pizza) Banda- rísk bíómynd frá 1988 um ástarævin- týri þriggja ungra stúlkna sem vinna saman á pítsustað í Connecticut. U| 40 0(1 ^Hæðin (The Hill) Sí- III. 4u.UU gild bresk bíómynd frá 1965 um breska fanga í Norður- Afríku í seinni heimsstyrjöldinni. SUNNUDAGUR11. JÚNÍ Kl. 22.25 ►Á Unaðshæð (Brutti, sporchi e catt- ivi) ítölsk bíómynd frá 1976 um fólk sem flýr sveitina í von um betri tíma í þéttbýlinu. FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ VI 4 4 1|| ►Makaval (The Mat- III. 4 I • IU ing Game) Bandarísk gamanmynd frá 1959 um skattrann- sóknarmann sem er sendur tii að líta á fjármál fjölskyldu einnar en verður ástfanginn af heimasætunni. - ■ m m Stoð tvo VI 44 4ft ^Dögun (Daybreak) III. 40.4 U Myndin gerist í fram- tíðinni þegar veröldin er orðin gjör- samlega vitskert. Skæð farsótt ógnar bandarísku þjóðinni og baráttuglöð ungliðahreyfing leitar uppi alla þá, sem hugsanlega eru smitaðir, og send- ir þá í sóttkvíar sem minna helst á fangelsi. Þeir, sem á einhvem hátt bijóta ríkjandi reglur og eru með upp- steyt, fá einnig að kenna á því. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ VI 4 4 411 ^Morð á dagskrá III. 4 I.4U (Agenda for Murder) Rannsóknarlögreglumaðurinn Col- umbo rannsakar dauðdaga Franks Stalpin, illræmds fjárglæframanns, en það lítur helst út fyrir að hann hafi framið sjálfsmorð. Ýmislegt er þó ekki eins og það á að vera, að mati Colum- bos. «44 CC ^.Bál og brandur • 44.UU (Wilder Napalm) Bræðumir Wilder og Waliace Foudroyant eiga margt sameiginlegt. Þeir eru til að mynda báðir þeim hæfi- leikum gæddir að geta tendrað bál hvar og hvenær sem er með hugarork- unni og þeir eru líka báðir ástfangnir af sömu konunni, eiginkonu Wilders, Vidu. Stranglega bönnuð börnum. Kl. 1. ► Góð lögga (One Good Cop) New Ýork löggan Arties Lewis hefur alltaf verið strangheiðarleg lögga en þegar félagi hans er skotinn til bana við skyldu- störfín koma upp erfíð, siðferðileg vandamál sem krefjast úrlausnar. Þau hjónin ákveða að taka að sér þijár munaðarlausar dætur Stevies. Stranglega bönnuð bömum. SUNNUDAGUR 11.JÚNÍ MÁNUDAGUR 12. JÚNÍ |f| 44 CC wFaðir brúðarinnar III. 4u.UU (Father of the Bride) George Banks er ungur í anda og honum fmnst óhugsandi að auga- steinninn hans, dóttirin Annie, sé nógu gömul til að vera með strákum, hvað þá að ganga inn kirkjugólfíð með ein- um þeirra. En George verður víst að horfast í augu við að litla dúllan hans pabba sé orðin stóra ástin í lífí Bryans MacKenzie. ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ VI 44 4ft ►Bekkjarfélagið III- 40. IU (Dead Poets’ Society) Frábær mynd sem gerist árið 1959 og fjallar um enskukennarann John Keaton og óhefðbundna kennsluhætti hans. Hann ræður sig að Welton- dréngjaskólanum þar sem strangar reglur gilda og nemendum eru inn- rættir góðir siðir. Keaton tekur annan pól í hæðina og leggur mest upp úr að kenna nemendum sínum að tjá sig og lifa lífinu með öll skilningarvit galopin. MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ MOO ftC ►Banvæn kynni (Fat- . 4u.Uu a/ Love) Alison Gertz hefur ekki getað jafnað sig af flensu og fer í rannsókn á sjúkrahúsi í New York. Niðurstöðurnar eru reiðarslag fyrir hana, foreldra hennar og unn- usta: Hún er með alnæmi. FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ VI 41 Ift ^.Jarðskjálfti (Earth- nl. 4I.IU quake) Mesti jarð- skjálfti allra tíma ríður yfir suðurhluta Kalifomíu og Los Angeles borg er nánast jöfnuð við jörðu. Manntjón er mikið og þeir, sem eftir lifa, reyna að bjarga sér við hörmulegar aðstæður. Við fylgjumst með þeim áhrifum sem skjálftinn mikli hefur á nokkra borg- arbúa, en þeirra á meðal eru bygging- arverktakinn Stewart Graff og Remy, eiginkona hans, löggan 'Lew Slade, sem mikið mæðir á og Sam Royce, eigandi byggingarfyrirtækis sem situr fastur í einni af byggingum sínum. Stranglega bönnuð börnum. MOn «► Trú °9 flötrar ■ 4U.UU (Signs & Wonders) Fólk sem ekki þekkir til Palmore-flöl- skyldunnar myndi sennilega ekki taka eftir því að ekki er allt með felldu. Fyrir um ári síðan sneri dóttir þeirra við þeim bakinu og gekk í sértrúar- söfnuð í Kalifomíu í Bandaríkjunum. Þessi nýja trú hennar krefst þess að hún skilji fortíð sína við sig og hafi ekkert samband við fjölskylduna. Þetta veldur móður hennar miklu hug- arangri en pabbi hennar, sem er prest- ur, hefur hallað sér að flöskunni. Ýmislegt verður til þess að móðir hennar tekur ákvörðun um að ná henni úr þessum sérstrúarsöfnuði og lætur ræna henni með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ Kl. 21.35 ►Lögregluforinginn Touch of Frost) Ný bresk sjónvarps- mynd um störf lögregluforingjans Jacks Frost sem virðist að þessu sinni hafa fengið óvenju auðvelt mál að glíma við, en ekki er allt sem sýnist. j ►Hvarfið (The Van- ishing) Hörkuspenn- andi sálartryllir um þráhyggju manns sem verður að fá að vita hvað varð um unnustu hans sem hvarf með dul- arfullum hætti. Bönnuð börnum. Kl. 23.45 BÍÓIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Hinir aðkomnu + *'A Skemmtileg og spennandi geiminnrás- armynd sem líður nokkuð fyrir auka- endi. Blanda af Innrásinni frá Mars og Innrás líkamsþjófanna með Donald Sutherland í toppformi. Ed Wood -k -k + Ed Wood var lélegasti kvikmyndaleik- stjóri aldarinnar og einn af aðdáendum hans, Tim Burton, hefur reist honum skemmtilegan minnisvarða með svart/hvítri kómedíu um geggjaða veröld b-myndanna. Martin Landau er einfaldiega stórkostlegur sem Bela Lugosi. Tvöfalt líf * Mislukkaður sálfræðitryllir í c-flokki með vita vonlausan mannskap framan og aftan við tökuvélamar. Strákar til vara + + Þijár vinkonur hafa hver sinn djöful að draga en Hollywood fer offari enn eina ferðina í tilfinningamálunum. Leikkonurnar bjarga nokkru í mis- jafnri mynd. BÍÓHÖLLIN Fylgsnið + + Spennumynd byggð á sögu eftir Dean Koontz. Lengst af prýðileg skemmtun en Qölskylduvæmnin í lokin er fullmik- ið af því góða. Þyrnirós ++Vi Faileg Disneyteiknimynd frá 1959 sem byggir á ævintýrinu um Þymirós. Fyrri hlutinn hægur en lokaátökin hin skemmtilegustu. Englarnir + + Lítil og voða sæt mynd um hornabolta- lið sem fær hjálp af himnum. Há- bandarísk fjölskylduskemmtun. Fjör í Flórída + + Nokkrar framhjáhaldssögur era aðal- inntakið í þessari rómantísku gaman- mynd sem minnir svolítið á Woody Allen. Hressileg samtöl en frekar óspennandi efni. Rikki ríki + + Dálagleg barnaskemmtun um ríkasta drenghnokka í heimi sem á allt nema vini. Macaulay Culkin fer hnignar.di sem stjarna. Algjör bömmer + Grín og spenna blandast saman í svert- ingjaspennumynd eins og þær voru fyrir 20 áram. Andlaus formúluaf- þreying. HÁSKÓLABÍÓ Rob Roy + +'A Sverðaglamur, ættardeilur og ástar- mál á skosku hálöndunum á 18. öld. Myndin lítur vel út og fagmannlega en handritið misjafnt og lengdin óhóf- leg. Star Trek: Kynslóðir ++'/2 Sjöunda myndin í Trekkabálknum markar kaflaskil því nú tekur nýr kapteinn við stjóm. Sami gamli góði hasarinn í úgeimi. Dauðataflið '/2 Dæmalaust óspennandi og illa leikin sálfræðileg spennumynd. Höfuð uppúr vatni + + Norsk spennumynd og svört kómedía um konu á sumarleyfiseyju og menn- ina í kringum hana. Frambærileg en varla neitt stórvirki. Ein stór fjölskylda +'/2 Kúgaður kærasti barnar fímm á einu bretti. Þokkaleg hugmynd fær slæma úrvinnslu f flesta staði. Stökksvæðið +'/2 Góð háloftaatriði er nánast það eina sem gleður augað i íburðarmikilli en mislukkaðri spennumynd sem reynist ekki annað en B-mynd í jólafötunum. Skógardýrið Húgó + + Lítil og meinlaus teiknimynd frá Dön- um, elskulegum frændum voram og vinum, um Húgó hinn hressa sem syngur og dansar og hoppar og hlær smáfólkinu til ánægju og yndisauka en hinum fullorðnu mest til angurs og armæðu. LAUGARÁSBÍÓ Snillingurinn + Það fer ekkert fyrir snilligáfunni í vandræðalegij gamanmynd þar sem ágætur leikhópur er úti á þekju í hlut- verkum sögufrægra persóna. Heimskur heimskari + + + Vellukkuð aulafyndni um tvo glópa á langferð. Sniðin fyrir Jim Carrey og Jeff Daniels. Hláturinn lengir lífíð. Háskaleg ráðagerð + + Forvitnileg smámynd um saklausa sveitastráka sem lenda í hremmingum lífs síns. Leikstjórinn Wamer er eng- inn Tarantino en auðséð er hvert hann sækir fyrirmyndina. Kemur á óvart. REGNBOGINN Kúlnahríð á Broadway + + +'/2 Frábærlega gamansamur farsi frá Woody Allen sem kominn er aftur í sitt gamla form. Fyndið handrit, skop- leg persónusköpun og unaðslegur leik- hópur gera Kúlnahríðina að bestu gamanmynd í bænum. Ekki missa af þessari. Leiðin til Wellville '/2 Mislukkuð gamanmynd um heilsu- ræktarfrömuðinn og kornflögukóng- inn Kellogg. Nú fer allt úrskeiðis í fyrsta sinn hjá Alan Parker. Rita Hayworth og Shawshank- fangelsið + + + í alla staði sérlega vel gerð mynd um vináttu innan fangelsisveggjanna og meinfyndna hefnd. Robbins og Free- man frábærir saman. SAGABÍÓ / bráðri hættu + + + Flaustursleg en hröð og fagmannlega gerð spennumynd um bráðdrepandi vítisveira og baráttuna við að stöðva útbreiðslu hennar. STJÖRNUBÍÓ Litlar konur + + +'/2 Einstaklega vel gerð, falslaus og falleg mynd um fjölskyldulíf á Nýja-Eng- landi á öldinni sem leið. Winona Ryder fer fremst í flokki afburðaleikara. Ódauðleg ást + + + Svipmikil mynd um snillinginn Beet- hoven fer hægt í gang en sækir í sig veðrið. Tónlistin stórkostleg og útlitið óaðfínnanlegt. Vindar fortíðar + + + Skemmtilegt og glæsilega kvikmynd- að fjölskyldudrama. Verður ekki sú sögulega stórmynd sem að er stefnt en virkar frábærlega sem Bonanza fyrir þá sem era lengra komnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.