Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 C 5 LAUGARDAGUR 10/6 MYNDBOND Sæbjörn Valdimarsson ENGUM AÐ TREYSTA SPENNUMYND Endurgreiðslan (Payback) ir ic Leikstjóri Anthony Hickox. Handritshöfundur Sam Bern- ard. Tónlist Anthony Marinelli. Aðalleikendur C. Thomas How- ell, Joan Severance, Marshall Bell. Bandarísk. Tapestry Films 1994. Skífan 1995. Aldurstak- mark 16 ára. Öllum leyfð. Þemað er tekið að grána í vöng- um. Oskar (C. Thomas Howell) situr af sér fangelsisdóm fyrir glæp sem hann var tældur til að fremja. Samfangi hans segir honum frá þýfi utan múrs- ins sem hann getur eignast ef hann drepur ........ ... fangavörðinn Gully. Oskar sleppur út, finnur Gully og hina lostafullu Rose (Joan Severance), konu hans. Hún setur strik í ráðabruggið. Howell er dottin niður á B- myndaplanið, fall hans var reyndar ekki tiltölulega hátt. Severance er mikill kvenkostur sem sópað hefur að í hálfgildings ruslmyndum, með Hulk Hogan og fleirum í hans gæðaflokki. Hún er fædd í tæfu- hlutverkið og á skilið að fá tæki- færi þó ekki væri nema í einni A-mynd. Annars er Endurgreiðsl- an léttmelt, auðgleymd og ófrum- leg en ekki leiðinleg. Dæmigerð meðal myndbandaafþreying sem flestir geta sætt sig við. LENGI SKAL MAIMIMIIMIM REYNA SPENNUMYND Villtur engill (Wild Angel) ir Leikstjóri Jill Goldman. Handritshöfundur George Gary. Aðalleikendur Jennifer O’Neill, Tom Sizemore, Pamela Gidley, Joe Dallesandro, Margaux Hem- ingway, Seymour Cassell. Bandarísk kapalmynd. Boomer- ang Pictures 1993. Myndfform 1995. Aldurstakmark 16 ára. Eloise (Pamela Gidley) hefur ekki átt sjö dagana sæla er hún kynnist Lenny (Tim Sizemore). Yfirmaðurinn hefur plagað hana með kyn- ferðislegri áreitni en nú fær hún starf hjá gamalli kvik- myndastjörnu (Jennifer 0’ Neill) og Lenny virkar sómapilt- ur. Annað kemur á daginn. Það sem heldur áhuga manns vakandi öðru fre,ur yfir þessari spólu er tvímælalaust nokkuð for- vitnilegur og undarlega samansett- ur leikhópur þar sem nokkur göm- ul brýni gleðja augað. Og þá fyrst og fremst Seymour Cassell sem jafnan stendur fyrir sínu í hvaða hlutverki sem er og ekki alltaf birð- ug, líkt og hér. ViIItur engill er að .öðru leiti einkennalaus, rútínu verksmiðjuframleiðsla sem litlu myndverin í Hollywood spýta frá sér í sífellu. Athygli vekur hversu mikill fjöldi kvenna leikstýrir orðið þessum B-sjónvarps- og kapal- spennúmyndum og hafa ekki allar erindi sem erfiði. Það sannast hér. ÓHÆFUR TIL ALLS BRÚKS GAMANMYND Páll í hernum (In the Army Now) Vi Leikstjóri Daniel Petrie, Jr. Aðalleikendur Pauly Shore, Lori Petty, David Alan Grier, Esai Morales.Bandarísk. Holly- wood Picture 1994. Sam mynd- bönd 1995.88 mín. Öllum leyfð, Pauly Shore er eitt þeirra hvimleiðu fyrir- brigða sem jafn- an skjótast uppá stjörnuhimininn í kvikmynda- borginni fyrir ekkert eigið ágæti annað en hálfvitalegar fettur og brett- ur. Halda að þeir séu Jerry Lewis en komast ekki þar sem Jim Currey var méð hæl- ana í hitteðfyrra. Shore fetar í fótspor aulabárða einsog Jons Cry- er og Bobcats Goldthwaits, minn- ingin ein fælir mann frá kvik- myndahúsunum. Eini sjáanlegi brandarinn að þessu sinni er sá að þessi eindæma sprellikarl lætur klippa sig. Minna mátti það ekki vera. BIOMYNDBOND Sæbjörn Valdimarsson Forrest Gump iriririr Hver skyldi trúa því í dag að um árabil treysti sér ekki nokkur kjaftur í Hollywood að framleiða þessa öndvegismynd. Forrest Gump gekk á milli framleiðenda og kvikmynda- vera uns hún lenti í öruggum höndum leikstjór- ans Roberts Zemeckis og Shirley Lansing hjá Paramount. Framhald- ið er skráð á spjöld kvikmyndasög- unnar. Myndin er orðin eins sú al- vinsælasta í gegnum tíðina og hlaut einnig fjölda Oskarsverðlauna, þ.á m. nokkur þau eftirsóttustu auk fjölda annarra viðurkenninga. Forrest Gump dregur nafn sitt af aðalsöguhetjunni, enfeldingnum Gump, sem elst upp í Suðurríkjun- um, síðan er fylgst með honum síð- ustu þrjá áratugina þar sem hann upplifir sögu Bandaríkjanna í hnotskurm. Kynnist mörgum, mæt- um mönnum einsog Presley, Nixon og John F. Kennedy, ástinni, Víet- namstríðinu, homabolta, stór- gróða, líf hans er vægast sagt hið litríkasta. Enda hafa orð móður hans (Sally Field) “Lífið er einsog konfektkassi, þú veost aldrei hvaða bragð þú færð“, orðið þau fleyg- ustu úr óvenju vel skrifaðri mynd. Það er sama hvað hentir Gump, hann er alltaf sami, góði drengur- inn. Hrekklaus og hjartahlýr, öðr- um fyrirmynd þrátt fyrir lága greindarvístölu. „Hamingja fylgir heimskingjanum“, segir gamalt orðatiltæki en myndin spyr mann hinsvegar að því hvað það orð merli þegar öllu er á botninn hvolft. Auk þess að vera hlýleg, fróðleg og einkar manneskjuleg mynd í alla staði er Forrest Gump einnig afburða vel gerð að öllu leiti og brellurnar ótrúlegar. Ein af mynd- um áratugarins. Með Gary Sinise, Robin Wright. 140 mín. Öllum leyfð. IÞROTTIR VIKUNIMAR Sjónvarpið LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ M17 nn ÞSmáþjóðaleikarnir í ■ 11.1111 Lúxemborg Saman- tekt í umsjón Arnars Björnssonar. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Kl. 17.30 Þ’íþróttaþátturinn SUIMNUDAGUR11. JÚNÍ VI Q4 CC ►Helgarsportið í lll. L I.UU þættinum er fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og meðal annars sýndar svipmyndir úr landsleik Islendinga og Ungveija. ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ VI QQ nn ►Mótorsport Þáttur "I. LL.IIU um akstursíþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ VI QQ Qjl ►Að sigra sjálfan sig Rl. LL.ÚU _ íþróttir fatlaðra A undanfömum árum hafa fatlaðir íþróttamenn frá íslandi náð glæsileg- um árangri á alþjóðlegum vettvangi. í þættinum er rætt við nokkra þeirra sem standa í fremstu röð. Auk þess verður fjallað um keppnisgreinar, sem eru fjölmargar, skiptingu í flokka, sögu íþrótta fatlaðra á íslandi og sýnt frá ólympíu- og heimsmeistaramótum. Umsjón og dagskrárgerð: Logi Berg- mann Eiðsson. VI QQ 1C ►Einn-x-tveir í þætt- nl. LU.Ill inum er fjallað um íslensku og sænsku knattspyrnuna. FIMMTUDAGUR15. JÚNÍ VI 11 4 C ►Einn-x-tveir Endur- nl. 11 • IU sýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. Stöð tvö LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ Kl. 18.45',NBA — SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ Kuuitrá *— VI QQ qn ►NBA-úrslitin Þríðji 1*1. LU.uU leikur Orlando Magic og Houston Rockets. MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ VI 1 nn ►NBA-úrslitin Fjórði lll. I.UU leikur í úrslitaviður- eign Orlando Magic og Houston Roc- kets. (Aðfaranótt fimmtudags). FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ Kl. 23.20 ► Fótbolti á fimmtu- UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigríður Óladóttir. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 „Já, einmitt". Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. (Endurflutt nk. föstudag kl. 19.40) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 „Gengið á lagið“. Sigurður Flosason, Ulf Adáker, Eyþór Gunnarsson, Lennart Ginman og Pétur Östlund leika lög eftir Sigurð Flosason, af plötunni „Gengið á lagið". 14.30 Helgi í héraði. Áfangastað- ur: Vestmannaeyjar. Meðal gesta er Þorsteinn Pálsson ráð- herra. Umsjón: Ævar Kjartans- son og Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir. 16.05 Fólk og sögur. í þættinum eru sóttar sögur á Suðurnes. Umsjón: Anna Margrét Sigurð- ardóttir. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. John Speight: Sinfónía nr. 2. Julie Kennard sópran syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn Petri Sak- ari. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. (Endurt. þáttur frá 18. febr. s.l.) 17.10 Tilbrigði: Af ungri rósar- grein. Rósavöndur úr tónlist og skáldskap. Umsjón: Trausti Ól- afsson. (Endurflutt nk. þriðju- dagskvöld kl. 23.00) 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Frá tónleikum [ Consertgebouw i Amsterdam 15. október sl. Lodoiska eftir Luigi Cherubini Flytjendur: Lodoiska: Susan Patterson Lysinka: Marie-Noélle de Callatay Florenski: John Aler Titzikan: Donald Litaker Var- bel: Phileppe Fourcade Dourl- inski: Jean Luc Chaignaud Atia- moras: Julian Hartman Talma, 2. sendiboði: Geert Smith 1. sendiboði: Hans de Vries 3. sendiboði: Nanco de Vries Kam- merkór og kammerhljómsveit Hollenska útvarpsins. Frans Brúggen stjórnar. Umsjón: El- ísabet Indra Ragnarsdóttir 22.10 Veðurfregn ir. Orð kvölds- ins: Friðrik 0. Schram flytur. 22.20 Sumardagar,- smásaga eftir Rói 1 kl. 10.20. „Jó, •inmitt". Osko- lög og æskyminningar. Umifón: Annn Pólínn Árnndóttir. (Endvrflutt nk. föitudng kl. 19.40) Jón Helgason. Gunnar Stefáns- son les. (Áður á dagskrá í gær- dag) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. - Sónata fyrir fiðlu og pfanó ( G-dúr op.78 eftir Johannes Brahms. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika. - Fimm rómönzur op.33 eftir Jo- hanncs Brahms. Andreas Schmidt syngur og Jörg Demus leikur á píanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Morguntónar. 9.03 Laugar- dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Helgi í héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 14.30 Þetta er í lagi. Georg Magn- ússon og Hjálmar Hjámarsson. 16.05 Heimsyfirráð Bjarkar. 17.00 Með grátt f vöngum. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 19.30 Veður- fréttir. 19.32 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 20.30 Á hljómleikum með BLUR. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már henningsson. NÆTURÚTVARPIB 1.00 Veðurspá. 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Paul Rogers. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norðensk málefni. ADALSTÖDIN 90,9/ 103,- 9.00 Sigvalíi Búi. 13.00 Halli Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni og Sig- urði L. Hall. 12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Backman og Sigurður Hlöðversson. 16.05 ís- lenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Guilmolar. 20.00 Laugardagskvöld með Grétari Mill- er. 23.00 Hafþór Freyr Sigmunds- son. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIROI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Ragnar Páll Ólafsson í morg- unsárið. 13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan. ísl. tón- list. Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 23.00 Mixið. Ókynnt tón- list. 1.00 Pétur Rúnar Guðnason. 4.00 Næturvaktin. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Á léttum nótum. 17.00 Ljúfir tónar á . 20.00 I þá gömlu góðu. 24.00 Næturtón- ar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. .. X-W FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sitt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.