Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 C 7 SUNNUDAGUR 11/6 Klæðalitlir keppinautar VÍST er að hollenski kvikmyndaleikstjór- inn Paul Verhoeven fer ekki troðnar slóð- ir kvikmyndagerð hvað sem mönnum kann að finnast um listrænt innihald verka hans. Nýjasta afurð hans er söngleikurinn Showgirls, sem greinir frá afdrifum og samkeppni fáklæddra danskvenna í spila- borginni Las Vegas. Verhoeven hefur ekki verið sín megin við tökuvélina síðan Basic histuict var gerð og á aftur í samstarfi við handrits- höfundinn Joe Eszterhas til að reyna frek- ar á þolrif almennings. Söngleiknum Showgirls hefur verið líkt við Síðasta Tangó í París og gengur oftar en ekki undir nafninu Fleshdance. Hvað sem því líður er næsta öruggt að hann á fátt skylt við Tónaflóð og þykir mörgum myndin bæði klámfengin og lítt til þess fallin að hrista kvenfyrirlitningarorðsporið af Ver- hoeven. Dóttirin lítt hrifin „Dóttir mín las handritið og reyndi allt sem hún gat til þess að tejj a mig af því að gera myndina,“ segir leikstjórinn. Showgirls þykir talsvert áhættusöm fjár- festing því helstu leikkonurnar eru með öllu óþekktar og næsta víst að myndin verður bönnuð innan 17 ára. Af því leiðir að hún verður hvorki tekin til sýn- inga í kvikmyndahúsum fyrir fjölskyldufólk né aug- lýst í tímaritum fyrir grand- vara lesendur. „Það var aðeins ein leið til að leikstýra myndinni," segir Verhoeven, sem fékk tryggingu fyrir því að hafa síðasta orðið við framleiðsl- una. „Sagan fjallar um nekt- ardansmeyjar og ef á að sleppa nektinni má alveg eins sleppa því að gera myndina," segir hann. Taki áhorfendur mynd- inni með kostum og kyiyum er ekki ósennilegt að aðrir leikstjónu- reyni að feta í fótspor Hollendingsins og gera ^jarfari myndir en þeir hafa komist upp með hingað til í Hollywood. En Verhoeven heldur listrænu ágæti myndarinnar algerlega til streitu. „Ég er harður á því að það er ekkert klámfengið við þessa mynd. Þar að auki er ég ekkert hrifinn af því að bera blak af henni á þessum forsendum því það er ekkert í myndinni sem ekki á sér stað í Las Vegas á hveiju kvöldi. Þetta er fyrst og fremst saga um dýrkeypta velgengni," segir hann. Showgirls þykir lítt til þess fallin að reka kvenfyrirlitningarorðsporið af Verhoeven. UTVARP Rás I kl. 15.10. Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jánsson. (Endurflutt nk. miávikudagskvöld kl. 20.00). RÁS 1 FIH 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tónlist & sunnudagsmorgni. - Locus iste, mótetta eftir Anton Bruckner. - Biblíumótettur ópus 109 eftir Johannes Brahms. Dómkórinn f Ósló syngur; Tetje Kvam stjórn- ar. - Strengjakvartett í a-moll ópus 122 eftir Friedrich Kuhlau. Kaupmannahafnarstrengja- kvartettinn leikur. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember '21. Annar þátt- ur: Leikið á lófum. Höfundur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. (Aður útvarpað 1982). 11.00 Messa f Dómkirkjunni á veg- um Sjómannadagsráðs. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 14.00 Létt músík á síðdegi. Um- sjón: Ásgeir Tómasson. 15.10 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Grikkland fyrr og nú: Þjóð og menning. Sigurður A. Magn- ússon flytur lokaerindi. (Endur- flutt nk. þriðjudag kl. 14.30) 16.30 Tónlist frá síldarárunum. Haukur Morthens, Sigurður Ól- afsson, Ragnar Bjarnason, Sig- rún Hjálmtýsdóttir, Þorvaldur Halldórsson, Helena Eyjólfs- dóttir o.fl. leika og syngja vinsæl lög frá síldarárunum. 17.00 Á ártíð Jónasar. Þáttur á 150. ártíð Jónasar Hallgríms- sonar. Önnur skáld fjalla um Jónas í bundnu máli og lausu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari með honum: Valgerður Benediktsdóttir. (Áður á dag- skrá 25. maí sl.) 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum Andreu Merenzon fagottleikara og Steinunnar Birnu Ragnarrsdóttur píanóleik- ara í Norræna húsinu 23. ágúst i fyrra. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi — helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun). 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Friðrik 0. Schram flytur. 22.20 Á frívaktinni. í tilefni sjó- mannadagsins. Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir og Hannes Hafstein. 23.30 Danslög á sjómannadaginn. Fjórtán fóstbræður syngja með hljómsveit Svavars Gests; Svan- hildur og Rúnar syngja með sextett Olafs Gauks; Grettir Björnsson leikur á harmóniku. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Til sjáv- ar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig- urðsson. 14.00 Heimsyfirráð Bjarkar. Umsjón: Skúli Helgason. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Krist- ján Siguijónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Helgi i héraði. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 22.10 Frá Hróarskeiduhátíðinni. Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Meistarataktar. Guðni Már Henningsson. 24.10 Margfætlan. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. Fréttir i RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veð- urfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Back- man. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Frið- geirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fróttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BR0SID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ina Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN ‘ FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 Islenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnudagss(ð- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sig- urðsson. .. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Öm. 13.00 Henn! Árnadóttir. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdag-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.