Morgunblaðið - 08.06.1995, Side 11

Morgunblaðið - 08.06.1995, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 15/6 Sjóinivarpið ■ STÖÐ tvö 17.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (164) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Ævintýri Tinna (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hund- inn hans, Tobba, sem rata í æsispenn- andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergs- son. Áður á dagskrá 5.2.1993. (1:39) 19.00 ►Ferðaleiðir — Stórborgir - Munchen (SuperCities) Mynda- flokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýð- andi: Gylfi Pálsson. (5:13) 19.30 ►Gabbgengið (The Hit Squad) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (7:10) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veöur 20.35 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin- um er fjallað um öryggi í rússíbön- um, jákvæð áhrif gróðurræktar, raf- knúinn vélarstimpil og sýningu ís- lenskra uppfinningamanna í Folda- skóla. Umsjón: Sigurður H. Richter. Bandarísk gamanmynd frá 1959 um skattrannsóknarmann sem er sendur til að líta á fjármál fjölskyldu einnar en verður ástfanginn af heimasæt- unni. Leikstjóri er George Marshall og aðalhlutverk leika Debbie Reyn- olds, Tony Randall og Paul Douglas. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Regnbogatjörn 17.55 ►Lísa í Undralandi 18.20 ►Merlin (Merlin and the Crystal Cave) (1:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eliott-systur (The House of Eliott III) (6:10) 21.05 ►Seinfeld (4:24) 21.35 ►Lögregluforinginn Jack Frost 11 (A Touch of Frost) Ný bresk sjón- varpsmynd um störf lögregluforingj- ans Jacks Frost sem virðist að þessu sinni hafa fengið óvenju auðvelt mál að glíma við, en ekki er allt sem sýnist. Frost er kallaður til að rann- saka vopnað rán í fýrirtæki Bills Boxley en Jimmy Dunne, sem hefur í mörg ár séð um bókhaldið fyrir Bill, lést af sárum sem hann hlaut í árásinni. Bill getur lýst árásarmönn- unum og ekki líður á löngu þar til Frost hefur handtekið einn sökudólg- anna. Svo virðist sem réttlætið muni ná fram að ganga en málið flækist þegar Bill Boxley fær hótanir um að hann muni hljóta verra af ef hann ber vitni gegn manninum sem var handtekinn. Aðalhlutverk: DavidJas- on, Billy Murray, James Hayes og Dorian MacDonald. 1994. 23.20 ►Fótbolti á fimmtudegi 23.45 ►Hvarfið (The Vanishing) Hörku- spennandi sálartryllir um þráhyggju manns sem verður að fá að vita hvað varð um unnustu hans sem hvarf með dularfullum hætti. Það var fagr- an sumardag að Diane Shaver, sem var á ferðalagi með kærasta sínum, Jeff Harriman, gufaði hreinlega upp á bensínstöð við þjóðveginn. Jeff hafði heitið að yfirgefa hana aldrei og getur ekki hætt að hugsa um afdrif hennar þótt árin líði. Aðalhlut- verk: Jeff Bridges, Kiefer Sutherland og Nancy Travis. Leikstjóri: George Sluizer. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ 1.30 ►Tvíburasystur (Twin Sisters) Spennumynd um tvíburasysturnar Carole og Lynn sem hafa náð langt hvor á sínu sviði. Þegar Lynn stofnar lífi sínu í voða, reynir Carole að koma henni til hjálpar en það gæti orðið banabiti hennar sjálfrar. Aðalhlut- verk: Stephanie Kramer, Susan Almgreen, Frederic Forrest og James Brolin. Leikstjóri er Tom Berry. Bönnuð börnum. Lokasýning. 3.00 ►Dagskrárlok Frost fær mál að glíma við sem virðist nokkuð auðvelt ífyrstu. Jack Frost bregst ekki Frost er kallaður til að rannsaka vopnaðrán í fyrirtæki Bills nokkurs Boxley en bókhaldarinn lést af sárum sem hann hlaut í árásinni STÖÐ 2 kl. 21.35 Ný bresk sjón- varpsmynd um störf lögregluforingj- ans Jacks Frost verður sýnd á Stöð 2. Hann virðist að þessu sinni hafa fengið óvenju auðvelt mál að glíma við en auðvitað er ekki allt sem sýn- ist. Jack Frost er kallaður til að rann- saka vopnað rán í fyrirtæki Bills nokkurs Boxley en Jimmy Dunne, sem hefur í mörg ár séð um bókhald- ið fyrir Bill, lést af sárum sem hann hlaut í árásinni. Bill getur lýst árás- armönnunum og ekki líður á löngu þar til Frost hefur handtekið einn hinna meintu sökudólga. Svo virðist sem réttlætið muni ná fram að ganga en málið flækist þegar Bill Boxiey fær hótanir um að hann muni hljóta verra af ef hann ber vitni gegn mann- inum sem Frost hefur í haldi. Makaval Larkin-fjöl- skyldan hefur verið kærð fyrir skattsvik en skatt- rannsókna- maðurinn sem sendur er til rannsóknar fellur kylli- flatur fyrir heimasætunni SJÓNVARPIÐ kl 21.10 Það eru þau Debbie Reynolds, Tony Randall, Paul Douglas og Una Merkel sem leika aðalhlutverkin í bandarísku bíó- myndinni Makavali eða The Mating Game sem er frá árinu 1959. Þar segir af Larkin-fjölskyldunni sem hefur verið kærð fyrir skattsvik. Skattrannsóknarmaðurinn Lorenzo Charlton er sendur til að kanna hvað hæft sé í þeim ásökunum en hann fellur kylliflatur fyrir heimasætunni, Mariette Larkin, og áhugi hans á bókhaldinu dvín að sama skapi. I grúski sínu kemst hann þó að því að ekki er allt með felldu en það er hins vegar spurning hver skuldar hveijum. Leikstjóri er George Mars- hall. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dágskrárkynning 9.00 1994 Bakur Street: Sherslock Holmes Ret- ums, 1993 11.00 The Land the Time Forgot Æ 1975 13.00 The Sea Wolv- es, 1980, Gregoiy Peck, Roger Moore 15.00 The Prince of Central Park F 1977 1 6.50 1994 Baker Street: Sherlock Holmes Retums 1993 18.30 E! News Week in Review 19.00 Brok- en Promises: Taking Emili Back, 1993 Cheryl Ladd, Robert Desiderio 21.00 Unforgivin, 1992, Clint Eastwood, Morgan Freeman 23.10 Braindead, 1992, Timothy Balme, Diana Pena- lver, Elizabeth Moody 0.55 Wheels of Terror, 1987 2.40 Nightmare City T 1987 SKY OIME 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Diplodo 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teen- age Mutant Hero Turtles 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbust- ers 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Teenage Mutant Hero Turtles 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 The New Untouch- ables 21.00 Quantum Leap 22.00 David Letterman 22.50 LA Law 23.45 The Untouchables 0.30 In Liv- ing Color 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Leikfimi 7.30 Körfubolti 10.00 Eurofun 10.30 Tennis 11.00 Tennis. Bein útsending 15.30 Rally 16.30 Sund. Bein útsending 17.30 Fréttir 18.00 Bardagaíþróttir 19.00 Fjöl- A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfeindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 . 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.30 Frétta- yfirlit. 7.45 Daglegt mál. Har- aldur Bessason flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk e. Astrid Lindgren. Við- ar H. Eiriksson les. (11) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóra Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Konsert i E-dúr fyrir fiðlu og hljómsv. e. Johann Seb. Bach. — Tilbrigði e. Tartini um stef e. Corelli, útsett af Fritz Kreisler. — Perpetuum mobile e. Novacek. — Carmen Fantasía ópus 25 eftir Pablo de Sarasate. Itzhak Perl- man leikur á fiðlu, honum til fulltingis eru Samuel Sanders pianóleikari, Konunglega Fll- harmónfusveitin, Lawrence Foster stj. og Enska Kammer- sveitin, Daniel Barenboim stj. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigriður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Miðdegistónleikar. — Uppsalarapsódían e. Hugo Alf- vén. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur; Petri Sakari stjórnar. — Lög eftir sænska höfunda. And- ers Andersson syngur með Kór Uppsalaháskóla;Cecilia Rydin- ger-Alin stjórnar. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi e. Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les þýð. sina. (25) 14.30 Leitin að betri samskiptum. Umsj.: Þórunn Helgad. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Sfðdegisþáttur Ilásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Konsert fyrir óbó og hljómsveit i C-dúr KV 314. — Sinfónía númer 29 í C-dúr KV 201. Gerhard Turetschek leikur með Fílharmóníusveit Vínar- borgar, Karl Böhm stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Djass á spásslunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda. Milt Jackson leikur á víbrafón með Monty Alexander trióinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barn. endurfl. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá kammertónlistarhátiðinni í Vancouver i Kanada í fyrrasumar. — Kvintett í A-dúr; Silungakvintett- inn eftir Franz Schubert. — Kvintett í C-dúr ópus 29 fyrir strengi eftir Ludwig van Beethov- en. Borromeo kvartettinn og fleiri leika. Umsjón: Einar Sigurðsson. 21.30 Með hnút í hnakkanum eða hettu yfir höfði sér. Bókaverðir í erlendum bókmenntum. Um- sjón: Áslaug Agnarsdóttir. 22.10 Veðurfreg nir. Orð kvölds- ins: Friðrik 0. Schram flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas e. Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þor- geirson les 9. lestur þýð. sinnar. 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. Fréttir ó Ró> I og Ros 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvltir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Sniglabandið í góðu skapi. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr hljóðstofu. Andrea Jónsdóttir. 22.10 í sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Hallfríður Þórar- insdóttir. 23.00 Létt músik á sið- degi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sum- arnætur. Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Sigurjónssonar. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönn- um. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Haraldur Gislason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJANFM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hailgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fróttir 6 heila Hmanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréHayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End- urtekin dagskrá frá deginum. Frétt- ir kl. 7.00, 9.00, 10.00. 11.00. 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Róiegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sigilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist- 18.00 Rappþátturin. 21.00 Sigurð- ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hofnarfjörður FM91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.