Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995 B 3 DAGLEGT LÍF jafnvel aðeins verið hér í nokkrar vik- ur. Flestar þekktust ekkert fyrir nám- skeiðið en með þeim höfðu tekist góð kynni og þær voru staðráðnar í að hittast áfram þó kennslunni væri að ljúka. Kristín Njálsdóttir, forstöðumaður hjá Upplýsinga- og menningarmið- stöð nýbúa, segir að námskeiðið hafi verið ætlað atvinnulausum nýbúum. „Námskeiðið stóð yfir í sex vikur og Sigríður Tómasdóttir hefur haldið Utanum starfsemina. Það hefur þurft tvo íslenskukennara, Sigríði Tómas- dóttur og Peter Vosicky, því það er mismunandi hversu langt konumar em komnar í að skilja og tala málið, fulltrúi frá ASÍ hefur verið að kenna svokallaða félagsmálafræði og síðan hefur verið boðið upp á silkimálun og konumar hafa kennt hver annarri matargerð. Kristín segir þijár konur hafa unnið við bamagæslu og var námskeiðið þátttakendum að kostn- aðarlausu. Konumar skiptu matseld á milli sín, voru með sýnikennslu og kenndu matreiðslu hver frá sínu landi. Þegar okkur bar að garði var víetnamskur hádegisverður á borðum og við föluð- umst eftir uppskriftinni fýrir lesendur. Víetnamskur - núðluréttur 2-3 pakkar 3ja mínúfna núðlur _________400 g svínahakk________ 250 g rækjur 2egg 2-3 gulrætur __________'Ahaus hvítkál________ _________shallottlaukur_________ kjúklingakjötkraftur ______________pipar_____________ 3ja kryddið Skerið grænmetið mjög smátt og steikið svolitla stund í olíu bæði hvít- kál og gulrætur. Sjóðið núðlurnar og takið þær uppúr vatninu og sigt- i<S;Þegar búið er að steikja lauk og hvítkál er laukurinn brúnaður áfram. Svínahakkið er steikt og síðast rækj- urnar. ÖIÍu blandað saman og borið fram í kássu með spældum eggjum. ■ Erfiðast að venjast köld- um vetrum ÞÆR voru 18 írsku konurnar sem komu í vinnu til Þingeyrar árið 1988. Sara Grant var ein þeirra. Hún hitti síðan islenskan mann, þau fóru að búa saman og Sara settist hér að. Hún fór að vísu heim í millitíðinni til að læra tölvufræði. Sara býr með Arnfinni Jónssyni og þau eiga dótturina Onnu sem er fimm ára gömul. Hún er sátt við að vera komin aftur til íslands þó að dóttirin sakni vina sinna. Hún fer í skóla í haust og þá ætlar Sara að leita sér að vinnu. Hún segist eiga erfiðast með að venjast köldum íslenskum vetrum — og henni bregður í brún þegar hún sér íslenskt verðlag aftur. „Ég botna ekkert í verðlaginu hérna, borga 160 krónur fyrir brauð en 50 krónur á Irlandi. LORIE Gudmundson kom til landsins fyrir nokkrum vikum en hún er frá Bandaríkjunum. Hún og eiginmaður hennar, Sverrir Bjartmars, höfðu búið um nokkurra ára skeið í Rochest- er í Minnesota og þegar hann lauk námi í landbúnaðarfræðum ákváðu þau að prófa að búa hér. „Það var erfitt fyrir hann að fá vinnu við fagið í Bandaríkjun- um og því ákváðum við að slá til og flytja til íslands. Ég starfaði Sara Grant Strigaskór á stelpuna kosta 300 krónur í stórmarkaði úti en um 900 krónur hérna. Ég fæ fínt hús á írlandi fyrir 7 milljónir ÍKR en bara litla íbúð á Islandi. Að visu eru launin lægri á írlandi en munurinn er samt mikill.“ Sára segir að það sem valdi Íiví að þau búi hérna en ekki á rlandi sé að maðurinn hennar fái góða vinnu hér en eigi erfitt með að fá eitthvað að gera á írlandi. ■ þjá IBM og var tilbúin að breyta til. Sverrir fór heim í janúar til að finna íbúð, bíl og vinnu og siðan kom ég fyrir nokkrum vik- um.“ Lorie segist ætla að einbeita sér að þvi að læra málið og fara síðan að leita að vinnu með haust- inu. Hún segir ekki mikla reynslu komna á íslenskuna en segist þó strax sjá aðbeygingar í íslensk- unni séu torskilin. Hún hælir Ætlum að hittast áfram MARCIA Gunnarsson frá Jama- ika hefur verið hérlendis lengst af þátttakendum námskeiðsins, alls sjö ár. Hún hefur líka ágætt vald á íslenskunni. Marcia er gift Gunnari Þór Gunnarssyni, þau eiga 16 mánaða tvíbura og innan skamms er von á þriðja erfingjanum. „Mamma er með voðalegar áhyggjur, henni finnst hún vera langt í burtu og ég að eignast þriðja barnið á stuttum tíma,“ segir hún. Sjálf hefur hún ekki svo miklar áhyggjur segir tvíburana vera góða og hún og eiginmaðurinn hjálpist að. Marcia var tvö ár að ná áttum hérna, segir hún. „Ég var feimin og hékk mest heima til að byija með, fór helst ekki út fyrir húss- ins dyr nema með Gunnari.“ Lorie Guðmundson námskeiðinu, segir gott að hafa farið á það strax til að hitta aðra útlendinga sem eru hér á landi og sjá að það eru fleiri á sama báti og hún. Marcia Gunnarsson Þetta lagaðist svo um leið og hún fór að skilja málið. Þá fór hún að hitta fólk og geta tjáð sig. Marcia segir að það sé frek- ar erfitt að kynnast Islending- um. „Það er mjög gott að fara á námskeið eins og þetta og kynnast konum sem eru í svip- aðri aðstöðu og maður sjálfur. Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegur hópur og við er- um ákveðnar í að halda áfram að hittast.“ ■ Þegar Lorie er spurð hvort hún sakni einhvers að heiman er það aðallega dr. Pepper gos- drykkurinn sem hún var vön að drekka og bíllinn. Hún er þó aðeins farin að keyra um, ratar í Kringluna, á námskeiðið og heim í Garðabæ. Henni verður tíðrætt um dýrtíðina hér á landi og segir ekki óalgengt að mat- vara kosti tvisvar sinnum meira hér en heima í Minnesota. „Við hefðum átt að koma með meira af búslóðinni með okkur hingað því það er mjög dýrt að koma sér upp öllu því sem þarf.“ Næsta námskeið í íslensku fyr- ir útlendinga er fyrirhugað í lok júlí á vegum Námsflokka Reykja- víkur og Lorie segist staðráðin í að sækja það, hún verði að drífa sig í að ná tökum á málinu. ■ Allt að tvisvar sinnum dýrara að kaupa í matinn hér á landi Morgunblaöið/Ámi Sæberg Bárður Sigurgeirsson læknir mjög dýrt og hver einstaklingsmeð- ferð kostar ríkiskassann tugi þús- unda. Á síðasta ári keyptu Islend- ingar lyfið Lamesil fyrir 40 milljón- ir króna. Með rannsókninni verður ef til vill hægt að finna út hvernig fólk fær þessa sveppasýkingu, hvernig má fyrirbyggja hana og þannig spara einstaklingum og rík- inu útgjöld. Heilbrigðisráðuneytið styrkir rannsóknina svo og erlent lyfjafyrirtæki. Smitast fólk í sundi? Aðstandendur rannsóknarinnar telja að aðrar sveppategundir séu algengari hér en t.d. á Norðurlönd- unum og enn er ekki komin skýring á því hversvegna. Bárður segir að það eigi kannski eftir að skýrast Dæmi um sveppasýkingu í nöglum. því úrvinnsla úr gögnum rannsókn- arinnar er á frumstigi. Hann segir að fyrirfram hafi læknarnir haft grun um að sundlaugamar ættu sinn þátt í að fólk smitaðist af sveppasýkingu, það var tilfínning sem þeir fengu eftir að ræða við skjólstæðinga sem til þeirra leituðu. Þegar nánar er búið að rýna í niðurstöður frá þeim einstaklingum í könnuninni sem virðast hafa sveppasýkingu í nöglum ættu lín- urnar að skýrast. Spurningarnar eru margar sem lagðar eru fyrir fólk; svo sem hvort það stundi íþróttir, fari oft í sund, o.s.frv. Væntanlega mun líka ýmislegt koma í ljós þegar búið er að kalla í skoðun þá sem sögðust hafa nagl- breytingar. Það er næsta skref og Ef til vill verður hægt að finna út hvernig fólk fær sveppasýkingu og hvernig mó fyrir- byggja hana. þá verður rætt við alla og sýni tekin. ASalatriðið að fyrirbyggja útbreiðslu sveppasýkinga Með tilkomu nýrra lyfja er í flest- um tilfellum unnt að lækna sveppa- sýkingu í nöglum. Aðalatriðið segir Bárður vera að upplýsa fólk hvern- ig koma má í veg fyrir smitun. „Ljóst er að þeir sem eru með sveppasýkingu ættu að leita sér lækninga sem fyrst því meðferð er auðveldari í þeim tilfellum sem sjúk- dómurinn greinist snemma. Grund- vallarregla hjá þeim sem eru með sveppasýkingu t.d. á fótum er auð- vitað að ganga alls ekki berfættir þar sem annað fólk er.“ ■ grg u uyju Lil í lllUU A nýju ári er rétt að hrista af sér slenið og byggja sig upp með hreyfingu, hollunt mat og góðum bætiefnum. Þúsundir íslendinga viðhalda heilbrigði sínu með Gericomplex Regluleg neysla þess bætir starfsþrekið og eykur viðnám gegn sleni og slappleika. Gericomplex inniheldur valin vítamín, steinefni og lesitín og það er eina fjölvítamínið sem inniheldur Ginsana G115. Éh eilsuhúsið Kringlunni simi 689266 Skólavörðustig simi 22966 GERICOMPLEX - WIEST SELDA BÆTIEFNI Á ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.