Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ PEIMINGAMARKAÐURIIMN AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA — — 9.6.95 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 320 30 100 108 10.780 Blálanga 50 50 50 2.450 122.500 Gellur 365 365 365 20 7.300 Hlýri 20 20 20 3 60 Hrogn 280 270 271 152 41.210 Karfi 1 .119 10 106 5.344 566.024 Keila 54 20 38 3.366 127.329 Langa 93 30 77 1.588 122.591 Langlúra 100 100 100 50 5.000 Lúða 445 250 379 769 291.604 Lýsa 17 17 17 80 1.360 Rauðmagi 89 34 84 3.028 254.946 Steinb/hlýri 85 50 68 116 7.830 Sandkoli 30 30 30 124 3.720 Skarkoli 115 83 92 20.693 1.896.630 Skötuselur 220 176 187 670 125.010 Steinbítur 93 30 70 10.328 727.300 Sólkoli 160 90 114 101 11.515 Tindaskata 5 5 5 20 100 Ufsi 68 20 49 17.760 875.502 Undirmálsfiskur 61 50 58 2.224 128.844 svartfugl 100 100 100 84 8.400 Úthafskarfi 60 51 54 3.786 205.942 Ýsa 189 25 154 10.546 1.622.421 Þorskur 150 50 91 167.735 15.279.376 Samtals 89 251.145 22.443.294 FAXAMARKAÐURINN Hrogn 280 270 271 152 41.210 Keila 35 30 34 168 5.756 Rauðmagi 82 34 69 264 18.240 Steinbítur 65 65 65 3.733 242.645 Ufsi 55 20 34 1.355 46.341 Þorskur 95 58 82 9.450 778.586 Ýsa 140 35 132 714 94.327 Úthafskarfi 55 51 52 2.407 124.057 Samtals 74 18.243 1.351.161 FISKMARKARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinb/hlýri 50 50 50 58 2.900 Undirmálsfiskur 50 50 50 143 7.150 Þorskur sl 86 76 76 3.766 287.572 Samtals 75 3.967 297.622 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 90 78 86 555 47.835 Keila 30 30 30 438 13.140 Langa 51 51 51 116 5.916 Lúða 385 370 376 130 48.915 Skarkoli 115 90 92 15.779 1.458.137 Steinbítur 83 73 73 2.163 158.699 Ufsi 53 53 53 1.228 65.084 Þorskur 109 74 88 47.105 4.167.850 Ýsa 189 118 175 1.974 346.398 Úthafskarfi 60 60 60 931 55.860 Samtals 90 70.419 6.367.835 FISKMARKAÐUR DALVIKUR Steinbítur 58 58 58 589 34.162 Samtals 58 589 34.162 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Undirmálsfiskur 58 58 58 432 25.056 Þorskur sl 78 60 73 2.753 201.767 Ýsa sl 112 112 112 201 22.512 Samtals 74 3.386 249.335 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESJA Annar afli 320 320 320 26 8.320 Gellur 365 365 365 20 7.300 Karfi 98 98 98 159 15.582 Keila 43 43 43 198 8.514 Langa 62 62 62 91 5.642 Lúða 360 360 360 23 8.280 Steinbítur 93 78 83 1.896 156.648 Ufsi sl 46 46 46 380 17.480 Undirmálsfiskur 61 61 61 540 32.940 - Þorskur sl 112 50 97 16.011 1.555.629 Ýsa sl 160 156 158 1.124 177.581 Samtals 97 20.468 1.993.915 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Karfi 1 .119 86 121 1.854 223.518 Keila 46 36 40 319 12.811 Langa 70 70 70 331 23.170 Langlúra 100 100 100 50 5.000 Lúða 335 250 295 27 7.960 Skarkoli 93 93 93 138 12.834 Skötuselur 220 185 214 118 25.260 Steinb/hlýri 85 85 85 58 4.930 Steinbítur 80 80 80 25 2.000 svartfugl 100 100 100 84 8.400 Sólkoli 160 115 130 61 7.915 Ufsi sl 68 20 47 4.324 201.455 Undirmálsfiskur 50 50 50 78 3.900 Þorskur sl 150 68 93 22.710 2.119.524 Ýsa sl 170 104 155 1.070 166.085 Samtals 90 31.247 2.824.763 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 54 34 35 493 17.240 Langa 93 71 88 977 85.673 Lýsa 17 17 17 80 1.360 RauðmagÍL 89 86 87 1.976 172.090 Skötuselur 176 176 176 119 20.944 Steinbítur 77 68 75 238 17.912 Ufsi 61 35 50 3.668 182.630 Þorskur 124 70 100 11.273 1.122.565 Samtals 86 18.824 1.620.414 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 30 30 30 82 2.460 Skarkoli 94 83 84 1.172 97.991 Steinbítur 30 30 30 303 9.090 Þorskur sl 78 70 77 1.963 151.131 Ýsa sl 166 25 158 2.875 454.911 Samtals 112 6.395 715.584 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Blálanga 50 50 50 2.450 122.500 Hlýri 20 20 20 3 60 Karfi 10 10 10 29 290 Keila 41 41 41 965 39.565 Lúöa 400 315 394 417 164.165 Sandkoli 30 30 30 124 3.720 Skarkoli 90 90 90 2.736 246.240 Steinbítur 30 30 30 36 1.080 Sólkoli 90 90 90 40 3.600 Tindaskata 5 5 5 20 100 Undirmálsfiskur 58 58 58 1.031 59.798 Þorskur sl 88 87 88 5.405 474.127 Ýsa sl 120 120 120 89 10.680 Samtals 84 13.345 1.125.924 FISKMARKAÐURINN f HAFNARFIRÐI Karfi 106 106 106 1.373 145.538 Keila 30 20 26 309 7.981 Langa 30 30 30 73 2.190 Lúða 325 325 325 110 35.750 Steinbítur 81 81 81 106 8.586 Ufsi 59 48 51 3.553 179.569 Þorskur 107 75 92 21.884 2.005.887 Ýsa 161 156 160 741 118.642 Úthafskarfi 60 60 60 277 16.620 Samtals 89 28.426 2.520.763 Haltu kjafti og vertu sæt! ÞAÐ HEFUR verið býsna athyglisvert að • lesa greinar sem birst hafa í Morgunblaðinu síðustu vikur og fjalla um afstöðu kvenna til Sjálfstæðisflokksins, og þó kannski einkum öfugt. Nú verður að segjast eins og er að kosningabaráttan fór að mestu leyti framhjá mér, þó fékk ég sent hingað til Brussel snið- ugt póstkort frá Sjálf- stæðum konum sem átti að hvetja mig til að kjósa Sjálfstæðis- flokkinn ef ég vildi vera metin sem 100% starfs- kraftur. Ég var reyndar búin að kjósa þegar ég fékk kortið, en það hefði heldur ekki breytt neinu. „Eina leiðin til að útrýma launamisrétti milli kynjanna er almenn viðhorfsbreyting," segja þær sjálfstæðu. Það er nú gott og bless- að, en þeim láðist að útskýra fyrir mér hvemig ætti að breyta viðhorfunum - nema þá að töfraformúlan sé: „Við verðum að læra að meta konur og karla sem sjálfstæða ein- staklinga.“ Já, en al- máttugur, ef það er svona einfalt, þá nátt- úrlega breytum við við- horfunum eins og skot! Ég er hrædd um að það sé ekki svona einfalt að breyta rótgrónum viðhorfum. Hins vegar veit ég um pottþétta aðferð, en hún Guðrún Rögnvaldsdóttir. FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9.6.95 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 84 81 82 686 56.019 Keila 47 47 47 451 21.197 Skötuselur 182 182 182 433 78.806 Steinbítur 85 85 85 229 19.465 Ufsi 54 54 . 54 1.272 68.688 Þorskur 109 50 97 10.490 1.019.523 Ýsa 130 87 94 359 33.685 Samtals 93 13.920 1.297.383 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞINQ - SKRAÐ HLUTABRÉF Varö m.vfröl A/V Jðfn.% SkAactJ vtöak-dagor Uagat ha«t ‘1000 Nutf. V/H Q-hrt ■f nv. Daga. •1000 lokav. Br. kaup Mla Eimskip 4.26 5.48 7.564.432 2,15 13,57 1.47 20 02.06.95 ; 326 4.65 0,18 4,60 4,86 Flugletðir hf. 1,36 2,00 4.113.080 3,60 6,60 0.89 09.06.95 6883 2,00 0.02 1,98 2,03 Grandi hf. 1,89 2,26 2.254.670 3,88 14,76 1.41 09.06.95 fslandsbankihf. 1,14 1,30 4.421.684 3,61 23,97 0.95 07.06 95 1060 1,14 1,14 1.16 1.91 2,/b 1.348.700 4,98 13,22 0.72 02.06.95 1230 2,01 -0.29 2.25 Olíufélagið hf. 5,10 6,40 3.668.081 1,89 15,24 1.03 10 30.05.95 256 6,30 0.03 Skeljungur hf. 3,78 4.40 2.130.956 2,65 17,06 0.86 10 19.05.95 132 3,78 ÚtgerðarfélagAk.hf. 1,22 3,20 2.070.988 3,68 13,33 1.06 20 07.06.95 136 2,72 -0.01 2.72 2.80 Hlutabrsj. VÍB hf. 1,17 1,23 347.783 16,43 1.06 13.02.95 293 1,17 1.25 1.29 Islenskihlutabrsj.hf. 1,28 1,30 388.261 16,42 1.08 10.04.95 166 1,28 -0,02 1,26 1.31 Auðlindhf. 1,20 1,33 478.610 49,61 1.14 09.06.95 266 1,33 0.01 1.27 1,33 Jarðboranir hf. 1,62 1,80 424.800 4.44 38,28 0.93 02.06.95 184 1.80 Hamptöjan hf. 1.75 2,35 737.153 4,41 8.17 0.96 08.06.95 11350 2,27 -0,08 2.27 2.60 Har. Bóövarsson hf. 1,63 2,05 820.000 2,93 7,96 1.17 07.06.95 150 2,06 2,00 Hl.bf.sj. Norðurl. hf. 1,26 1.31 158.998 1,63 56,80 1.06 23.06.95 1310 1,31 0.05 1.30 1.35 Hlutabféfaaj. hf. 1,31 1,60 644.676 6,23 8,83 1.00 26.05.96 321 1,53 -0,02 1.58 1.75 Kaupf. Eyfiröinga 2.15 2,20 133.447 4,65 2.15 06.04.95 10760 2,16 -0.05 2.10 2.30 Lyfjaverelun Isl. hf. 1.34 1,60 480.000 2,60 29,76 1.12 30.05.95 695 1,60 0,06 1,66 2.10 Marel hf. 2,67 2,70 293.236 2,25 19,80 1.76 05.06.95 192 2.67 -0.03 2.67 Sildarvinnslan hf. 2,70 2,70 712800 2,22 5,99 1.20 20 30.05.95 540 2,70 2.57 Skagstrendingurhf. 2.16 2,50 340967 -4,16 1.46 16.06.95 164 2,15 0.20 1.85 2.60 SR-Mjðl hf. 1.00 1,80 1170000 6,56 8,61 0.83 07.06.95 149 1,80 1,60 1.85 Sæplast hf. 2,90 2,94 268416 3,45 26,47 1.05 10 30.06.95 146 2,90 0.16 2.80 3.20 Vinnslustðöin hf. 1,05 1,05 611119 1.72 1.57 05.05.95 360 1,05 1,03 1.08 Þormóöur rammi hf. 2,05 2,38 993888 4,20 7.86 1,44 20 30.06.95 238 2,38 0,46 2,30 2.60 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ hlutabréf Uöastl vtðakJptadagur Hagataaöustu tllboö Daga 000 Lokavarö Braytlng Kaup Sala Almenni hlutabrófasjóöurinn hf. 17.05.96 414 1.06 Ármannsfell hf. 30.12.94 60 0,97 0,11 1.08 Ámes hf. 22.03.96 360 Bifreiðaskoöun Islands hf. 07.10.93 63 2.16 -0,36 Ehf. Alþýöubankans hf. 07.02.96 13200 1,10 -0,01 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 20.03.95 360 1.80 0,10 1.86 Ishúsfélag Isfirömga hf. 31.12.93 200 2,00 2,00 Islenskarsjávarafurðrrhf. 31.05.95 650 1,30 0,16 1.26 1.34 Islenska útvarpsfélagtð hf. 16.11.94 150 3,00 0,17 4,30 Pharmacohf. 22.03.95 3026 6,87 -1,08 6,00 8.90 Samskip hf. 10.06.96 * 0,16 ' Samvinnusjóöur Islands hf. 29.12.94 2220 1,00 1,00 Sameinaöir verktakar hf. 24.04.95 226 7.10 0,60 6,06 Sölu8amband (slenskra Fiskframl. 02.06.95 162 1,45 0,10 1,38 1,47 Sjóvá-Almennar hf. 11.04.96 381 6.10 -0,40 6,60 9,00 Samvinnuferöir-Landsýn hf. 06.02.95 400 2,00 2,00 Softis hf. 11.08.94 61 6,00 3,00 Tollvörugeymslan hf. 06.06.96 300 1,00 -0,18 1,00 1,13 Tryggíngamiöstööin hf. 22.01.93- 120 4,80 6,00 Tæknival hf. ‘ 02.06.96 283 1,60 0,16 1,35 .Tólvusamskipti hf. 09.06.95 226 2,26 -1,45 1,60 3,40 Þróunarlélag Islands hf. 09.05.96 7160 1,10 -0,20 1,00 1,30 Upphaað aUra vtðeklpta aU Vaata vtöakJptadaga ar gafln f dáJk ‘1000 varö ar margfaidl af 1 kr. •nnMt rekatur Opna tHboöemarlcaAerine fyrlr þingeöUa *n Mrtur •ngar reglur um marfcaAinn *Aa hefur afsklptl ef honum að Mru leytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 30. mars til 8. júní er tímafrek. Hún er svona: Það þarf að koma hæfum konum í sem allra flestar ábyrgðarstöður og áberandi stöður í þjóðfélaginu. Þegar þær hafa fengið tækifæri til að sanna sig, venst fólk því að konur séu í slíkum stöðum og þykir það loks ekkert tiltökumál. Bingó! Þar með er orðin viðhorfsbreyting. Ég skal nefna nærtækt dæmi: Fyrir 15 ámm þótti mörgum það fráleit tilhugsun að kona gæti gegnt embætti forseta íslands. Sem betur fer var nógu stór hluti þjóðarinnar á öðm máli, og nú er vaxin upp heil kynslóð íslendinga sem finnst ekkert sjálfsagðara en að kona sé Það sannast nú enn og aftur, segír Guðrún Rögnvaldsdóttir, að Sjálfstæðisflokkur- inn er svona eins og „kortér í þrjú gæi.“ forseti. Það er enginn að tala um að setja konur í stöður sem þær em óhæfar til að gegna, bara vegna þess að þær em konur. En konur í Sjálfstæðisflokknum breyta ekki við- horfunum með því að éta klisjurnar upp eftir Davíð Oddssyni og segja „staðan var þröng“. Jónína Micha- elsdóttir segir í Mbl. 27. apríl: „For- ingi sem gerði þessa menn (Björn Bjarnason og Geir H. Haarde, innsk. GR) að fótgönguliðum til að koma konum í liðsforingjastöður, væri ekki mikill foringi.“ Það er greinilegt að hinn mikli foringi ræður talsvert miklu um viðhorfin innan Sjálfstæð- isflokksins. Og einu viðhorfin sem Elsa B. Valsdóttir breytir þegar hún segir að „það hefði aldrei verið í spilunum að kona yrði ráðherra Sjálfstæðisflokks að þessu sinni“ (Mbl. 30. apríl) eru viðhorf kvenna .gagnvart Sjálfstæðisflokknum og Sjálfstæðum konum. Það sannast nú enn og aftur, sem ég benti á í grein í Morgunblaðinu rétt fyrir borgarstjórnarkosningarn- ar í fyrra, að Sjálfstæðisflokkurinn er svona eins og „kortér í þijú - gæi“: Eftir fjögur ár [ ríkisstjórn, án þess að hafa gert nokkurn skap- aðan hlut í þá veru að bæta stöðu kvenna, uppgötvar Sjálfstæðisflokk- urinn rétt fyrir kosningar að helm- ingur kjósenda eru konur. Þá er öllu tjaldað sem til er og reynt að vinna hylli kvenna með kosningaslagorð- um um viðhorfsbreytingar og konur sem sjálfstæða einstaklinga, sem er auðvitað gott og gilt, en ekki trú- verðugt úr þessari átt. Þetta hefur greinilega vakið miklar vonir um betri tíð með blóm í haga meðal kvenna innan Sjálfstæðisflokksins, og sjálfsagt utan hans líka. En þær sem létu glepjast sitja nú eftir með sárt ennið að kosningum loknum og finnst þær hafa verið plataðar, at- kvæðið narrað frá þeim en ekkert hefur breyst. Það er svo bara sorglegt að ein- mitt konum skuli hafa verið beitt fyrir vagninn að þessu sinni, og enn sorglegra að Sjálfstæðar konur skuli ekki skilja hversu nytsamar þær hafa reynst einmitt þeim viðhorfum sem þær segjast vilja breyta. Þær kenna sig við kvennabaráttu. í mínu ungdæmi hét þetta nú „haltu kjafti og vertu sæt“. Höfundur er verkfræðingur og starfar l\já Evrópsku staðlasamtökunum, CEN, í Brussel. GENGISSKRÁNING Nr. 107 0. Júní 1995 Kr. Kr. To»- Eki. kl. B.16 Dollari 6?38000 Sata 63,66000 o£l?ooo Sterlp. 101.32000 101,58000 100,98000 Kan. dollari 46,11000 46.29000 46.18000 Dönskkr. 11,56200 11.60000 11,66100 Norsk kr. 10.14500 10,17900 10,22200 Sænsk kr. 8,78400 8,81400 8,69400 Finn. mark 14,70800 14.75800 14.81000 Fr.lranki 12,82800 12,87200 12,91100 Bolg.franki 2,19620 2,20360 2.21640 Sv. franki 54,75000 64,93000 65,17000 Holl. gyflini 40,33000 40,47000 40,71000 Þýakt mark 45,13000 46,25000 46,53000 ft. fýra 0.03860 0,03877 0,03844 Au9lurr. sch. 6,41600 6,44000 6,47900 Port. escudo 0.42840 0,43020 0,43300 Sp. peseti 0,51960 0,52180 0,52420 Jap. jen 0,74960 0,75180 0,76100 Irskt pund 103,12000 103,54000 103,40000 SDR(Sórst) 98.98000 99.36000 99,55000 ECU.evr.m 83,33000 83,61000 83.98000 Tollgengi fyrir júnf er sölugengi 29. maí. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.