Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 31 PENINGAMARKAÐURINIM FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 12. júní 1995 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blandaður afli 30 30 30 33 990 Blálanga 58 58 58 397 23.026 Grálúða 140 140 140 450 63.000 Hlýri 78 12 76 403 30.576 Karfi 82 46 73 1.168 84.976 Keila 70 57 67 1.396 93.534 Langa 71 71 71 1.015 72.065 Langlúra 109 97 106 442 46.808 Lúða 393 100 379 2.680 1.016.977 Rauðmagi 68 68 68 145 9.860 Sandkoli 40 40 40 67 2.680 Skarkoli 123 86 98 2.426 237.663 Skata 180 180 180 415 74.700 Skötuselur 476 195 276 647 178.820 Steinbítur 80 16 69 2.061 141.851 Sólkoli 90 90 90 58 5.220 Ufsi 56 20 54 2.311 125.411 Undirmálsfiskur 59 59 59 409 . 24.131 svartfugl 95 95 95 1.383 131.385 Ýsa 175 54 118 ‘3.129 368.110 Þorskur 114 50 86 11.450 984.335 þykkvalúra 147 147 147 1.294 190.218 Samtals 116 33.779 3.906.336 FAXAMARKAÐURINN Keila 70 70 70 1.074 75.180 Lúða 393 316 383 2.349 899.996 Rauðmagi 68 68 68 145 9.860 Skarkoli 95 95 95 919 87.305 Ufsi 55 20 53 811 42.683 Þorskur 90 50 84 2.277 192.179 Samtals 173 7.575 1.307.203 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 12 12 12 13 156 Samtals 12 13 156 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 68 68 68 210 14.280 svartfugl 95 95 95 1.383 131.385 Ufsi sl 54 54 54 416 22.464 Undirmálsfiskur 59 59 59 409 24.131 Þorskur sl 81 81 81 1.912 154.872 Samtals 80 4.330 347.132 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 300 300 300 10 3.000 Skarkoli 86 86 86 16 1.376 Þorskur sl 70 70 70 22 1.540 Samtals 123 48 5.916 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaður afli 30 30 30 33 990 Karfi 46 46 46 300 13.800 Skarkoli 106 106 106 500 53.000 Skötuselur 195 195 195 17 3.315 Steinbítur 80 80 80 300 24.000 Þorskur sl 101 70 94 254 23.980 Samtals 85 1.404 119.085 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 94 _ 94 94 266 25.004 Steinbítur 45 45 45 230 10.350 Ýsa sl 165 90 160 744 119.382 Samtals 125 1.240 154.736 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Blálanga 58 58 58 397 23.026 Grálúða 140 140 140 450 63.000 Hlýri 78 78 78 390 30.420 Lúða 360 100 355 161 57.181 Skarkoli 90 90 90 111 9.990 Skata 180 180 180 415 74.700 Sólkoli 90 90 90 58 5.220 Samtals 133 1.982 263.537 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 82 82 82 868 71.176 Keila 57 57 57 322 18.354 Langa 71 71 71 1.015 72.065 Langlúra 109 97 106 442 46.808 Lúða 355 355 355 , 160 56.800 Skarkoli 97 97 97 332 32.204 Skötuselur 476 199 279 630 175.505 Steinbítur 76 75 75 1.007 75.666 Ufsi 56 56 56 1.029 57.624 Þorskur 114 88 88 6.200 546.468 Ýsa 144 54 80 1.676 133.276 þykkvalúra 147 147 147 1.294 190.218 Samtals 99 14.975 1.476.164 FISKMARKAÐURINN I HAFNARFIRÐI Sandkoli 40 40 40 67 2.680 Steinbítur 65 65 65 70 4.550 Ýsa 175 97 171 295 50.454 Samtals 134 432 57.684 SKAGAMARKAÐURINN * Skarkoli 123 97 102 282 28.784 Steinbítur 57 16 53 244 13.005 Ufsi . 48 48 48 55 2.640 Þorskur 94 62 83 786 65.296 Ýsa 157 157 157 414 64.998 Samtals 98 1.780 174.723 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 31. mars til 9. júní ERLEND HLUTABREF Reuter, 12. júní. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 4456,49 4463,07) AlliedSignalCo 39,625 (40,5) AluminCoof Amer.. 45,375 (45,76) AmerExpress Co.... 34,875 (35) AmerTel &Tel 50,75 (50,125) Betlehem Steel 15,5 (15,25) BoeingCo 62,625 (62,25) Caterpillar 61,75 (62,125) Chevron Corp 48,5 (48,125) CoeaCola Co 60,375 (60,875) Walt Disney Co 58,5 (57,5) Du Pont Co 66,625 (67,5) Eastman Kodak 61 (61,375) Exxon CP 70,625 (71) General Electric 56,125 (57,375) General Motors 46,75 (47) GoodyearTire 42,75 (42,375) Intl Bus Machine 90,625 (89,5) Intl PaperCo 78,875 (79,625) McDonalds Corp 36,875 (36,125) Merck&Co 48,375 (48,375) Minnesota Mining... 59,25 (58,875) JPMorgan&Co 70,5 (71,125) Phillip Morris 70,75 (71,375) Procter&Gamble.... 70,625 (70,5) Sears Roebuck 57,125 (56,875) TexacoInc 68 (68,25) Union Carbide 29,75 (30,375) United Tch 77,5 (77) Westingouse Elec... 15,25 (15,125) Woolworth Corp 15,5 (15,75) S & P 500 Index 531,4 (532,54) AppleComp Inc 44,375 (42.875) CBS Inc 68,625 (68) Chase Manhattan ... 45,75 (47) ChryslerCorp 44,75 (44,25) Citicorp 53,125 (53) Digital EquipCP 42,875 (41,75) Ford Motor Co 30 (29,75) Hewlett-Packard LONDON 69,125 (69,125) FT-SE 100 Index 3342,7 (3377,4) Barclays PLC 676 (685) British Airways 402 (408,5) BR Petroleum Co 444 (446) BritishTelecom 394 (399) Glaxo Holdings 742 (746) Granda Met PLC 399 (404) ICI PLC 784 (797) Marks & Spencer.... 413 (420) Pearson PLC 608,5 (616) Reuters Hlds 495 (493) Royal Insurance 317 (330) ShellTrnpt(REG) .... 766,5 (769) Thorn EMIPLC 1267 (1265) Unilever FRANKFURT 201,05 (202,35) Commerzbk Index... 2119,56 (2130,97) AEGAG 137,2 (138,5) Allianz AG hldg 2626 (2650) BASFAG 306 (305,1) Bay Mot Werke 767 (764) Commerzbank AG... 335 (341,5) Daimler Benz AG 688,3 (691) Deutsche BankAG.. 70,3 (71,8) DresdnerBank AG... 40,3 (40,6) Feldmuehle Nobel... 322,5 (328) Hoechst AG 309,5 (313) Karstadt 578,5 (581) KloecknerHBDT 43,6 (44,9) DT Lufthansa AG 198,7 (197,5) ManAG STAKT 366,5 (378) Mannesmann AG.... 417,5 (417,2) Siemens Nixdorf 2,95 (2,87) Preussag AG 415 (419,5) Schering AG 98 (97,6) Siemens 682 (684) Thyssen AG 261,5 (262) Veba AG 546,5 (544,5) Viag 548 (546,5) Volkswagen AG TÓKÝÓ 394,3 (394) Nikkei 225 Index 14813,46 (H) Asahi Glass....„ 980 (1010) BKofTokyoLTD 1470 (1490) Canon Inc 1290 (1330) Daichi KangyoBK.... 1580 (1610) Hitachi 785 (828) Jal 564 (576) MatsushitaEIND... 1260 (1300) Mitsubishi HVY 555 (565) Mitsui Co LTD 651 (659) Nec Corporation 870 (890) Nikon Corp 786 (817) Pioneer Electron 1480 (1530) Sanyo Elec Co 409 (418) SharpCorp 1060 (1100) SonyCorp 4020 (4140) Sumitomo Bank 1680 (1720) Toyota MotorCo 1620 (1640) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 356,97 (358,86) Novo-Nordisk AS 580 (584) Baltica Holding 75 (76) Danske Bank 344 (351) Sophus Berend B .... 511 (513) ISSInt.Serv. Syst.... 173,8 (176) Danisco 230 (229) Unidanmark A 256 (268) D/S Svenborg A 160000 (160000) Carlsberg A 248,63 (250) D/S 1912 B 108000 (108500) Jyske Bank ÓSLÓ 413 (416) OsloTotal IND 677,27 (678,82) NorskHydro 253 (256,5) Bergesen B 132 (126) Hafslund AFr 129 (132) Kvaerner A 268,5 (268) Saga Pet Fr 84,5 (85,6) Orkla-Borreg. B 246 (247) Elkem A Fr 74 (75,5) Den Nor. Oljes 3,8 (3,8) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1585,87 (1582,16) Astra A 216,5 (218,5) Ericsson Tel 575 (560) Pharmacia 154 (162,5) ASEA 634 (629) Sandvik 127,5 (127,5) Volvo 129,5 (131) SEBA 40,7 (41,6) SCA 131 (131) SHB 106 (110) Stora 89,5 (452) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðiö í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daainn áöur. I Frumvarp Framsóknarfiokksins um greiðsluaðlögun Stjómarand- staðan flytur frumvarpið á ný STJÓRNARANDSTAÐAN sam- eiginlega hefur lagt fram á Al- þingi frumvarp um greiðsluaðlög- un, en samhljóða frumvarp var flutt af þingflokki Framsóknar- flokksins á síðustu vikúm þingsins fyrir kosningar í vor. Neyðarástand á þúsundum heimila Flutningsmenn eru Ólafur Ragnar Grímsson, Jóhanna Sig- urðardóttir, Össur Skarphéðinsson og Kristín Ástgeirsdóttir. í grein- argerð með frumvarpinu er vitnað til greinargerðar sem fylgdi fyrra frumvarpi en þar sagði að neyðar- ástand hefði skapast á þúsundum heimila þar sem gjaldþrot blasi við mörgum þeirra. Síðan segir: „í umræðum um húsnæðismál nú á vorþinginu ósk- aði núverandi félagsmálaráðherra Páll Pétursson eftir því að þing- menn veittu honum liðsinni til þess að hægt væri að grípa til aðgerða í þágu þess mikla fjölda fólks sem á við erfiðleika að glíma í húsnæðismálum. Þess vegna hefur verið ákveðið að flytja þetta frumvarp Fram- sóknarflokksins að nýju svo hægt sé nú á vorþinginu að lögfesta það og leggja þannig grundvöll að brýnum aðgerðum í húsnæðismál- um. í lokagrein frumvarpsins eins og það var lagt fram fyrr á þessu ári var kveðið á um að lögin tækju gildi 1. júlí 1995. Það gefst því enn tími að lögfesta frumvarpið fyrir þá dagsetningu. Meirihluti á Alþingi Miðað við afstöðu Framsóknar- flokksins og vilja annarra þing- flokka er tvímælalaust meirihluti á Alþingi til þess að samþykkja frumvarpið nú. Þingmenn hafa ótvíræðar skyldur gagnvart þeim þúsundum fjölskyldna og ein- staklinga sem búa við neyðar- ástand vegna greiðsluyerfiðleika. Frumvarpið er flutt til þess að sýna í verki vilja til að koma til móts við ósk félagsmálaráðherra um samvinnu ríkisstjórnarinnar og þings um aðgerðir í þessum efnum.“ Vaka andsnúin lög- festingu gjaldtöku VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, mótmælir harðlega áskorun meirihluta Röskvu í Stúd- entaráði Háskóla íslands til Al- þingis, að lagastoðum verði skotið undir gjaldtöku Háskólans af nem- endum við innritun. Vökumenn vísa til þess nýlegs álits umboðsmanns Alþingis um innheimtu skrásetningargjalda í Háskólanum. Þar segir: „Þar sem sérstaka lagaheimild skortir til þess að ráðstafa skrásetningar- gjöldum skv. 21. gr. laga nr. 131/1990 til stúdentaráðs, verður óhjákvæmilega að telja þá ráðstöf- un óheimila.“ í fréttatilkynningu frá Vöku segir að lagagrundvöllur fyrir skylduaðild að SHÍ hafi aldrei ver- ið fyrir hendi. „Fráleitt er að Al: þingi leiði í lög skylduaðild að SHÍ á sama tíma og samþykkt er nýtt stjórnarskrárákvæði sem verndar rétt manna til að standa utan fé- laga. Telja verður að með áliti umboðsmanns hafi málstaður Röskvu í skylduaðildarmálinu beð- ið mikinn ósigur. Vaka harmar þau viðbrögð Röskvu að beija höfðinu við steininn í stað þess að stíga löngu tímabært framfaraspor." Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. apríl 1995 ÞINGVÍSITÖLUR 1. jan. 1993 Breytinq, % 12. frá síðustu frá = 1000/100 júní birtingu 30/12/94 - HLUTABRÉFA 1114,88 +0,12 +8,71 - spariskírteina 1 -3 ára 125,92 +0,05 +2,14 - spariskírteina 3-5 ára 128,83 +0,06 +1,25 - spariskírteina 5 ára + 138,36 +0,05 -1,55 - húsbréfa 7 ára + 137,44 +0,06 +1,70 - peningam. 1-3 mán. 118,46 +0,06 +3,07 - peningam. 3-12 mán. 125,94 +0,09 +3,40 Úrval hlutabréfa 115,99 +0,13 +7,85 Hlutabréfasjóðir 123,43 0,00 +6,11 Sjávarútvegur 99,92 +0,60 +16,77 Verslun og þjónusta 106,86 +0,03 -1,14 Iðn. & verktakastarfs. 110,46 0,00 +5,39 Flutningastarfsemi 140,22 -0,19 +24,26 Olíudreifing 117,53 +0,25 -6,33 Visitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi islands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABREFA 1. jarular 1993 = i 000 1160- 1140 1120, 1100 1080 1060 1040 1020 111 4,88 Wví^/ r — ^ H + —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.