Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 39 I- ATVIN N U A UGL YSINGAR Hárstúdíó Jónu, Akranesi óskar eftir meistara eða sveini til starfa. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar í síma 431 1266 eftir kl. 18.00. Kennarar Vegna forfalla er nú 2/3 kennarastaða laus í samfélagsfræði í 8., 9. og 10. bekk Garða- skóla. Viðbótarkennsla í öðrum greinum kemur til greina. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, sími 565 8666. Skólastjóri. Frá Fræðsluskrif- stofu Suðurlands Lausar stöður við Grunnskóla: Stöður skólastjóra og kennara við Grunnskól- ann í Skógum. Umsóknarfrestur til 11. júlí. Fræðslustjóri. Iþróttaþjálfari Ungmennafélag úti á landi óskar eftir íþrótta- þjálfara til að sjá um þjálfun fótbolta og frjálsra íþrótta, einnig umsjón með íþrótta- svæðinu. Um er að ræða fullt starf. Húsnæði á staðnum. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. júní, merktar: „íþróttir - 11156." Leikskólarnir Sólbrekka og Selbrekka á Seltjarnarnesi óska eftir að ráða leikskólakennara og starfsmenn til starfa eftir sumarleyfi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 561 1961. RAÐAUGÍ YSINGAR Viðbúnaðurvegna náttúruhamfara Miðvikudaginn 14. júní nk. kl. 17.00 verður haldinn fundur í stjórn veitustofnana Reykja- víkurborgar á jarðhæð Perlunnar á Öskuhlíð. Fundarefni: Kynning á viðbúnaði Hitaveitu, Rafmagns- veitu og Vatnsveitu Reykjavíkur vegna náttúruhamfara. Fulltrúar frá veitufyrirtækjunum og borgar- verkfræðingi kynna. Fundurinn er opinn almenningi. Stjórn veitustofnana Reykjavíkurborgar . Þróunarfélag íslands hf. Hluthafafundur Hluthafafundur verður haldinn í Þróunarfé- lagi íslands hf. miðvikudaginn 28. júní 1995 kl. 16.30. Fundurinn verður í fundarsalnum „Sölvhóli" í Seðlabanka íslands, Kalkofsvegi 1. Dagskrá: 1. Tillaga um samruna Þróunarfélags íslands hf. og Draupnissjóðsins hf. 2. Tillaga um nýtt nafn félagsins. 3. Önnur mál. Öll gögn, er varða sameininguna, s.s. sam- runaáætlunin, ársreikningar, greinargerðir stjórna félaganna, skýrsla matsmanna og tillögur, liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til skoðunar. Viðkomandi skjöl verða látin hluthöfum í té, sé þess óskað. Stjórnin. HÚSNÆÐI í BOÐI Húsnæði fyrir námsmenn við Háskóla íslands Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir skólaárið 1995-’96 þurfa að hafa borist hús- næðisdeild Félagsstofnunar stúdenta fyrir 20. júní 1995. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum, sem liggja frammi hjá húsnæðisdeild FS. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 561 5959 á milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga. FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA V. HRINGBRAUT, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 561 5959 Háskólanám í kerfisfræði Innritun á haustönn 1995 stendur nú yfir í Tölvuháskóla VÍ. Kerfisfræði er tveggja ára nám. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða sambærileg menntun. Umsóknarfrestur er til 16. júní. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrifstofu TVÍ frá kl. 8 til 16. ___ / Tölvuháskóli VI, npT T T Ofanleiti 1, y Jj^ 103 Reykjavík. TIL SÖLU Bók um skuggahliðar kerfisins Nú, þegar þrengja þarf að smábátaeigend- um, er ástæða til að spyrja: Hve lengi þegir Alþingi um meint lögbrot æðstu embættis- manna? Leyndarbréf Hæstaréttar hafa ekki verið afturkölluð. Skýrsla um samfélag fæst í bókabúðum. Útg. VITA-OG HAFNAMÁL Útboð Þekja og lagnir, Grindavík Hafnarstjórn Grindavíkur óskar eftir tilboðum í lagnir, steypta þekju og sambyggt vatns- og Ijósamasturshús á Eyjabakka í Grindavík. Helstu magntölur eru: Steypa 895 m3, járna- mottur 370 stk., járn 2000 kg., afrétting undir þekju 4400 m2 og lagnir 1800 m. Verkinu skal lokið eigi síðar en 10. október 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, Grindavík, og á Vita- og hafnamálastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi frá þriðjudeginum 14. júní gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum mánu- daginn 26. júní nk. kl. 11.00. Hafnarstjórn Blönduóss. Húsnæði við Laugaveg Óskum eftir að taka 50-100 fm húsnæði á jarðhæð við Laugaveg eða Bankastræti. Áhugasamir sendi inn tilboð fyrir 16. júní, merkt: „Sl - 007“. Málverk eftir Jón Stefánsson Höfum kaupanda að góðum myndum eftir Jón Stefánsson. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg við Austurvöll í síma 552 4211 virka daga kl. 12-18 BORG v/Austurvöll. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 17.-18. júní 1. 17. júní ganga yfir Fimm- vörðuháls. Gengið frá Skógum yfir hálsinn í Þórsmörk. 2. 17. júní ferð í Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Gist i Skagfjörðsskála í báðum ferðunum. Farmiðar á skrifst. Miðvikudagsferðir f Þórsmörk hefjast 21. júní. Brottför kl. 08.00 að morgni. Miðvikudagur 14. júní kl. 20.00. Heiðmörk, skógræktarferð (frítt) Farið í skógarreit Ferðafélagsins og unnið að hreinsun og grisjun. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Fimmtudagur 15. júní kl. 19-22 Opið hús í Mörkinni 6 (stóra sal f miðhúsi). Kynning á ferðum og ferðaút- búnaði. Allir velkomnir. Nánar auglýst síðar. Ferðafélag íslands. Aðalstöðvar KFUMog KFUK, Holtavegi 28 Leystir með dýrmætu blóði Krists (1. Pét. 1,13) Almenn samkoma í kvöld kl. 20. Raeðumaður verður Ragnar Gunnarsson. Athugið að í sumar verða sam- komur á þriðjudagskvöldum. Þú ert velkominn á samkomur KFUM og KFUK. Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 18. júní Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin gömul þjóðleið frá Svartagili yfir í Botnsdal. Brottför frá BSl, bensinsölu, miðar við rútu. Einnig uppl. i textavarpi bls. 616. Helgarferðir 16.-18. júnf 1. Mýrdalur- Höfðabrekkuheiði Gengið inn á Höfðabrekkuheiðar á Selfjall. Sigling með hjólabátn- um frá Vík. 2. Básar í Þórsmörk Fjölbreyttar gönguferðir. Góð gistiaðstaöa i skála. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist. t v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.