Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR13. JÚNÍ 1995 45 . Árnað heilla /\/\ÁRA afmæli. Níræð í dag 13. júní Bergþóra Rannveig ís- aksdóttir frá Fífu- hvammi, Sunnuhlíð í Kópavogi. 80 ÁRA afmæli. Átt- ræður er í dag 13. júní Einar Guðmundsson fyrrv. skrifstofumaður, Kópavogsbraut 1A. Hann og kona hans Lára Páls- dóttir halda upp á afmælið þann 8. júlí nk. að Kópa- vogsbraut 1A. /\ÁRA afmæli. Fimm- Ov/tugur er á morgun, miðvikudaginn 14. júní, Arnar Einarsson skóla- stjóri í Húnavallaskóla. Hann tekur á móti gestum í Húnavallaskóla frá kl. 20.30 á afmælisdaginn. BRIDS UmsjónArnór G. Itagnarsson Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Spilað var minningarmót Björns og Sölva 24. maí sl. á Reyðarfirði. 14 pör spil- uðu. Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 54 Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larsen 41 Kristján Kristjánss. - Ásgeir Metúsalemss. 25 Magnús Bjamason - Kristmann Jónsson 21 Magnea Magnúsd. - Sigrún Haraldsd. 9 Svala Vignisd. - Ragna Hreinsd. 6 Meðalskor 0 Sumarbrids er hafið. Spilað er alla þriðjudaga kl. 20 í Félagslundi, Reyðar- firði. Sumarbrids Fimmtudaginn 8. júní spiluðu 22 pör Mitchell með forgefnum spilum í sum- arbrids. Efstu pör urðu þessi: N-S riðill: Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 325 Rúnar Lárusson - Tómas Siguijónsson 306 Alda Hansen - Sigrún Pétursdóttir 283 A-V riðill: Þórður Bjömsson - Þröstur Ingimarsson 326 Kjartan Jóhannsson - Páll Þ. Bergsson 300 Valdimar Sveinsson - Þorsteinn Berg 283 Meðalskor var 270. LEIÐRÉTT COSPER NEI, það er ekkert milli mín og Sigrúnar, það er hinn sauðgrái og sári sannleikur. HÖGNIHREKKVÍSI " ÞaÐ EKU ÚTIL LÍKIMDJ TlL f>BSS, AE> KÖTTUj? FÆITIL HlMMARikUS AFMISSÁMINGl." Rangt farið með æviatriði í AÐFARAORÐUM að minningargreinum um Indíönu Sigmundsdóttur sem birtust í blaðinu 3. júní sl. var rangt farið með æviatriði systkina hennar og því eru þau talin hér: Systkini Indiönu voru: Guðrún, f. 3. september 1886, látin. Jón, f. 15. júlí 1890, látinn. Stefán Einar, f. 1892, drukknaði af há- karlaskipinu Flink 1921. Anton Þorsteinn, f. 8. ág- úst 1895, fórst með Mari- önnu 1922. Baldbjörgvin, f. 14. ágúst 1896, fórst með Mariönnu 1922. Jón, f. 10. desember 1897, lát- inn. Sigrún Steinunn, f. 29. september 1902, látin. Sigurbjörg, f. 3. mars 1907, látin, Sveinn Guð- berg, f. 23. mars 1905, látinn. Guðrún, f. 29. des- ember 1911, búsett á Siglufirði. Farsi LÆX AF STdRFUM EFTTt C|7r3 2L| /WÍNÖTUR. C1984 F»tu» CjHoorWDIWrtiuKd by UNvfMl Pmst SyntcM VA/S&t-ASS/ceOCTHAO-T u Bf 'tg, ekcc uirðist Oiaguriru QJdr&C aetUx, ab Liicu'? " STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú læturþér annt um fjölskyiduna og þá sem minna mega sín. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Ástvinur hefur ánægjulegar fréttir að færa í dag. Þú þarft á þolinmæði að halda i samskiptum við þrasgjarn- an starfsfélaga. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það ekki valda þér vonbrigðum þótt þér takist ekki allt sem þú ætlaðir þér í dag. Það tekst þótt síðar verði. Tvíburar (21. mai - 20.júní) Gættu varúðar í peningamál- um, og varastu óhóflega eyðslu í óþarfa. Einhver ágreiningur getur komið upp heima i kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSfé Ástvinir þurfa að sinna ein- hveijum í fjölskyldunni í dag og hafa lítinn tíma aflögu. En úr rætist þegar kvöldar. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft að koma reglu á bókhaldið og greiða gjald- fallna reikninga. Þú ættir að semja fjárhagsáætlun og standa við hana.________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Hafðu augun opin fyrirtæki- færi til að bæta stöðu þína verulega. Það gæti leitt til þess að þú flytjir búferlum. Vog (23. sept. - 22. október) ^<5 Smámisskilningur getur komið upp milli vina í dag, en leiðrétting fæst fyrir kvöldið. Ný sambönd greiða götu þína í vinnunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki smámuni ergja þig í dag, og hikaðu ekki við að láta skoðun þína í ljós. Þú nýtur kvöldsins í vina- hópi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu það ekki á þig fá þótt það taki ráðamenn nokkurn tíma að sjá hve góðar hug- myndir þinar eru. Fjölskyld- an styður þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að nota daginn til að heimsækja aldraða ætt- ingja. Heimsóknin verður öll- um til mikillar ánægju og gleði. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Dómgreind þín í fjármálum er mjög góð, en svo er ekki í málefnum ástarinnar, og þú ættir að ræða málin í ein- lægni við ástvin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *** Eitthvað kemur þér ánægju- lega á óvart í vinnunni, og þú finnur lausn á gömlu vandamáli. Einbeittu þér að því sem gera þarf. Stjörnuspdna d ad tesa sem dœgradvöt Spdr af þessu tagi byggjast ekki a traustum grunni visindategra staó- reynda. m TIL WHnUNfiít! ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 lítra, útvegum aðrarstærðir frá 400-10.000 lítra. mmm k > s ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndurvið íslenskaraðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR. Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900 Rétt lausnarorð í verðlaunaþraut Haraldar Harðjaxls var: Dregið var úr réttum lausnum og vinningshafinn er: íris Sif Hallberg, Birtingakvísl 38, 110 Reykjavík Við þökkum öllum fyrir þátttökuna. og aðrir sem fást við ferðaþjónustu! Við viljum minna á alþjóðlegt úrval okkar af rúmdýnum sem henta vel fyrir innlenda sem erlenda ferðalanga. 1995 Hafið samband sem fyrst við sölumenn okkar í dýnum og fáið upplýsingar um okkar góðu og þægilegu dýnur. Húsgagnahollin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 5871199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.