Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ I | I ( á I ( i i ( ( i ( ( ( ( ( ( ( FÓLK í FRÉTTUM Depp ekki matvandur Hoffman þykir erfiður í eða aðra þá sem mér þykir vænt um, - myndi ég éta hann. Ég gæti þurft að afplána fimm hundruð ár í fangelsi, en ég myndi éta þá.“ ► JOHNNY Depp þykir ekki aðeins myndarlegur heldur líka prýðilegur leikari. Hann þykir fara á kostum í hlutverki B- mynda leikstjórans Eds Wood í samnefndri kvikmynd, sem sýnd er um þessar mundir hér á landi. Þá er ekki amalegt að eiga hann að vini, ef marka má orð hans í nýlegu viðtali. „Ef einhver myndi skaða mína, vini samstarfi DUSTIN Hoffman hefur það orð á sér að vera með fullkomnunaráráttu sem geri hann erfiðan í samstarfi. Leikstjórinn Wolfgang Petersen, sem leikstýrði myndinni „In the Line of Fire“ með Clint Eastwood ásamt því að leikstýra nýjustu mynd Hoffmans, „Outbreak", sagði að það væri tvennt ólíkt að vinna með þessum tveimur stórstjörnum. „Clint kom í vinnuna á morgn- ana, gerði öll atriði í tveimur tökum og sagði: „Ágætt. Förum í golf.“ Dustin, aftur á móti, er heltekinn af því verkefni sem hann vinnur að. Hann vaknar klukkan þijú um nóttina, veltir fyrir sér atr- iðinu sem tekið verður um daginn og hringir síðan í mig klukkan fimm. Ég var gjör- samlega lémagna," segir leikstjórinn frægi. Hoffman hefur einnig töluverðar áhyggjur af þessu sjálfur. „Þar sem ég er ekki beint unglamb lengur velti ég því fyrir mér hvort ég komist upp með þetta mikið lengur." Ný Holly- wood? BANDARÍSKA fylkið Minnesota nýtur nú sívaxandi hylli kvik- myndagerðarmanna. Á þessu ári hafa fleiri kvikmyndir en nokkru sinni fyrr verið framleiddar í fylk- inu, eða sjö talsins. Meðal þeirra er mynd Cohenbræðra, „Fargo", og myndin Geðstirðari gamlingjar eða „Grumpier Old Men“. Kvik- myndagerðarmennirnir segja að embættismenn borgarinnar séu afar samvinnuþýðir og sækist mjög eftir því að fá kvikmyndir framleiddar í fylkinu. -----» ♦ ♦--- Líflegar tökur á Ace Ventura TÖKUR á nýjustu kvikmynd Jims Carreys „Ace Ventura: Kall nátt- úrunnar“ hafa ekki gengið alveg vandræðalaust fyrir sig. í fyrstu átti fyrirsætan Georgianna Ro- bertson, sem fór með hlutverk í „Pret-a-porter“, að leika afríska prinsessu, en var rekin eftir að hafá ekki náð valdi á hlutverkinu. Þá var leikstjórinn Tom DeCerc- hio, sem var að spreyta sig á sinni fyrstu kvikmynd, rekinn vegna þess að Carrey var ekki sáttur við frammistöðu hans. Steve Oede- kerk, handritshöfundur myndar- innar, hefur tekið við leikstjóra- hlutverkinu. Beint flug frá f slandi til fegurstu stranda Karíbahafsins Heimsferðir fljúga í beinu leiguflugi í júlí, ágúst og september til Cancun í Mexíkó, sem liggur við fegurstu strendur Karíbahafsins. Þú stígur um borð í Keflavík og lendir 8 tímum síðar í Cancun þar sem þú finnur yndislegt veður og glæsilegan aðbúnað. m.v. 2 í herbergi. Austurstræti 17, 2. hæfi. Sími 562-4600. Innifalið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn í Cancun, skattar og forfallagjöld. i____—............................... ....................................... 1 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 47 AFMÆLISTILBOÐ í MAÍ OG JÚNÍ Þriggja rétta matsebill Forréttir Reyktnr lax með sterkkrydduðum linsubaunum og stökku vermichelli Stökkt blandað salat með soya- og engifermarineruðum kalkúnábitum Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skornu grœnmeti Aðalréttir Pönnusteiktur koli með rótargrœnmeti og steinseljusósu Grilluð kjúklingabringa, fylit með hvítlauksbeikon rjóma- osti og borín fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu Ofhbökuð lambafillet með selleríkartöflumauki, og lamba kryddjurtarsósu Eftirréttur Súkkulaðimoussekaka með appelsínuvanillusósu Kr. 2.490 Lifandi tónlist um heigar ÖJl fóstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í súna 551 1440 eða 551 1247.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.