Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ PÆJUMÓTIÐ í VESTMANNAEYJUM Eyjastúlkur sýndu litla gestrisni Eyjamenn sýndu litla gestrisni á Pepsí-Pæjumótinu í Eyjum um helgina, hirtu alls Ijögur gull af sjö mögulegum og sigr- SigfusG. uðu að auki > 2- Guðmundsson flokki .en það var skrifar frá nokkurs konar au- Eyjum. kaleikur í mótinu. í 6. flokki sem ekki hefur verið leikið í áður, sigr- uðu Týrararnir frá Vestmannaeyj- um með besta og markahæsta mann mótsins í fararbroddi. í 5. flokki B voru það gestgjaf- arnir úr Þór frá Vestmannaeyjum sem léku sama leik og í fyrra, sigr- uðu lið UBK í úrslitaleik. I 5. flokki A léku Týrarar það einstaka afrek að sigra 3. árið í röð og unnu bikarinn til eignar. í 4. flokki létu heimamenn minna að sér kveða og hjá B-liðunum sigr- uðu Fjölnismenn auk þess að eiga besta leikmanninn en hjá A-liðunum voru það Stjörnustúlkur sem stóðu uppi sem sigurvegarar með marka- hæsta og besta leikmanninn innan- borðs. í 3. flokki voru það svo sameinað- ir Eyjamenn undir merki ÍBV sem sigruðu í flokki B-liða. Þar var Hind ÚRSLIT 3. flokkur A 1. KR 2. Breiðablik 3. ÍBV Prúðasta lið: Leiknir. Besti leikmaður: Laufey Ólafsdóttir, Val. Markahæsti leikmaður: Laufey Ólafsdótt- ir, Val, 12 mörk. Anna Heidi Hilmarsdótt- ir, UMFA, 12 mörk. Prúðasti leikmaður: Eyrún Jóna Sigurð- ardóttir, Keflavík. 3. flokkur B 1. ÍBV 2. Fj'ölnir 3. Breiðablik Prúðasta lið: Keflavík. Besti leikmaður: Hind Hannesdótt- ir, ÍBV. Markahæsti leikmaður: Hind Hann- esdóttir, ÍBV, 14 mörk. Prúðasti leikmaður: Eva Thorodd- sen, Fylki. 4. flokkur A 1. Stjarnan 2. Haukar 3. ÍA Prúðasta lið UMFG Besti leikmaður: Elfa B. Erlings- dóttir, Stjömunni. Markahæsti leikmaður Elfa B. Erl- ingsdóttir, Stjömunni, 16 mörk. Prúðasti leikmaður Lóa Þorgeirs- dóttir, Selfossi. 4. flokkur B 1. Fjölnir 2. UMFA 3. Breiðablik Prúðasta lið Valur Besti leikmaður Ama Frímannsdóttir, Fjölni. Markahæsti leikmaður Linda Björk Karlsdóttir, UMFG, 10 mörk. Prúðasti leikmaður Berglind Júlíusdóttir, Víkingi. 5. flokkur A 1. Týr 2. Haukar 3. Stjaman Prúðasta lið Þróttur. Besti leikmaður Elva Dögg Grímsdóttir, Tý. Markahæsti leikmaður Elva Dögg Gríms- dóttir, Tý, 10 mörk. Prúðasti leikmaður íris Þorgeirsdóttir, ÍR. 5. flokkur B 1. Þór 2. UBK 3. Haukar Prúðasta lið Breiðablik. Besti leikmaður Silvía Rós Sigurð- ardóttir, Þór. Markahæsti leikmaður Árný Sigur- vinsdóttir, Haukum, 13 mörk. Prúðasti leikmaður Helga Björg Þorvarðardóttir FH. 6. flokkur 1- Týr 2. sæti UMFA 3. sæti UBK Prúðasta lið Fjölnir Besti leikmaður Margrét Lára Við- arsdóttir, Tý. Markahæsti leikmaður Margrét Lára Viðarsdóttir, Tý, 33 mörk. - Prúðasti leikmaður Sara Hilmars- dóttir, UMFA. strákamir! Hannesdóttir fremst í flokki, bæði markahæst og besti leikmaðurinn. En hjá A-liðum voru það röndóttir Vesturbæingar úr KR sem sigruðu lið Breiðabliks í spennandi úrslita- leik 2-1. Lið UBK sem ósjaldan hefur sigr- að í hinum ýmsu flokkum á Pæju- mótinu náði engu gulli núna en tvö lið þeirra fengu silfur og tvö brons. Leikmenn tóku hinum ýmsu við- urkenningum misjafnlega þó allir hafi tekið þeim vel. íris Þorgeirs- dóttir úr 5. flokki ÍRA var valin prúðasti leikmaðurinn og varð svo mikið um að það munaði minnstu að liði yfir hana, en hún var fljót að jafna sig og mun áreiðanlega varðveita bikarinn sem hún hlaut í verðlaun á sínu fyrsta Pæjumóti. í einum leik um sæti á sunnudag var ónefnt lið að tapa 3-0 þegar einum leikmanni þess varð það á að slæma hendi í knöttinn svo dæmd var vítaspyrna. Hún varð óhuggandi eftir það og varð að fara af leikvelli en markvörður og sam- herji gerði sér lítið fyrir og varði vítið svo viðkomandi leikmaður hef- ur væntanlega jafnað sig fljótt. Mótið gekk í heild mjög vel fyrir sig, eins og vel smurð vél. Veðrið setti ekki strik í reikninginn að öðru leyti en því að allir hafa ekki komist eins fljótt heim til sín og þeir ætluðu því þoka hamlaði að mestu flugi á sunnudeginum en Heijólfur fór aukaferð á miðnætti og flutti með sér stóran hóp. Ásta B. Gunnlaugsdóttir ein þekktasta knattspyrnukona íslands var heiðursgestur mótsins og af- henti verðlaun á lokahófínu ásamt Stefáni Agnarssyni formanni Þórs. Samúel Örn Erlingsson var svo kynnir. Liðin gerðu ýmislegt fleira en leika fótbolta, t.d. var farið í báts- Þær (frá vinstri) Helga Hrund Guðmundsdóttir, Berglind Þórðardóttir og Birgit Ósk Baldurs- dóttir eru allar í liði gestgjafanna á Pepsi-Pæjumóti Þórs í Vest- mannaeyjum og spiia með 5. flokki A-liða „Við vorum að spila við Aftureld- ingu um sjöunda sætið og gerðum jafntefli 1-1 , þannig að við urðum jafnar í 7.-8. sæti ásamt þeim. Þetta var annars bara óheppni, við skoruðum á undan og vorum að vinna 1-0 í hálfleik, og fengum svo á okkur óhappamark í seinni hálf- leik. Það munaði ekki miklu að við ' '-ífc Morgunblaðið/Sigfús G. Guðmundsson HART var barist í úrslitaleiknum í 3. flokkl þar sem KR og Breiðablik áttust við. Stúlkurnar úr Vesturbænum höfðu betur og sigruðu 2:1. ferð, rútuferð, grillveislu, brandara- keppni ásamt hinu sívinsæla sprangi. Fékk gefins lukku- merki og þá fórum við að vinna spiluðum um fyrsta sætið, hefðum við unnið FH þá hefði það tekist en við töpuðum 1-0 fyrir þeim,“ sögðu þær. „Það er alveg ógeðslega gaman í fótbolta, þetta er ekkert bara fyr- ir stráka og við erum líka miklu betri en þeir. Það er mjög gaman að halda svona mót, við keppum við svo mörg lið, ekki bara við Tý, við erum orðnar leiðar á að spila bara við þær, því þær tudda soldið mikið.“ Svo bættu þær við að þær væru aldrei kallaðar Þórspúkar því þær væru svo vinsælar. „ÉG á þennan bolta,“ gætu þær verfö aö segja þessar ungu stúlkur í leik Hauka og Týs. Gunnhildur Eyfeld er hér á sínu fyrsta Pepsi-Pæjumóti enda nýbyijuð að æfa fótbolta: „Ég spila á miðjunni og í vörninni og mamma segir að ég sé algjör valtari. Okkur gekk ekki vel til að byija með en svo gaf vinkona mín hér í Eyjum mér lukkumerki fyrir næstsíðasta leikinn og ég nældi því í mig fyrir leikinn sem var við IA og við unn- um 1-0. Okkur gekk illa að skora framan af mótinu en þá settum við markmanninn „út á völl“ og hún skoraði mörkin fyrir okkur í þessum tveimur §íðustu leikjum, ég hugsa að hún fari ekkert í markið aftur. Annars er búið að vera mjög gaman á þessu móti og við erum á leið í skoðunarferð með rútu og einnig í bátsferð svo það er nóg að gera hjá okkur og ég sé ekki eftir að hafa byijað að æfa og ætla að halda því áfram.“ GUNNHILDUR Eyfeld. Morgunblaðið/Sigfús G. Guðmundsson ÞRJÁR úr Þór; Helga Hrund Guðmundsdóttlr, Berglind Þóröar- dóttlr og Birgit Ósk Baldursdóttlr. Erum betri en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.