Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 53 PÆJUMÓTIÐ í VESTMANIMAEYJUM Laufey besti leikmaður 3. flokks | AUFEY Ólafsdóttir var bæði ■■besti leikmaðurinn og marka- hæst leikmanna 3. fl. A, að visu ásamt Önnu Heiði Hilmarsdóttur. - „Þetta kom mér á óvart að vera valin best, ég er hérna í fyrsta skipti, þó svo ég sé ekki nýbyrjuð að æfa, hef bara ekki átt heiman- gengt fyrr, aðal fyrirmyndin mín er Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar- inn okkur, hún er nokkuð spræk. Ætli ég geti ekki þakkað henni þennan titil. Stefnan á næstunni er að vinna sér sæti í 16 manna hóp í unglingalandsliðinu en ég er þar í 24 manna hópi núna. Lengra er ég ekki farin að spá, hverju ég stefni að, það bara kem- ur í ljós.,“ Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Guðmundsson KR-STULKUR fagna hér sigrl í 5. flokkl A-IIAa, œ;; / •• ■ { Andrea hef- ur haldið hreinu þrjú ar i roð FIMMTI flokkur Týs, A-liða, hefur náð þeim einstæða ár- angri að sigra þijú ár í röð og hefur því unnið bikarinn nú til eignar og er þetta í fyrsta skipti sem liði tekst þetta. Ekki nóg með það, stúlkurnar hafa ekki fengið á sig mark, öll þessi 3 ár. í markinu hefur Andrea Gísla- dóttir ávallt staðið, „ég kann að skutla mér og er með frábæra vörn fyrir framan mig,“ sagði Andrea og bætti við að þær hefðu einnig haldið hreinu 2 síðustu Gull- og silfurmót. Og þær ætluðu að halda hreinu á næsta pæjumóti líka, ekki nokk- ur spurning. ANDREA Gfsladóttir, markvörður 5. flokks Týs, LAUFEY Ólafsdóttlr var bæði besti leikmaðurlnn og marka, hæst í 3. flokkl ðsamt Önnu Helðl Hllmarsdóttur úr Aftureld Ingu (fyrlr mlðju) og Eyrúnu Jónu úr ÍBV. Frekar upp við markið ÆR ELVA Dögg Grímsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir í 5. flokki Týs, A-liði, voru kátar eftir sigurinn í leik um fyrsta sætið, þegar þær unnu Aftureld- ingu 4-0. Elva Dögg skoraði 3 mörk en Margrét Lára Viðarsdóttir gerði það fjórða og síðasta. Þær urðu því markahæstar í 5. flokki A, Elva Dögg með 10 mörk en Mar- grét Lára 9. Margrét Lára sem leikur einnig með 6. flokki Týs varð markakóngur þar, lang- markahæst allra í mótinu með 33 mörk fyrir 6. flokk og því alls 42 mörk í mótinu og hvemig fara þær að skora svona mikið, jú, vera bara nógu ákveðnar og frekar upp við markið hjá andstæðingunum. ELVA Dögg Grímsdóttlr og Margrét Lára Viðarsdóttlr. Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Guðmundsson SKAGASTÚLKURNAR, Slgríður Björg Ásgelrsdóttlr, Guðríður Jakobsdóttlr, Laufey Jónsdóttir, Helena Rut Steinsdóttir og Thelma Guðmundsdóttlr voru ðnægðar með líflð í Eyjum. Skagamenn eru langbestir í fótbolta ÆR STÖLLUR úr 4. flokki ÍA-A, (Sigríður Björg Ásgeirs- dóttir, Guðríður Jakobsdóttir, Laufey Jónsdóttir, Helena Rut Steinsdóttir og Thelma Guð- mundsdóttir, fengu sér göngutúr í bæinn á sunnudeginum enda all- ir leikirnir í pæjumótinu búnir hjá þeim, og sögðu hverjum sem heyra vildi hveijir væru bestir í fótbolta. En af hveiju eru Skagamenn svona góðir? „Við æfum svo ofboðslega vel og höfum líka góða þjálfara, við enduðum í þriðja sæti á þessu pæjumóti og erum bara ánægðar með það, við höfum komið frá 3-5 sinnum á pæjumót og þetta er alltaf jafn gaman, ætli við náum ekki 10 pæjumótum áður en við förum upp í 2. flokk.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.