Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ný húsbréfareglu- gerð á næstu vikum Húsbréfa- útgáfa eykst um 850 millj. SAMKVÆMT áætlun Húsnæðis- stofnunar ríkisins leiðir hækkun lánshlutfalls húsbréfa úr 65% í 75% til þess að útgáfa húsbréfa eykst um 850 milljónir á þessu ári. Að sögn Árna Gunnarssonar, aðstoðar- manns félagsmálaráðherra, mun þetta ekki setja áætlun um hús- bréfaútgáfu á þessu ári úr skorðum vegna þess að útgáfan hafi verið undir áætlun það sem af er þessa árs. Árni sagði horfur á að útgáfa húsbréfa yrði 300-500 milljónum króna minni en gert væri ráð fyrir í lánsfjárlögum. Húsbréfaútgáfa myndi því ekki verða út takti við áætlanir þó að lánshlutfall húsbréfa fyrir þá sem kaupa sína fyrstu íbúð yrði hækkað upp í 70%. Árni sagði að verið væri að ljúka við gerð reglugerðar um breytingar á lánshlutfalli. Hann sagðist gera ráð fyrir að hún yrði ekki gefín út fyrr en nýrri stjórn Húsnæðisstofn- unar hefði gefíst kostur á að skoða hana, en Alþingi mun kjósa nýja stjóm stofnunarinnar á næstu dög- um. Fasteignasalar óánægðir Jón Guðmundsson, formaður Fé- lags fasteignasala, sagðist hafa orð- ið fyrir miklum vonbrigðum með yfirlýsingu félagsmálaráðherra á Alþingi sl. laugardag um að láns- hlutfall yrði hækkað í 70% enda væri hún í ósamræmi við fyrri yfir- lýsingar hans. Þetta væru þó fyrst og fremst vonbrigði fyrir ungt fólk sem væri að íhuga fasteignakaup. „Við urðum fyrir miklum von- brigðum með þetta þar sem ráð- herra hafði gefíð það út að lánshlut- fallið yrði hækkað í 75%. Nú talar hann um 70%. Þetta veldur okkur gífurlegum vonbrigðum. Ég tel að það sé algjört lágmark að hækka hlutfallið upp í 75% úr því að það á að fara eiga við þetta á annað borð. Ég tel að svona lítið skref sé ekki það bjargræði fyrir ungt fólk, sem er í sínum fyrstu íbúðarkaup- um, sem um var rætt og leiði til þeSs að margir sem verið hafa að ihuga íbúðarkaup hætti við að kaupa,“ sagði Jón. Jón sagði að deyfð hefði verið yfir fasteignamarkaðinum síðustu vikur. Hann sagðist telja að ástæð- an væri að einhverju leyti sú að fólk væri að bíða eftir þeim breyt- ingum á húsnæðiskerfinu sem stjórnvöld hefðu boðað. -----♦ ♦ ♦----- Áhrif sumarlok- ana verði rann- sökuð FULLTRÚAR stjórnarandstöðunnar í heilbrigðis- og trygginganefnd Al- þingis hafa óskað eftir því við heil- brigðisráðherra að hann láti þegar fara fram rannsókn á félagslegum og heilsufarslegum áhrifum sumar- lokaha sjúkrastofnana og hvort raunverulegur sparnaður fyrir hið opinbera sé fólgin í þessum aðgerð- um. Undir bréfíð rita Ásta R. Jóhann- esdóttir, Þjóðvaka, Ögmundur Jón- asson, Alþýðubandalagi, og Össur Skarphéðinsson, Alþýðuflokki. Vís- að er til umsagna frá Ríkisspítölum og Borgarspítala og til umræðna í heilbrigðis- og trygginganefnd um það alvarlega ástand sem skapast á sjúkrastofnunum vegna sumarlok- ana. Grensásvegi 3 • Sími 588-5900 • Fax 588-5905 Opið 12.00 - 20.00 alla virka daga og 10.00 - 16.00 á laugardögum. Kæri lesandi! Það er enginn tilviljun að búðin okkar er alltaf full af viðskiptavinum. Þú ert velkominn! Sendum í póstkröfu um land allt! OLVUR - PENTIUMT [iH'llhM MARGMIDLUN (multi-media) Peacock486 DX 486 DX / 40 MHz • 4 MB innra minni ■ 3,5" drif »210 MB harður diskur • Lyklaborð • Mús* 14“ S-VGA litaskjár. • Geisladrif Kr. 84.900 • Packard Bell 9502 margmiðlunartölva 129.000 486 DX2 / 66 MHz. 4 MB. Local-Bus. 520 MB harður diskur. 16 bita hljóðkort. Hljóðnemi. 2 hátalarar. Geisladrif (2x). Lyklaborð. Mús. Navigator-hugbúnaður. DOS 6.2. Windows f. Workgroups 3.11. Organiser. 7 leikir CD-ROM. 14" litaskjár. Packard Bell 9503 margmiðlunartölvan! 486 DX / 66 MHz • 8 MB innra minni • Local-Bus • 520 MB harður diskur ■ 16 bita hljóðkort • Hljóðnemi • 2 hátalarar • Geisladrif (4x) • Lyklaborð • Mús • Navigator-hugbúnaður* DOS 6.2 • Windows • Organiser • 7 leikir CD-ROM • 14" S-VGA litaskjár Kr. 149.900 • Targa X - 486 DX2 / 66 MHz 89.900 4 MB. 3,5" drif. 428 MB haröur diskur. Lyklaborð. Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár. Ath.: Viöbótarverö úr 14" skjá í 15" aöeins kr. 8.000,-. • Targa X - 486 DX2 / 80 MHz 99.900 4 MB. 3,5" drif. 428 MB haröur diskur. Lyklaborö. Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár. Ath.: Viöbótarverð úr 14" skjá í 15" aöeins kr. 8.000,-. •Targa II-Pentlum/75 MHz 149.900 8 MB. 3,5" drif. 428 MB harður diskur. Lyklaborö.- Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár. Ath.: Viöbótarverð úr 14" skjá í 15" aöeins kr. 8.000,-. • Targa II- Pentium / 90 MHz 164.900 8 MB. 3,5“ drif. 428 MB harður diskur. Lyklaborð. Mús. DOS 6.2. Windows. 14" S-VGA litaskjár. Ath.: Viöbótarverð úr 14" skjá í 15" aöeins kr. 8.000,-. FISTOLVUR - FERÐAT •InnovACE HB 310DX/66 MHz 119.900 486 DX / 66 MHz. 4 MB. 3,5" drif. 260 MB haröur diskur. Grátóna skjár. Tilboð sem fer alveg með þig! • InnovACE HB 320DX / 66 MHz 149.000 486 DX / 66 MHz. 4 MB. 3,5" drif. 340 MB haröur diskur. Litaskjár. Hér á ótrúlegu tilboði. Fá eintök! LUUSKIAIR • Peacock 14" S-VGA Multifrequenzy litaskjár 19.000 • Targa 14" S-VGA litaskjár 19.000 • Targa 15" S-VGA litaskjár 27.000 • NEC 15" Multisync litaskjár 39.900 • Targa 17" S-VGA litaskjár 59.900 15" S-VGA litaskjár á aðeins kr. 27.000 HARDIR DISKAR • Seagate 210 MB • Conner 425 MB • Seagate 545 MB AT • Conner 1080 MB SCSI n • 1 MB minni • 4 MB minni 72 pinna • 4 MB minni 30 pinna • 8 MB minni 72 pinna 11.900 15.600 17.900 43.000 4.300 14.900 15.500 31.000 • Special Edition I geisladrif (4x) m/ 7 CD 19.900 • Special Edition li geisladrif (4x) m/ 7 CD 24.900 • Mitsumi FX400 geisladrif (4x) IDE 18.900 • Sound-Blaster 16 bita hljóðkort 8.900 • Sony geisladrif (2x) IDE Enhanced 9.900 • Chinon geisladrif (4x) IDE 16.900 • BTC geisladrif (2x) IDE Enhanced 9.900 • Mozart 16 bita hljóökort 6.900 • Mozart 16 bita Wavetable hljóðkort 9.900 • Hátalarar 3,5W MLI PMP ^TOO • Hátalarar 10W Trust SP-681 f. hljóökort 2.800 • Hátalarar 12W Trust DC-691 f. hljóökort 3.700 • Hátalarar 25W Trust SP-690 f. hljóökort 5.300 • Hátalarar 80W Trust AT-75 f. hljóðkort 8.900 • Video Galaxy Gamma (NTSC-tengi) 17.900 • Screamer Super Edition margmiölunarpakki 27.900 • Screamer Ultra Edition margmiðlunarpakki 33.900 • Stýripinni Warrior 5 1.600 • Stýripinni Python 5 1.700 • Stýripinni Interceptor 1.900 • PC-útvarp (utanáliggjandi) m/FM fyrir hljóðkort 1.100 hhshhhh • IDE stýrispjald 3.600 • Parallelkort (1P) 16 bita 2.200 • Adaptec AT í SCSI stýrispjald 18.000 • Adaptec PCI Fast-SCSI-2 21.900 • Adaptec EZ SCSI hugbúnaður 6.900 • Serial-kort (2S) 16 bita 4.900 • Leikjakort 2G 286/386/486 2.300 SKJAKORT • ISA 5422 skjákort m/Cirrus • PCI 5434 skjákort m/Cirrus • H5428 Local-Bus skjákort 1MB NETSPJOLD • PRO FLASH 16 bita TP/BNC netspjald • PRO FLASH 16 bita TP netspjald 1111III l'l I ■^M • Intel CPU 486DX 33 MHz • Overdrive 486DX 50 MHz (án socket) • Overdrive 486DX2 66 MHz (án socket) • Overdrive 486DX2 66 MHz (með socket) 6.900 11.000 9.900 7.900 6.900 10.000 12.700 17.800 19.000 Tölvuborð á hjólum með lyklaborðsskúffu áaðeins 12.900 kr. YMSIR TOLUUHLUTIR • Disklingadrif 3,5" 1.44 MB 3.900 • Disklingadrif 5,25" 1.2 MB 4.900 • Lyklaborð, 102 hnappar. 2.200 \ Lyklaborðskúffa undir borð 4.850 • Mús, Serial 9 pin. 3ja hnappa 1.100 • Peacock mús 2.900 • Sicos mús, Serial 9 pin. 3ja hnappa 1.400 • Tölvukassi / smáturn 200W 5.300 • Tölvukassi / stór turn 250W 12.900 • Tölvukassi / Desktop 200W 6.300 •Tölvuborð 12.900 • Músaskottbr. PS/2 mini DIN í 9p/kall 400 • Kynskiptir 9p/hann 25p/hún 3m. 400 • Prentarakapall Parallel 3m. 790 • Módemkapall 25p/hann 9p/hún 3m. 750 • InterLink Adapter 800 • Móðurborö 486 DX 10.900 • Megahert2 PCMCIA 14.400 bps. mótald 29.000 • GVC innbyggt 14.400 bps. mótald 11.900 • GVC utanáliggjandi 14.400 bps. mótald 12.900 • GVC innbyggt 28.800 bps. mótald 22.900 • GVC utanáliggjandi 28.800 bps. mótald 23.900 • Microsoft Access 2.0 • Word Cross Platform 6.0 + Gluggapúki • Microsoft Office f. Windows v4.2 • Publisher f. Windows v.2.00 LEIKIR - FRÆDSLUEFNI 14.900 18.900 34.900 10.900 Efni í verðflokki kr. 1.900: • 4 Pack Boundle •Indycar • Scenes Sports f. Windows • Mayo Clinic Family Doctor • Seawolf • World Atlas • Michael Jordan in Flight • Physcotron • Shadow Caster • Wing Commander II • Úrval flugleiða fyrir Flight Simulation s.s.: New York, Paris og Carabean • Scenes Hollywood f. Windows 2.00 • Colonisation • Dawn Patrol • Dream Web • U.F.O Enemy Unknown CD-ROM • Wild Blue Yonder PCCD • Gabriel Knight CD-ROM • Star Trek • System Shock • Tornado • Zeppelin • Blown Away. Efni í verðflokki kr. 2.900: • Cyberia • Myst • Nova Storm • Quarantine • Football Glory • Flight Simulator 5.0 / 3,5" • Microsoft Home Mouse með 18 titlum innifalið • Challenge Pack CD • Campaign • Super Karts CD • Soccer Super/Ball CD • Decent • Body Works 3.0 (box) • Syndicate Plus Microsoft-pakkatilboð: 5 geisladiskar +1 floppy áaðeins 7.900 krónurP Innifalið: • Encarta '95 • Works • Dangerous Creatures • Entertainment • Golf • Sampler * = Tilboð þetta gildir aðeins fyrir þá sem kaupa geisladrif og/eða hljóðkort. Efnl í verðflokki kr. 4.900: • The Ultimate Human Body • Under a Killing Moon • Magic Carpet • Cinemania CD-ROM 1995 • Ancients Lands CD • Dangerous Creatures CD • Dark Forces • Full Throttle • Daedalus Encounter Annað efni: • NYR! Flight Unlimited - sá flottasti 5.900 • NBA Live '95 • Iron Assault • BookShelf 1994 5.300 3.900 9.900 Viðskiptavinir athugið: Nýir titlar á hverjum degi. Allt þaö nýjasta í gagnvírkum leikjum og fræðsluefni. ■ I n ——| • HP DeskJet 520 prenfari 23.900 • HP DeskJet 320 m/litahylki + matara 29.900 • Epson Stylus Color litaprentari 59.900 • OKI Laserline 400ex 42.800 • OKI 320 9 nála prentari 59.900 PRENTARA-DUFTDG BLEK • OKI prentduft 400e - ex • Litahylki í Epson Stylus • Svart blekhylki í Epson Styius • HP litahylki/blek í DeskJet • HP svart blek (double) í DeskJet • Microline 1xx/32x litaband MYNDLESARAR • Niscan gráskala • Sicos lita-handskanni • Sicos Color Page Scanner 1.900 5.300 2.700 3.200 3.200 530 17.900 19.900 39.000 REKSTRARV • KymCopy Lux 80gr A4 standard pappír 290 • KymUltra Copy 80 gr A4 gæðapappír 360 • Tilboösdisklingar 3,5" HD 2MB forsn. (10 í pakka) 390 • Disklingar Virgin 3,5" HD 2MB forsn. (10 í pakka) 490 • Disklingageymslur af öllum stærðum og gerðum frá kr. 90 • Músamotta Xecos (rauð eða blá) 450 Greiðslukjör: Staðgreiðsla og greiðslukort (debet/kredit). Einnig VISA og Eurocard raðgreiðsiur. öll verð eru staögreiösluverð með vsk. og gilda frá og með 14. júní '95. B.T. Tölvur áskilja sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara. Við hvetjum fólk til að gera verðsamanburð og lK$3 athuga vel hvort um sambærilegan búnað sé að ræða! (3 Microsoft hugbúnaður. vp# Packard Bell Vandaður tölvubúnaður fyrir heimili og sfóta. m HEWLETT PACKARD Prentarar og rekstrarvörur frá Hewlett-Packard. TARGA Tölvubúnaður fyrir kröfuharða. Intel örgjörvar. CVC ffiseagate MOZART Nafntö scm þú gctur trvytt THE DAT* TICHN010GY COMPANT BTC SOUND SYSTEM GVC mótöld Haröir diskar. Hljóökort fyrir margmiðlun. SIC®S Tryggðu bér töluubúnað og rekstrarvörur á betra verði, B.T. verði!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.