Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnulausum fjölgar stöðugt FYRIRTÆKI, sem ekki tilkynntu uppsögn kauptryggingar með fjögurra vikna fyrirvara vegna yfirvofandi sjómannaverkfalls til Harðar Óskarssonar fjármála- stjóra. Kauptryggingasamningar áttu að falla úr gildi um hvítasunnu- vinnumiðlana, hafa ekki heimild helgina en voru framlengdir um til þess að taka starfsfólk sitt viku að hans sögn og því ekki út af launaskrá samkvæmt hægt að vinna Rússa-fiskinn án ákvörðun stjómar Atvinnuleysis- þess að endurráða starfsfólkið. tryggingasjóðs. I staðinn fá þau endurgreitt úr sjóðnum. Margrét Tómasdóttir fram- kvæmdastjóri Atvinnuleysis- tryggingasjóðs segir tilganginn þann að láta reyna á hvort fyrir- tækin virði nýja reglugerð um kauptryggingu. Munu fá fyrir- tæki hafa tilkynnt uppsögn og segir Margrét að starfsmenn Um er að ræða að minnsta kosti 150 manns án vinnu hjá ísfélag- inu að sögn Harðar því einnig stóð til að ráða hóp af skóla- fólki. Starfsmenn Vinnslustöðv- arinnar eru einnig á annað hundrað. Unnið hjá Borgey Engin vinnsla er hjá Skinney þeirra sem ekki hafi hirt um það á Höfn í Hornafirði og 25 manns fái ekki atvinnuleysisbætur. Segir hún hráefnisskort vegna verkfalls þýða að 4-5.000 störf í fisk- vinnslu liggi niðri. Bjuggust ekki við verkfalli Sjólastöðin í Hafnarfírði og Hraðfrystihús - .Mysf Grandarfjarðar hafa keypt físk af tt * | færeyskum togur- IMfr -/'t”... U f um en engin físk- ' i f í * * vinnsla hefur verið hjá Granda síðan um hvítasunnu. Segir Guðmundur úr fiskvinnslunni á atvinnuleysis- skrá í bænum. Þar af eru 15 fastráðnir starfs- menn Skinneyjar þar sem kauptrygg- ingasamningar eru fallnir úr gildi. Borgey sagði enn- fremur upp kaup- tryggingu en dró síðan til baka og hefur starfsemi ver- ið haldið áfram hjá fyrirtækinu. Verið er að vinna kola af bátum sem eigendumir róa og salta þorsk af smá- bátum og segir Ein- ar Sveinn Ingólfsson fjármála- stjóri Borgeyjar að þannig megi Einar Jónsson vinnslustjóri að til hafí staðið að 170-180 starfs- menn yrðu við störf á tvískiptum tryggja 50-60 störf. Fyrirtækið vöktum þennan tíma sem verk- á einnig frystan kola til eins fall sjómanna hafí staðið. Fast- ráðnir starfsmenn séu um 100 mánaðar, um 90 tonn, en svo mikið hafi borist af öðram afla og búið hafí verið að samþykkja til þessa að hann hafi ekki verið ráðningu um 100 krakka, þar af þíddur til vinnslu. Einnig stóð til hafi um 20 verið byijaðir, þegar að fá sumarfólk í humarvinnslu verkfall hófst. Kauptryggingu og byrjuðu 40 krakkar sem ein- fastráðinna hafi ekki enn verið ungis unnu í tvo daga en ráðgert sagt upp enda hafi menn ekki var að ráða 100. búist við verkfalli, hvað þá að Einar Sveinn segir verkfallið það yrði langvinnt. skemma humarmarkaði í Kanada Í Keflavík hefur úthafskarfi og Evrópu því veiðin detti jafnan verið til vinnslu hjá íslenskum niður eftir sjómannadag. Búið sjávarréttum, og koli hjá Suður- hafi verið að veiða tíu tonn af nesjum en vinnsla legið niður tæplega hundrað og selja og þýði annars staðar að sögn Guðmund- þetta rúmlega 100 milljóna tekju- ar Finnssonar framkvæmda- stjóra Verkalýðs- og sjómannafé- lags Keflavíkur. Guðmundur seg- tap fyrir Borgey ef miðað sé við sömu veiði og í fyrra. Vinnsla hefur haldist í Búlands- ir að líklega séu um 200 starfs- tindi á Djúpavogi fyrir 20-30 fast- menn án vinnu vegna verkfalls ráðna starfsmenn en annars vinna og samkvæmt upplýsingum frá um 50-60 manns hjá fýrirtækinu vinnumiðlun bæjarins era 107 að sögn Sigurðar Amþórssonar skráðir vegna hráefnisskorts. yfírverkstjóra og hættu lausráðnir Hráefnisskortur varð í fyrradag starfsmenn, þ.ám. skólafólk, á hjá Haraldi Böðvarssyni á Akra- föstudag. I síðustu viku var til nesi og segir Jón Helgason fram- þorskur af breskum toguram en leiðslustjóri að vinnslu hafí verið nú er mest verið að vinna kola haldið uppi með afla af fiskmörk- af snurvoðabátum og býst Sigurð- uðum og karfa frá færeyskum ur við að hægt verði að halda toguram. Fastráðnir starfsmenn era um 100 að sögn Jóns og hafa þeir flestir kaup- tryggingasamning. Engin vinnsla hefur Kemur niður á sumarvinnu skólafólks starfsemi eitthvað áfram þótt ómögulegt sé að fullyrða nokkuð. Fyrirtækið á frystan kola út vikuna að hans sogn. verið hjá Utgerðarfélagi Akur- Jón Karlsson formaður Verka- eyringa frá því fyrir hvítasunnu lýðsfélagsins Fram á Sauðár- að sögn Gunnars Ragnars fram- króki segir að vinnsla hafí að kvæmdastjóra fyrirtækisins og mestu lagst af fyrir viku síðan hafa um 200 manns bæst á skrá hjá Skagfirðingi hf. Býst hann Vinnumiðlunarskrifstofu Akur- við að starfsmenn séu um 160. eyrar í kjölfarið. Kauptrygging- Kauptryggingarsamningum var arsamningar féllu úr gildi um sagt upp með viku fyrirvara að síðustu helgi að hans sögn. Einn- hans sögn á grandvelli ófyrir- ig stóð til að ráða 80 sumar- starfsmenn. séðra orsaka. Starfsemi Síldarvinnslunnar á Vinnslu hjá ísfélagi Vest- Neskaupstað var hætt að mestu mannaeyja var haldið áfram þar þegar verkfall hófst að sögn til á föstudaginn með afla af fisk- Heimis Ásgeirssonar verkstjóra. markaði en starfsemi Vinnslu- stöðvarinnar hefur legið niðri. Hátt í 100 manns starfa í frysti- húsinu og eru 20 manns við salt- ísfélagið á 80 tonn af frystum fiskverkun að hans sögn en kaup- Rússa-físki sem til stóð að full- vinna en ekki varð úr vegna tryggingarsamningar féllu úr gildi 3. júní. Fjöldi sumarfólks framboðs á mörkuðum að sögn hafði sótt um vinnu. FRÉTTIR Samningaviðræður teknar upp að nýju EFTIR óformlegan fund forystu- manna sjómanna og útvegsmanna hjá ríkissáttasemjara í gær var ákveðið að boða samninganefndir deiluaðila til fundar að nýju. Á fund- inum urðu deiluaðilar sammála um hvaða ágreiningsefni tekin skyldu til umfjöllunar í dag. Fulltrúar beggja aðila telja góðar líkur á að samningar takist í dag eða nótt. Forystumenn sjómanna og út- vegsmanna vildu ekki upplýsa hvaða atriði það væru sem rædd yrðu í dag. Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélagsins, sagði að menn myndu ræða þau atriði sem sjó- menn væru ósáttastir við. Þar væri bæði um að ræða atriði sem væru að finna í miðlunartillögu rík- issáttasemjara og atriði sem ekki hefði náðst samkomulag um til þessa. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, sagði að útvegsmenn væra reiðubúnir til að ræða alla þætti deilunnar. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins mun ekki vera ætl- unin að gera miklar breytingar á samkomulagi deiluaðila um verð- myndun á fiski. Þó munu þeir vera sammála um að stytta þann tíma sem tekur fyrir úrskurðamefndina að komast að niðurstöðu ef ágrein- ingur rís um fískverð. Þau atriði sem ekki náðist sam- komulag um fyrir helgi eru m.a. breytingar á olíuverðstengingu, lenging á uppsagnarfresti undir- manna, starfsaldursálag og sér- samningar um dragnót og humar. Norðlendingar vi\ja sérsamninga Enginn vafí þykir leika á að þrýstingur Norðlendinga á gerð sérsamninga átti stóran þátt í að forystumenn sjómanna og útvegs- manna ákváðu að setjast aftur nið- ur við samningaborðið í Reykjavík. Strax í gærmorgun hófu útgerð- armenn og forystumenn sjómanna á Norðurlandi þreifingar um gerð sérsamnings. Stjórn Skipstjóra- og stýrimannafélags Norðlendinga kom saman til fundar fyrir hádegi í gær og aftur síðdegis. Eftir hádegi var boðaður fundur í Útvegsmannafélagi Norðurlands. Að sögn Þorsteins Vilhelmssonar, einn eigenda Samheija á Akureyri, var á fundinum samþykkt að taka upp viðræður við sjómenn um gerð sérsamnings ef ekkert kæmi út úr óformlegum fundi forystumanna sjómannasamtakanna og LÍÚ í Karphúsinu. Samningar tókust ekki á Skagaströnd Á Skagaströnd er alllangt síðan gerð voru drög að sérsamningi milli Skagstrendings hf. og sjómanna sem vinna hjá fyrirtækinu. Samn- ingsdrögin voru lögð fyrir félags- fund í Verkalýðs- og sjómannafé- lagi Skagastrandar í gær. Á fund- inum var samþykkt að afturkalla umboð Sjómannasambandsins til að gera samning fyrir hönd félagsins. Eftir fundinn hófust viðræður milli stjórnenda Skagstrendings og sjómanna. Ekki náðust samningar vegna ágreinings um eitt afmarkað efnisatriði. Axel Hallgrímsson, for- maður sjómannafélagsins, vildi ekki greina frá því á hveiju strandaði. Menn myndu hins vegar halda áfram að ræðast við. Áhöfn frystitogara Skagstrend- ings voru boðaðir til skips í gær þegar allt benti til að samningar væru að takast. Undir kvöld vora þær sendar heim. ÁHAFNIR á skipum Samherja á Akureyri fylgdust með fréttum af talningu atkvæða um miðlunartil- lögu sáttasemjara á mánudagskvöld, reiðubúnir að stökkva um borð og halda á miðin. Forystumenn VSÍ og LÍÚ Lagasetning ekki lausn Forystu- menn hafna gagnrýni FORYSTUMENN sjómanna hafna því að illa hafi verið staðið að kynningu miðlunartillögu rík- issáttasemjara. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins, sagðist hafa farið ítarlega yfir alla þætti tillögunnar á fundi í Grindavík. Á fundinum hefði mikið verið spurt og hann sagðist telja að sjómenn hefðu gert sér vel ljóst hvað hún fæli í sér. Sævar sagðist hafa lagt tillög- una hlutlaust fyrir sjómenn, en hefði jafnframt gertþeim ljóst að ef tillagan yrði felld og ákveð- ið væri að standa fast á megin- kröfu sjómanna um að allur afli færi á fiskmarkað yrðu þeir að búa sig undir mjög langt verk- fall, jafnvel til hausts. Helgi Laxdal, formaður Vél- stjórafélags íslands, sagðist hafna því að tillagan hefði verið illa kynnt. Hann sagðist hafa farið ítarlega yfir tillöguna á þriggja tíma fundi í sínu félagi. Hann sagðist hins vegar ekki vilja þver- taka fyrir að standa hefði mátt betur að kynningu á fundi sjó- manna í Reykjavík. Sævar tók undir þetta en benti á að þó að allir sem voru á fundinum hefðu greitt atkvæði með tillögunni hefði hún ekki verið samþykkt. „ÞESSI fundur var fyrst og fremst haldinn til að fara yfir þá alvarlegu stöðu sem nú er i samningamálun- um, bæði við þá aðila sem era í verkfalli og þá sem hóta verkfalli,“ sagði Ólafur B. Ólafsson, formaður VSÍ, eftir fund forystumanna at- vinnurekenda með þremur ráðherr- um i stjórnarráðshúsinu i gær. „Við sjáum ekki að lagasetning sé Iausn á þessum rnálurn," sagði hann að- spurður. Ólafur sagði að vinnuveitendur hefðu frá upphafí ársins fylgt þeirri launastefnu sem mótuð var með verkalýðshreyfingunni og vildu halda sig við hana af öllum mætti. „En okkur sýnist að við séum núna að fara í gamla farið, sem við höfum upplifað fyrr á áram, að þeir sem hafa máttinn með verkföllum til að ná meiru fram séu núna að leika þann Iéik,“ sagði hann. Veiðireynslu stefnt í hættu Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, sagði að útvegsmenn hefðu ekki óskað eftir lagasetningu á verkfall sjómanna á fundinum með ráðherrum í gær, enda lifðu deilur af þessu tagi áfram þótt verkfall yrði stöðvað með lögum og því teldu útvegsmenn að leysa ætti málin við samningaborðið, sem væri hinn eðli- legi vettvangur. Kristján sagði mjög erfitt að koma auga á viðræðugrandvöll í sjómannadeilunni, því allir þættir málsins hefðu verið ræddir til fulls. „Það lá fyrir ljós afstaða þeirra til okkar krafna og af okkar hálfu til þeirra. Það er því rangt að tala um að menn hefðu getað leyst eitthvað með frekari setu,“ sagði Kristján. - Þolir sjávarútvegurinn þetta mikið lengur? „Þetta eru fyrst og fremst vanda- mál sem snúa að veiðum okkar á Reykjaneshrygg, þar sem við erum í samkeppni við aðra um hlutdeild í stofninum. Þegar að því kemur að honuin verður skipt, erum við að glata varanlegri hlutdeild í rétti til veiða úr þessum stofni, með því að taka ekki þátt í þeirri sam- keppni sem nú á sér stað. Hið sama má segja um síldina," sagði Krist- ján.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.