Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Arnað heilla Q p'ÁRA afmæli. í dag, iJ O miðvikudaginn 14. júní, er níutíu og fimm ára Páll Valdason múrara- meistari, Álfaskeiði 82, Hafnarfirði. Hann býr nú á Sólvangi og dvelur á af- mælinu í orlofshúsi Sól- vangs, Sólbakka, Lyngheiði 20, Hveragerði. BRIPS Umsjón Guðmundur I’áll Arnarson SAMNINGURINN er 4 hjörtu í suður og spurningin er: hvor hefur betur, sagn- hafi eða vörnin? Þér er óhætt að skoða allar hend- ur. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁG V 985 ♦ DG108 ♦ 10752 Vestur ♦ D752 V 1063 ♦ 542 + K64 Austur ♦ 1098643 V 74 ♦ ÁK6 ♦ DG Suður ♦ K V ÁKDG2 ♦ 973 ♦ Á983 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass l spaði 2 hjörtu 3 spaðar* 4 hjörtu Pass * hindrun. Pass Pass Utspil: Þegar spilið kom upp, tók suður strax þijá efstu i trompi og spilaði síðan tígli á drottningu blinds. Austur hugsaði sig lengi um í þeirri stöðu. Hann hafði nægar upplýsingar til að draga upp heildarmynd af skiptingunni. Stökk vesturs í þq'á spaða lofaði flórlit, vestur hafði fylgt þrisvar í trompi og merkt þrílit í tígli. Skipting sagnhafa var því 1-5-3-4. Austur gerði sér grein fyrir því að spilið ynnist alltaf ef sagnhafí ætti ÁK í laufi, svo hann gaf sér að makker væri með annað mannspilið. Laufásinn í vestur tryggði vöminni ömgglega fjóra slagi, svo austur einbeitti sér að kóng þriðja á hendi makk- ers. í því tilfelli var liturinn stíflaður og því ekki hægt að taka slagina strax. Austur sá að hann mátti ekki dúkka tíguldrottningu, því þá myndi sagnhafi kasta tígli niður í spaðaás. Sama vandamálið kæmi upp ef hann dræpi og spilaði laufi. Nema þá var það óleysan- legt. Austur fann einu vöm- ina, hann drap á tígulkóng og spilaði spaða! Með því neyddi hann sagnhafa til að henda strax í spaðaásinn. Suður valdi að henda laufi, en þá var vandalaust að dúkka næsta tígul. Góð vöm, en sagnhafi gat spilað betur. Hann átti að láta nægja að taka tvisvar tromp áður en hann fór í tíg- ulinn. Þá neyðist vestur fyrr eða síðar til að gefa tíunda slaginn. Q JT ÁRA afmæli. Á ÖOmorgun, fimmtudag- inn 15. júní er áttatíu og fimm ára Guðjón Gunnar Jóhannsson húsasmiður, Dalbraut 20, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín Jónasdóttir. Þau taka á móti gestum í Rafveituheim- ilinu í Elliðaárdal á milli kl. 16 og 21 á afmælisdaginn. HJÓNABAND. Gefin voru saman 13. maí sl. af séra Cecilia Smith í St. David Episcopal Church Sonia Roshini Weerasinghe og Stefán Þór Stefánsson. Þau em til heimilis að 3903 Seiders Avenue, Apt. 204, Austin, Texas, 78756 USA. Með morgunkaffinu þegar þú veist að þú ert fegurst í heimi — í hans augum. TM Rog. U.S. Pat. Ofl. — all riflhts rosorvod (c) 1995 Los A090I0S Timos Syndicate HEYRÐIRÐU í þess- um óþjóðalýð, skömmu eftir að vekjaraklukkan hringdi? Farsi s f 3-25 ------—I' 01994 Fsrcut Cailooos/DMrtbulsd Dy Univsraal Pmcs Syndicata W/4/S6l^4ÍS/c<50t--rHAftT „ op yldcur u örytfis og þacgirxda*. macLurrt 1//0 með þir/'aa f>/ó horS/ð HÖGNIHREKKVÍSI „ HÚN KOSTAK. 4000 tcK. MBIIZA EH V£N 3L>L EG ." STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc I * TVÍBURAR Afmælisbarn clagsins: Góðlyndi þitt ög velvild laða að þérhóp tryggra vina. Hrútur [21. mars - 19. apríl) Þú ættir að taka lífinu með ró í dag. En ef spennandi stefnumót freistar þín í kvöld, mundu þá að fara sparlega með peninga. Naut (2,0. apríl - 20. maí) tf^ Nú er kominn tími til að þú látir skoðanir þínar í ljós varðandi vinnuna. En gættu þess að særa ekki góðan starfsfélaga. Tvíburar (21. maí- 20. júní) ÆX1 Þótt þú viljir koma ár þinni vel fyrir borð, er algjör óþarfi að vera með sjálfshól, því aðrir kunna vel að meta kosti þína. Krabbi (21. júní-22.júlí) HSí Þú hefur nóg að gera í dag við að vinna að umbótum á heimilinu, en þegar kvölda tekur bíður þín óvænt skemmtun. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) jcC Áttaðu þig á því að umkvart- anir ástvinar geta átt við rök að styðjast. Reyndu að sýna umhyggju og taka tillit til annarra. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gengur vel í vinnunni, en ekki gengur jafn vel að leysa mál er varðar fjölskyld- una. Vinir leggja þér lið. Vog (23. sept. - 22. október) Vertu ekki með óhóflega eft- irlátssemi í samskiptum við börn. Þau þurfa einnig á aga að halda. Komdu ástvini á óvart í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Misstu ekki þolinmæðina þótt eitthvað ergi þig heima í dag. Reyndu frekar að stuðla að sáttum og sam- lyndi í fjölskyldunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) $3 Ráðgjöfum ber ekki saman um hvernig leysa beri áríð- andi mál í dag, og þú verður að fínna eigin leið til lausnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur í mörgu að snúast, en þarft að gefa þér tíma til að taka á móti góðum gesti sem heimsækir þig í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þig langar til að fjárfesta í dýrum hlut, en ástvinur er ekki sammála. Þið náið sam- komulagi ef málin eru rædd í einlægni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að aðstoða barn sem á í smá vandræðum með námið. Með skilningi og umhyggjusemi tekst þér að leysa vandann. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ1995 39. VMJAKKAR Tilvalið í hestaferða- lagið eða veiðitúrinn Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28 « 562 2901 og 562 2900 Efst á óskali :alista brúðhj ónanna! KitchenAid mest selda heimilisvélin í 50 ár 5 gerðir hrærivéla í hvítu, svörtu, bláu, rauðu og gráu Fjöldi aukahluta íslensk handbók fylgir með uppskriftum Lágvær og þrælsterk - endist kynslóðir Sérstök brúðkaupsgjöf: Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með ísaumuðu nafni sínu og brúðkaupsdegi Þú gefur ekki gagnlegri gjöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.