Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT + ÍÞRÓTTIR Felga á flugi „ÞAÐ er nokkuð Ijóst að þessl felga fær ekki að fara með í næstu ke| sigur,“ sagðl Haraldur Pétursson, sem leiðlr melstaramótið f torfæru Felgan og dekklð flugu af í miðrl þraut og skoppuðu dágóða stund, U fyrlr þetta atvlk náði hann þrlðja sæti í kep Yfirvegaður ak skilaði gullverð SELFYSSINGURINN Benedikt Eiríksson vann sinn fyrsta sigur á íslands- móti ítorfæru á laugardaginn. Hann varð efstur íflokki sérútbúinna jeppa eftir mjög jafna keppni, Þorlákshafnarbúinn Gísli G. Jónsson varð annar og Haraldur Pétursson úr Ölfusi þriðji, sem tryggir honum áframhaldandi forystu til íslandsmeistara. Flokk götujeppa vann Sigurð- ur Jónsson og hann hefur forystu til íslandsmeistara í sínum flokki, en Kristján Hreinsson varð rétt á eftir Sigurði að stigum. Hestar Gæðingamót Harðar Varmárbökkum, 8.-10. júní. A-flokkur gæðinga. 1. Spá frá Varmadal, eigandi Kristján Magnússon, knapi Erling Sigurðsson, 8,48. 2. Prins frá Hörgshóli, eig. Þorkell Trausta- son, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,65. 3. Jarl frá Álfhólum, eigandi og knapi Guð- laugur Pálsson, 8,30. 4. Eros frá Tjarnarholti, eigandi og knapi Þoiyarður Friðbjörnsson, 8,31. 5. Ósk, eigendur Páll Viktorsson og Harald- ur Haraldson, kn'api Páll Viktorsson, 8,24. 6. Nunna frá Stykkishólmi, eigandi og knapi Sölvi Sigurðarson, 8,26. 7. Tvistur frá Seljabrekku, eigandi Jón Jóns- son, knapi Björgvin Jónsson, 8,16. 8. Otta frá Hvítárholti, eigandi Guðmundur Björgvinsson, knapi Trausti Þór Guðmunds- son, 8,28. B-flokkur: 1. Goði frá Voðmúlastöðum, eigendur Sæv- ar Haraldsson og Haraldur Sigurgeirsson, knapi Sævar, 8,58. 2. Garpur frá Svanavatni, eigandi Vilhjálm- ur Þorgrímsson, knapi Sölvi Sigurðarson, 8,43. 3. Glaumur frá Vallanesi, eigandi Guðmund- ur Jóhannesson, knapi Guðmar Þór Péturs- son, 8,51. 4. Flóki frá Sigríðarstöðum, eigandi og knapi Guðríður Gunnarsdóttir, 8,49. 5. Pjakkur frá Miðhjáleigu, eigandi Öm ingólfsson, knapi Guðmar Þór Pétursson, 8,60. 6. Hanna frá Varmadal, eigandi og knapi Björgvin Jónsson, 8,41. 7. Fannar frá Kálfhóli, eigandi Hreinn Ól- afsson, knapi Garðar Hreinsson, 8,44. 8. Axel frá Tröllagili, eigandi og knapi J6- hann Þór Jóhannesson, 8,41. 9. Óðinn frá Köldukinn, eigandi og knapi Birgitta Magnúsdóttir, 8,43. Unglingar: 1. Guðmar Þór Pétursson á Sakaríasi frá Kvíabekk, 8,61. 2. Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa frá Mosfellsbæ, 8,46. 3. Garðar Hólm Birgisson á Skafrenningi frá Ey-II, 8,59. 4. Berglind Hólm Birgisdóttir á Frey frá Ey-II, 8,39. 5. Birta Júlíusdóttir á Blæ frá Helgadal, 8,19. Börn: 1. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Fjölni, 8,42. 2. Sigurður S. Pálsson á Frey frá Geir- landi, 8,30. 3. Signý Hrand Svanhildardóttir á Hetti frá Hvítárbakka, 8,09. 4. Ásgerður Þráinsdóttir á Bjólfi frá Álfs- stöðum, 8,08. 5. Guðmundur Ottesen á Sjóði frá Röðli, 7,93. Unghross: 1. Kappi frá Hörgshóli, eigandi Þorkell Traustason, knapi Sigurður Sigurðarson. 2. Ægir frá Sumarliðabæ, eigandi og knapi Stefán Hrafnkelsson. 3. Þráður, eigandi og knapi Guðlaugur Páls- son. 4. Von frá Varmadal, eigandi Jón Jónsson, knapi Berglind Ámadóttir. 5. Valur frá Búðarhóli, eigendur Garðar Hreinsson og Hreinn Ólafsson, knapi Garð- ar. 150 metra skeið 1. Þrymur frá Þverá, eigandi og knapi Krist- ján Þorgeirsson, 15,10 sek. 2. Þokki frá Hreiðarsstaðakoti eigandi og knapi Erling Sigurðsson, 15,15 sek. 3. Kolur frá Stóra-Hofi, eigandi og knapi Hinrik Bragason, 15,8 sek. Gæðingamót Andvara Kjóavöllum 10. og 11. júnf. A-flokkur: 1. Skörungur frá Kálfholti, , eigandi Hauk- ur Eiríksson, knapi Orri Snorrason, 8,49. 2. Rimma frá Kópavogi, eigandi og knapi Amar Bjamason, 8,56. 3. Kolbakur frá Árbakka, eigandi Sigurður Halldórsson, knapi Jón Þorberg Steindórs- son,8,33. 4. Þota frá Mýram, eigendur Vilhjálmur og Ásgeir Einarssynir, knapi Vilhjálmur, 8,26. 5. Lúkas frá Skálakoti, eigandi og knapi Vilhjálmur Einarsson, 8,27. B-flokkur: 1. Gjafar frá Hofsstöðum, Skagafirði, eig- andi og knapi í úrslitum, María Dóra Þórar- insdóttir, knapi í forkeppni Orri Snorrason, 8,48. 2. Saumur frá Litlu-Tungu, eigandi Þórar- inn Þorvar Orrason, knapi Orri Snorrason, 8,46. 3. Loðmundur frá Varmahlíð, eigandi Sús- anna E. Oddsdóttir, knapi Oddur Hafsteins- son, 8,42. 4. Bessi, eigandi og knapi Róbert Logi Jó- hannesson, 8,40. 5. Bylur, eigandi Halldór Hróarsson, knapi Sigurður Halldórsson, 8,36. Unglingar: 1. Helga S. Valgeirsdóttir á Draumi frá Hrólfsstöðum, 7,97. 2. Heiða Hrönn Sigfúsdóttir á Frosta, 6,77. Börn: £1. Bylgja Gauksdóttir á Goða frá Enni, A-Hún., 8,33. 2. Hrönn Gauksdóttir á Hrefnu frá Þorleifs- stöðum, 8,11. 3. Eiríkur Líndal Steinþórsson á Messu, 8,21. 4. Margrét Kristjánsdóttir á Fjöður frá Krossanesi, 7,92. Unghross: 1. Bogga frá Húsey, Skag., eigendur Rób- ert Logi og Borgþór Borgarson, knapi Rób- ert Logi. 2. Hrappur frá Hraunbæ, eigendur Vil- hjálmur og Ásgeir Einarssynir, knapi Vil- hjálmur. 3. Vænting frá Garðabæ, Garðabæ, eigandi Gréta Boðadóttir, knapi Sveinn Gaukur. 4. Hnota frá Þorleifsstöðum, eigandi og knapi Halldór H. Halldórsson. 5. Tvistur frá Snjallsteinshöfða, eigandi og knapi Jón Ó. Guðmundsson. Gæðingamót Geysis Gaddstaðaflötum 9.-11. júni. A-flokkur I (vanir sýningaknapar) 1. Svartur frá Unalæk, eigandi og knapi Þórður Þorgeirsson, 8,35. 2. Hjalti frá Hala, eigandi Jón Karlsson, knapi Kristinn Guðnason, 8,30. 3. Áskur frá Djúpadal, eigandi og knapi Albert Jónsson, 8,24. 4. Stígandi frá Kirkjulæk, eigandi Eggert Pálsson, knapi Vignir Siggeirsson, 8,26. 5. Váli frá Nýjabæ, eigandi og knapi Elías Þórhallsson, 8,19. A-flokkur II (áhugafólk). 1. Glaður frá Ríp, eigandi Gísli Sveinsson, knapi Siguroddur Pétursson, 7,92. 2. Grani frá Sauram , eigendur Viðar og Sigurður Sæmundssynir, knapi Katrín Sig- urðardóttir, 7,87. 3.. Hörður frá Lækjarhvammi, eigandi og knapi Úlfar Albertsson, 7,61. 4. Hrönn frá Beingarði, knapi Ásta Guð- mundsdóttir, 7,03. B-flokkur I. 1. Þyrill frá Vatnsleysu, eigendur Vignir Siggeirsson og Jón Friðriksson, knapi Vign- ir Siggeirsson, 8,69. 2. Mozart frá Hellishólum, eigandi og knapi Eiríkur Guðmundsson, 8,44. 3. Mjölnir frá Sandhólafeiju, eigandi Joc- hum Marth o.fl., knapi Bjarni Davíðsson, 8,45. 4. Gyrðir frá Skarði, eigandi Fjóla Runólfs- dóttir, knapi Kristinn Guðnason, 8,45. 5. Þjarkur frá Búð, eigandi Brynjar Vil- mundarson, knapi Bergur Gunnarsson, 8,38. B-flokkur II. 1. Fönix frá Herríðarhóli, eigandi og knapi Arnar Jónsson, 8,08. 2. Flamingó frá Álfhólum, eigandi.og knapi Sara Ástþórsdóttir, 8,20. 3. Spaði frá Gunnarsholti, eigandi og knapi Hjördís Ágústsdóttir,8,40. 4. Vinur frá Miðkoti, eigandi og knapi Bóel Anna Þórisdóttir, 8,06. 5. Stjarni frá Miðkoti, eigandi og knapi Ólafur Þórisson, 8,08. Unglingar: 1. Elvar Þormarsson á Sindra frá Svana- vatni, 8,28. 2. Kristín Þórðardóttir á Glanna frá Vind- ási, 8,31. 3. Erlendur Ingvarsson á Dagfara frá Kjamholtum I, 8,22. 4. Hjördís Rún Oddsdóttir á Tobíasi frá Mosfelli, A-Hún., 8,22. 5. Erlendur Guðmundsson á Snerru, 7,95. £ Börn: 1. Heiðar Þormarsson á Degi frá Búlandi, 8,21. 2. Eydís Tómasdóttir á Þengli frá Lýtings- stöðum, 7,87. 3. Styrmir Grétarsson á Fura frá Sperðli, 8,02. 4. Andri Leó Egilsson á Geisla frá Berastöð- um, 8,16. 5. Ingi Hlynur Jónsson á Kalda frá Móeiðar- hvoli, 8,01. Golf Opna Maarud Golfklúbbnum Keili, 10. júnf: Án forgjafar: 1. Siguijón Gíslason, GK............74 2. Eyjólfur Bergþórsson, GR.........75 3. Halldór Birgisson, GHH...........75 4. Magnús Hjörleifsson, GK..........75 Með forgjöf: 1. Eyjólfur Bergþórsson, GR.........64 2. Börkur Skúlason, GR..............64 3. Öm Sveinsson, GK.................65 Frjálsíþróttir Akraneshlaupið Hlaupið fór fram laugardaginn 10. júnf. 420 þátttakendur tóku þátt í hlaupinu. Helstu úrslit: Drengþr 14 áraogyngri 10 km Bjarki Jóhannesson ...............44,19 Karl Óskar Kristbjömsson..........47,39 Sigurkarl Gústavsson..............54,15 Karlar 15 til 39 ára Jóhann Ingibergssor. .............34,08 Marinó Freyr Sigurjónsson.........35,29 Jón Jóhannesson ..................36,29 Karlar 40 til 49 ára Jóhannes Guðjónsson ..............37,02 Sigurður Einarsson................40,44 Guðbjörn Gunnarsson .....-.......44,38 Karlar 50 til 59 ára Gunnar^igurðsson..................53,26 Sigurður Bjömsson ................53,57 Tómas Runólfsson..................55,20 Karlar 60 ára og eldri Jóhannes Karl Engilbertsson.......55,00 Stúlkur 14 ára og yngri Eygerður Inga Hafþórsdóttir ......43,54 Tinna Sigurðardóttir..............52,18 Konur 15 til 39 ára GerðurRúnGuðlaugsdóttir...........40,44 Guðrún Helgadóttir................48,16 Auður Sigurðardóttir .............50,06 Konur 40 til 49 ára ValdísRagnheiðurJakobsdóttir.....50,05 Ingibjörg Leósdóttir .............53,58 Jónína Rósa Halldórsdóttir........54,10 Konur 50 til 59 ára Jórunn Sörensen ..................54,58 Karlar 16 til 39 ára Hálft maraþon Daníel Smári Guðmundsson.........1:15,33 Daníel Jakobsson ...............1:15,41 ívarTrausti Jósafatsson.........1:17,02 Karlar 40 til 49 ára Grétar Einarsson................1:28,49 Hjalti Gunnarsson...............1:30,07 Kjartan Bragi Kristjánsson .....1:30,28 Karlar 50 til 59 ára Jörandur Guðmundsson ...........1:28,33 Guðjón E. Ólafsson..............1:34,51 Gísli Gunnlaugsson .............1:44,28 Konur 16 til 39 ára Rósa Friðriksdóttir.............1:47,19 Jóhanna Amórsdóttir ............1:50,05 UnnurÓlöfGunnarsdóttir..........1:57,26 Konur 40 til 49 ára Áslaug Helgadóttir..............1:44,58 Konur 50 til 59 ára BirnaG. Bjömsdóttir.............1:55,38 Kolbrún Guðmundsdóttir .........2:01,59 Sara Elíasdóttir................2:14,27 Hjólreiðar Fyrsta umferð bikarkeppninnar í hjólréiðum fór fram sl. laugardag. Meistaraflokkur hjólaði frá Reykjavík til Þorlákshafnar og til baka, en aðrir flokkar hjóluðu frá Skíða- skálanum í Hveradölum til Reykjavíkur. Helstu úrslit: Meistaraflokkur (82 km) Einar Jóhannsson..................2.36,05 Bjarni Már Svavarsson.......12,43 á eftir Sölvi Þór Bergsveinsson.....12,44 á eftir Kristinn Morthens...........36,46 á eftir B-flokkur (25 km) Rúnar Emilsson......................55,30 Jens V. Kristjánsson..........sama tíma Kristinn R. Kristinsson......4,56 á eftir Þorsteinn Ólafsson..........13,19 á eftir Unglingaflokkur (25 km) Björn Oddsson.....................1.01,46 Hlynur Axelsson..............0,19 á eftir Andri Guðmundsson...........13,47 á eftir Skotfimi Flokkameistaramót íslands í leir- dúfuskotfimi „skeet“. Mótið fór fram á skotsvæðinu í Keflavík 3. júní 1995. A-flokkur: Alfreð K. Alfreðsson, SR.............134 (19, 24, 24, 25, 23 =115) ■íslandsmet 115 dúfur af 125 mögulegum. Kári Grétarsson, SÍH.................130 Jóhannes Jensson, SR.................128 Ævar L. Sveinsson, SR................127 Ellert Aðalsteinsson, SA.............124 Högni E. Gylfason, SA................120 B-flokkur: HalldórHelgason, SR..................116 Gísli Ólafsson, SA...................113 Árni H. Helgason, SA.................109 Halldór Axelsson, SR.................108 Gísli Böðvarsson, SR.................102 Ásbjörn S. Arnarsson, SR..............94 C-flokkur: SigurðurE. Einarsson, SR.............100 Kjartan Guðbrandsson, SR..............94 Ámi Pálsson, SK.......................89 Svafar Ragnarsson, SR.................81 Gunnar Gunnarsson, SKÓ................80 Björgvin Birgisson, SA................78 í kvöld Knattspyrna kl. 20 1. deild karla: Kaplakriki: FH - Valur Keflavík: Keflavík - ÍBV KR-völlur: KR - Grindavík Ólafsfjörður: Leiftúr - Akranes 4. deild: Laugardalur: Víkveiji - Framheijar Golf ■Opið unglingamót verður Grafar- holti í dag kl. 14. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar í flokki drengja 14 ára og yngri og 15 - 18 ára og í flokki 18 ára og yngri stúlkna. FÉLAGSLÍF n Aðalfundur FH Aðalfundur FH verður haldinn í Kaplakrika á morgun, 15. júní, kl. 20. Allir FH-ingar velkomnir. Félagsfundur hjá Haukum Skipulagsnefnd Hauka boðar til al- menns félagsfundar i Haukahúsinu við Flatahraun miðvikudaginn 14. júní kl. 20. Fundarefni er fyrirhug- uð bygging íþróttahúss að Ásvöll- um. Haukafélagar eru hvattir til að mæta á fundinn og koma skoð- unum sínum á framfæri. Knattspyrnuskóli KR Annað námskeið af fimm í knatt- spyrnuskóla KR hefst nk. mánudag, 19. júní og stendur í tvær vikur en síðasta námskeiðinu lýkur 11. ág- úst. Kennsla fer fram alla virka daga kl. níu til 12 en skráning fer fram hjá knattspyrnudeild (s. 5115515) kl. 13-15. Tennismót Opna stórmót Vtkings í tennis fer fram 10.-25. júní á tennisvöllum Víkings í Foss- vogi. Upplýsingar í síma 653 3050, skrán- ing lýkur kl. 20 í kvöld, miðvikudag. LEIÐRETTING Eyrún Jóna í Keflavík Eyrún Jóna er í Keflavík en ekki ÍBV eins og stóð í myndatexta með frásögn af pæju- mótinu í knattspyrnu í blaðinu í gær, Það munaði aðeins 25 stigum á fyrsta og þriðja sæti þegar keppni var lokið í sérútbúna flokknum. Bene- dikt hlaut 1.680 stig, Gunnlaugur Gísli L660 °K Haraldur Rögnvaldsson 1-655. Selfyssingurinn skrifar Gunnar Egilsson var með forystu eftir fyrstu tvær þrautirnar, en velta í tveimur þrautum reyndist honum dýrkeypt í kapphlaupinu um stigin. „Ég vanmat frákast í tveimur þrautum og tók harkalegar kollsteypur, sérstaklega í þeirri síðari. Ég náði engu gripi og rúllaði afturábak og framaf brekku- brún. Þrátt fyrir þessi óhöpp tel ég ekki útilokað að ég geti barist um titil- inn. Það er það jöfn keppni að allir geta unnið,“ sagði Gunnar í samtali við Morgunblaðið. Gísli G. Jónsson tók við forystunni af Gunnari og hélt henni naumlega næstu tvær þrautir, var fimmtán stig- um á undan Benedikt eftir fjórar þraut- ir. Benedikt hafði ekið af yfirvegun, án allra láta og velgdi þeim sem eru vanir að bítast um gullið undir uggum. Fimmta þrautin af sex sló Gísla útaf laginu. „Ég lenti of neðarlega í brattri brekku og í svo miklu lausagrjóti að jeppinn spólaði sig niður. Þórir Schiöth kom næstur og hreinsaði til í upphafi þrautarinnar, komst síðan upp á aflinu og flestir sem á eftir komu áttu greiða leið á toppinn eftir það. Það var frem- ur leiðinlegt upp á að horfa,“ sagði Gísli, „Ég fór of hratt í þessa þraut og það kostaði mig sigur, en ég náði þó í mikilvæg stig til Islandsmeistara og ég mun halda mínu striki. Það eru tvö mót eftir og titillinn vinnst af þeim sem fær gull eða silfur i næstu mótum. Ég má ekki lenda neðar en það. Bene- dikt hleypti hita í titilslaginn, er lunk- inn eftir að hafa tekið sér hvíld frá keppni,“ sagði Gísli. Síðasta þrautin reyndist keppendum létt, en svo var ekki um allar þrautir keppninnar. Nokkrar veltur litu dagsins ljós, lenti Þórir Schiöth í þeirri harkalegustu, en um tíma var hann í slag um verðlauna- sæti, en varð að sætta sig við fimmta sæti. íslandsmeistarinn Einar Gunn- laugsson varð aðeins í áttunda sæti, slakur tími í tímabraut og mistök í fjórðu braut gerðu vonir hans um sig- ur að engu. „Mér gengur afleitlega að veija titilinn, en staðan er fljót að breytast. Ég tapaði mestu í fjórðu þraut, lenti á röngum stað fyrir frák- ast og hætti við. Það gerði útslagið um eitthvert verðlaunasæti,“ sagði Einar, en hann er aðeins sjötti að stig- um til meistara. Haraldur gerði vel að ná bronsverð- launum, eftir rólega byrjun. Hann leið-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.