Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 9 FRÉTTIR Andlát Þórarinn Bjarnason ÞÓRARINN Bjamason frá Borg, Fáskrúðsfirði, er látinn, 100 ára að aldri. Þórarinn fæddist í Kirlq'ubólsseli á Stöðvarfirði 23. desember 1894, og ólst hann upp í Löndum á Stöðv- arfirði. Hann var bóndi á Grund á Stöðvarfirði en flutti þaðan að Búð- um í Fáskrúðsfirði og byggði íbúðar- húsið Borg sem hann hefur verið lengst af kenndur við. Síðan var hann bóndi á Höfðahúsum í Fá- skrúðsfirði en 1952 fluttist hann að Borg að nýju og vann almenn störf tii sjós og lands. Undir það síðasta var Þórarinn vistmaður á sjúkrahúsinu á Seyðis- firði og þrátt fyrir að hann væri rúm- liggjandi var hann vel ern og fylgist vel með. Þórarinn kvæntist þann 16. maí 1923 Dagbjörtu Sveinsdóttur, hús- móður, f. 7. október 1896, en hún lést 14. mars 1990. Þau hjónin eign- uðust þijár dætur og eru afkomend- ur þeirra 65 talsins. ♦ ♦ Rjúpum hef- ur fjölgað MIKLAR sveiflur hafa verið í stærð íslenska rjúpnastofnsins. Hann náði hámarki árið 1986, fuglum fór fækk- andi eftir það og lágmarki var náð árið 1993. Nú virðist sem stofninn sé að ná sér upp að nýju. Náttúrufræðistofnun fylgist með ástandi rjúpnastofnsins með vísinda- legum hætti á hveiju ári. Karrar eru taldir á vorin, ungar síðsumars og aldurshlutföll eru metin á veiðitíma. Talningarsvæðin eru Hrísey í Eyja- fírði og sex svæði í Suður- og Norður- Þingeyjarsýslu. Hátt hlutfall ungfugla í ijúpnaafla haustið 1994 benti eindregið til þess að stofninn væri í uppsveiflu og að verulegrar aukningar væri að vænta í vor. Þetta hefur gengið eftir og uppsveifla varð á öllum talningar- svæðum. í Hrísey varð aukningin 22% milli ára og í Þingeyjarsýslum hafði fuglum fjölgað um 65% síðan í fyrra. Stofninn er þó enn lítill miðað við síðasta hámarksár, en þá voru fuglar tvisvar til þrisvar sinnum fleiri en þeir eru nú. PARTAR Kaplahrauni 11, S. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska & evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir — gott verð. Franskir sumarkjólar dragtir og bolir m ■'« - Verið velkomin - I MA IW V neðst \\^Dunhaga, Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. TAKIÐ EFTIR! NÝJAR VÖRUR I Mittisjakkar úr silki herra og dömu kr. 3.950 ífyrsta sinn á íslandi Silkiboxerar. kr. 890 Ný lína af silkibindum kr. 1.995 Silkislæður kr. 2.250 og margt fleira. Borgarkringlunni sími 588 7030 fax 588 7033 cz> (1 D O- C •o CLARINS kynning P A R I S á morgun, föstudag, frákl. 14-18. 15% kynningarafsláttur. Ný sending af gylltuin töskum. Nýtt kortatímabil. Háaleitisbraut 58-60, sími 581 3525. Lokað á laugardögum í sumar HT^AINI^URENr DAGAR I SIGURBOGANUM FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG 15-16. JÚNÍ #10% afsláttur af vörum. * Bjóðum fría förðun — og ýmsar góðar gjafir. # Gréta Boða veitir sérstaka raðgjöf. ATH.: NÝ TÖSKUSENDING — FRÁBÆRT VERÐ. Fagmennska og þjónusta í fyrirrúmi. Laugavegi 80, sími 561 1330. FJÖGUR GOÐ GRAM TILBOÐ VERULEG VERÐLÆKKUN Á FJÓRUM VINSÆLUM GERÐUM GRAM KF-263 200 l.kælir + 55 1. frystir. HxBxD = 146,5 x 55,0 x 60,1 cm. 56.990,- stgr. GRAM KF-355E 275 l.kælir + 63 I. frystir. HxBxD = 174,2 x 59,5 x 60,1 cm. r“ihi 74.990,- stgr. Gefðu gæðunum gaum! GOÐIR SKILMALAR FRÍ HEIMSENDING GRAM KF-245E 172 I. kælir + 63 I. frystir. HxBxD = 134,2 x 59,5 x 60,1 cm. 58.990,- stgr. GRAM KF-335E 196 l.kælir + 145 I. frystir. HxBxD = 174,2 x 59,5 x 60,1 cm. 74.990,- stgr. Gefðu gæðunum gaum! /FOnix TRAUST ÞJONUSTA HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI5524420 Sumar fatnaður o.fl. Nokkur dæmi: Loftpúöasláttuvél, 950W, 30 sm sláttubreidd, stgr. verö Mikiö úrval garöúöara á sumartilboöi. Verö frá kr. 200-. •T*T Opið virka daga frá 8-18 og laugardaga 9-14 Sportgalli á herra, góö litasamsetning, bómullarfóður. Stæröir S-XL. Verö aöeins Norskar 75 Iftra hjólbörur á sumartilboöi meöan birgöir endast Amerísk mótórsláttuvél, 3,5 hö, 50 sm sláttubreidd, stgr. verö U2ÍLL9 Vandaöar ítalskar herra mokkasíur úr brúnu leöri. Leöurfóöraöir á elnstöku sumartilboöi, aðeins 3.990-. TAKMARKAÐ MAGN. Takmarkaö magn af þessu barna joggingsetti. Tvær litasamsetn- ingar, stærðir 102-110. Verö Handslattuvélin stendur ætfö fyrir sínu, stgr. verö aðeins Margir litir af þessum glæsilegu herraskyrtum, meö /án hnepptum flipa. Skoöaöu úrvaliö. Verö frá Góö blanda!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.