Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 17 I II Dagskrá Kvennahlaups ISI 18. júní 1995 Ganga, skokk eöa hlaup um allt land. ismm Höfuðborgarsvæöið: Farið frá Flata- skóla í Garðabæ kl. 14.00. Upphitun hefst kl. 13.30. Vegalengdir: 2, 5 og 7 km. Veitingar og skemmtiatriði. Suðurnes: Farið frá Sundmiðstöðinni v/Sunnubraut í Keflavík kl. 11.00. Upphitun hefst kl. 10.30. Vegalengdir: 3, 5 og 7 km. Akranes: Farið frá Akratorgi kl. 14.00. Vegalengdir: 2, 5 og 7 km. Upphitun hefst kl. 13.30. Borgarnes: Farið frá Iþróttamiðstöð- inni kl. 14.00. Vegalengd: 2,5 km. Reykholt: Farið frá Kleppjárnsreykjum kl. 14.00. Vegalengd: 2, 5 og 5 km. Stykkishólmur: Farið frá íþrótta- miðstöðinni kl. 14.00. Vegalengdir: 3, 5 og 7 km. Upphitun hefst kl. 13.30. Grundarfjörður: Farið frá Ásakaffi kl. 14.00. Vegalengdir: 2 og 4 km. Ólafsvík: Farið frá Sjómannagarðin- um kl. 11.00. Vegalengdir: 2,5 og 5 km. s Hellissandur: Farið frá | félagsheimilinu Röst kl. 11.00. I Búðardalur: Farið frá Tjarnarlundi í Saurbæ og frá Thomsenshúsi kl. 18.00 á báðum stöðum. Vegalengdir: 2 og 4 km. Grillveisla á eftir. Króksfjarðarnes: Farið frá Grettislaug kl. 12.00. Vegalengdir: 3, 5 og 7 km. ísafjörður: Farið frá íþróttahúsinu Torfnesi kl. 14.00. Vegalengdir verða þrjár. Bolungarvík: Farið frá Sundlauginni kl. 13.00. Vegalengd: 3 km. Flateyri: Farið frá Sundlauginni kl. 14.00, hring um eyrina. Suðureyri: Farið frá Sundlauginni kl. 13.00. Vegalengd: 1,5 og 3,5 km. Patreksfjörður: Farið frá Sundlaug- inni kl. 14.00. Vegalengd 3 km. Barðaströnd: Farið frá félagsheimilinu Birkimel kl. 14.30. Tálknafjörður: Farið frá Íþróttahúsínu kl. 14.00. Vegalengdir: 1,5, 3 og 5 km. Bíldudalur: Farið frá Slökkvistöðinni kl. 14.00. Vegalengdir: 3 og 5 km. Þingeyri: Farið frá íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Vegalengdir: 3km. Hólmavík: Farið frá Söluskála KSH kl. 17.00 um Skeljavík (Grundir) Bjarnarfjörður: Farið frá Ásmundarnesi kl. 16.00 að Odda. Drangsnes: Farið frá Frystihúsinu kl. 20.00. Vegalengdir: 2 og 3 km. Hvammstangi: Farið frá Sundlauginni kl.11.00. Vegalengdir: 3 og 5 km. Blönduós: Farið frá Grunnskólanum kl. 11.00. Mæting kl. 10.30. Vegalengdir: 2, 5 og 7 km. Skagaströnd: Farið frá Hólabergstúni kl. 11.00. Vegalengdir tvær eða þrjár. Sauðárkrókur: Farið verður frá Sund- lauginni kl. 14.00. Vegalengdir: 2 og 5 km. íþrótta- og æskulýðsráð býður þátttakendum í sund eftir hlaupið. Varmahlíð: Farið frá Sundlauginni. Vegalengdir: 2,5 og 5 km. Hofsós: Farið frá Grunnskólanum kl. 13.30. Vegalengd: 3,4 km. Fljót: Farið frá Ketilsási kl.11.00 og gengið að Sólgörðum. Þar verður farið í sund. Siglufjörður: Farið frá Ráðhústúninu kl. 13.00. Vegalengdir: 3 og 5 km. Akureyri: Farið frá Ráðhústorginu kl. 12.00. Upphitun og harmonikkuspil kl. 11.30. Vegalengdir: 2, 4 og 4,5 km. Grenivík: Farið frá Barnaskólanum kl. 14.00. Vegalengd: 4 km. Grímsey: Farið frá Félagsheimilinu kl. 14.00. Dalvík: Farið frá Sundlauginni kl. 11.30. Upphitun kl. 11.00. Vegalengdir: 2 og 4 km. Ólafsfjörður: Farið frá íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Vegalengdir: 2 og 4 km. Hrísey: Lagt af stað frá Skálanum kl. 14.00. Vegalengdir: 2 og 4 km. Húsavík: Farið frá Skrúðgarðinum kl. 14.00. Vegalengdir: 2 og 5 km. Einnig veröur Kvennahlaup á eftirtöldum stöðum: Brussel, Wisconsin Bandaríkjunum, á tveimur stööum í Danmörku, Svíþjóö, Noregi, Færeyjum og á tveimur stööum í Namibíu. Reykjahlíð: Farið frá Sundlauginni kl. 14.00. Mæting kl. 13.30. Vegalengd: umhverfis þorpið - Sniðlahringur 2,2 km. Kópasker: Farið frá Söluskálanum Kópaskeri kl. 14.00. Vegalengdir: 2,5 og 5 km. Öxarfjörður: Farið frá Grunnskólanum Lundi í Öxarfirði kl. 14.00. Vegalengdir: 2,5 og 5 km. Raufarhöfn: Farið frá Félagsheimilinu kl. 14.00. Þórshöfn: Farið frá Heilsugæslustöðinni kl. 10.00. Vegalengdir: 2, 5 og 7 km. Bakkafjörður: Farið frá Grunnskólanum kl. 14.00. Vegalengdir eru þrjár. Vopnafjörður: Farið frá Landsbankanum kl. 14.00. Vegalengdir: 2 og 4 km. Egilsstaðir: Farið frá íþróttahúsinu kl. 14.00. Upphitun kl. 13.30. Vegalengdir: 2 og 5 km. Seyðisfjörður: Farið frá félagsheimilinu Herðubreið kl. 11.00. Vegalengdir: 2 og 5 km. Borgarfjörður: Farið frá Heiðinni kl. 17.00. Reyðarfjörður: Farið frá Andarpollinum kl. 11.00 Eskifjörður: Farið frá Grunnskólanum kl. 11.00. Vegalengdir: 2, 5 og 7 km. Neskaupstaður: Farið frá tjaldstæðinu kl. 13.00. Vegalengdir: 2,5 og 5 km. Fáskrúðsfjörður: Farið frá Leiknisvelli kl. 18.00. Vegalengdir: 3, 5 og 7 km. Stöðvarfjörður: Farið frá Samkomuhúsinu kl. 12.00 að Birgisnesi og til baka. Einnig verður farið frá Samkomuhúsinu á sama tíma að Bæjarstöðum og til baka. Breiðdalsvík: Farið frá Bláfelli kl. 14.00. Vegalengdir: 2 og 4 km. IÞROTTIR FVRIR RLLR FrðmHvæmdðraflili HvennahlaupsíSÍ Höfn: Farið frá tjaldsvæðinu kl. 14.00. Vegalengdir: 2 og 4 km. Fagurhólsmýri: í þjóðgarðinum Skaftafelli. Selfoss: Farið frá Tryggvaskála kl. 14.00. Vegalengdir: 2,3 og 5,3 km. Sólheimar Grímsnesi: Farið frá Sólheimum kl. 14.00. Mæting kl. 13.30. Vegalengdir: 2 og 5 km. Biskupstungur: Farið frá Haukadal kl. 14.00. Flúðir: Farið frá Sundlauginni kl. 13.30. Vegalengdir: 2,5 og 5 km. Ölfushreppur: Farið frá Kolviðarhóli að Skíðaskálanum. Mæting kl. 13.00 við Félagsheimilið. Hveragerði: Farið frá íþróttahúsinu kl. 14.00 léttan hring um Hveragerði. Vegalengd: 2,5 km. Þorlákshöfn: Farið frá íþróttamiðstöðinni kl. 14.00. Vegalengdir: 2 og 5,5 km. Laugarvatn: Farið frá íþróttamiðstöðinni kl. 14.00. Upphitun kl. 13.30. Vegalengd: 3-4 km. Hella: Farið frá Sundlauginni kl. 13.30. Mæting kl. 13.00. Vegalengdir: 2 og 4 km. Þykkvibær: Farið frá Samkomuhúsinu kl. 13.00. Vegalengdir: 2 og 4 km. Hvolsvöllur: Farið frá Sundlauginni kl. 11.00. Vegalengdir: 3 og 7 km. Vík: Farið frá íþróttavellinum kl. 14.00. Mæting kl. 13.30. Vegalengdir: 1,5 og 3 km. Skaftárhreppur: Farið frá Félagsheimilinu Kirkjuhvoli kl. 14.00 Kirkjubæjarklaustur: Farið frá Mýrum í Álftaveri kl. 14.00 og gengið á Mýrnahöfða. Djúpivogur: Farið frá Iþróttahúsinu kl. 14.00. Vegalengdir: 1,5 og 3,5 km. SJOVA Aöalstyrktaraöili Kvennahlaups ÍSÍ er Sjóvá-Almennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.