Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N tMAUGL YSINGAR Garðyrkjuverkstjóri Byggingafélag Gylfa og Gunnars sf. óskar eftir að ráða vanan garðyrkjuverkstjóra strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 562 2991. „Au pair“ - Baltimore „Au pair“, sem ekki reykir, óskast á íslenskt heimili í Baltimore til eins árs frá og með 10. júlí nk. Starfið er fólgið í gæslu tveggja barna (2 og 6 ára) og hjálp við heimilisrekst- ur. Umsækjandi þarf að vera orðinn 20 ára og hafa bílpróf. Stúdentspróf er æskilegt. Upplýsingar eru veittar í síma 568 0012. Starfsfólk óskast Vant starfsfólk óskast til starfa við pökkun og afgreiðslu. Um er að ræða framtíðarstörf. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofunnar í Dugguvogi 8. Gerðaskóli í Garði Sérkennari Gerðaskóli óskar eftir áhugasömum sérkenn- ara til að skipuleggja og leiða sérkennsluúr- ræði við skólann. I skólanum eru um 220 nem- endur í 1.-10. bekk og samhent kennaralið. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Upplýsingar um aðstöðu og húsnæði gefa skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 422 7380 og formaður skólanefndar í síma 422 7300. Skólanefnd. R AO/4 UGL YSINGAR TILBOÐ - ÚTBOÐ B 0 Ð >» Öndunarvélar Ríkiskaup f.h. Ríkisspítala óska eftir til- boðum í tvær gerðir öndunarvéla, „Continuous Positive Airway Pressure Units (CPAP)“ og „Bi-level Positive Airway Pressure Units (BPAP)“ Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 1.000,- m/vsk. hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 20.7. 1995 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Frekari uþþlýsingar má fá í ÚTBOÐA. # RÍKISKAUP Ú t b o d t k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 TILKYNNINGAR Orðsending til bænda og búnaðarsambanda vegna flutnings á líffé milli varnarhólfa íhaust Þeir bændur, sem óska þess að kaupa líflömb vegna fjárskipta á komandi hausti, þurfa að leggja inn skriflega pöntun fyrir 10. júlí nk. Þeir fjárskiptabændur koma einir til greina, sem fengið hafa úttektarvottorð héraðsdýra- læknis um fullnaðarsótthreinsun og frágang. Sami frestur gildir fyrir bændur, sem vilja kaupa lambhrúta til kynbóta á ósýktum svæðum vegna vandkvæða á að nota sæð- ingar eða annars. Þeir fái umsögn héraðs- dýralæknis um það efni og sendi pöntun sína með milligöngu viðkomandi búnaðarsam- bands. Varað er við fjárverslun, t.d. kaupum lífhrúta á sýktum svæðum. Héraðsdýralæknar gefa upplýsingar um það. Svör vegna pantana munu berast í ágústlok nk. um það hvar taka má líflömb, en leyfi ræðst þó af heilsufari fjár á sölusvæðunum hverju sinni. Embætti yfirdýralæknis, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Orlofsbústaðabyggð ílandi Hvamms, Skorradal Hér með er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að deiliskipulagi á eignarlandi Verka- mannfélagsins Dagsbrúnar í Hvammi, Skorradal. Deiliskipulagstillagan liggur frammi hjá odd- vita Skorradalshrepps að Grund og að Dag- verðarnesi í Skorradal og hjá Skipulagi ríkis- ins Laugavegi 166 frá 15. júní til og með 14. júlí 1995. Athugasemdum skal skila fyrir 1. ágúst til hreppsnefndar Skorradalshrepps og skulu þær vera skriflegar. Oddviti Skorradalshrepps. Skipulagsstjóri ríkisins. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Hraðfrystihúss Hellissands hf. Aðalfundur Hraðfrystihúss Hellissands hf. verður haldinn í slysavarnahúsinu Líkn, Hellissandi, fimmtudaginn 22. júní nk. kl. 15.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis á lögum nr. 2/95. 3. Tillaga stjórnar um hækkun hlutafjár með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Borgartaks hf. verður haldinn í Borgartúni 33 í dag, fimmtu- daginn 15. júní, og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hluthafar fjölmennið. Stjórnin. Vélatilskipun og CE-merkingar Minnum á kynningarfundinn þriðjudaginn 20. júní á Hallveigarstíg 1, kl. 8.15-11.00, þar sem fjallað verður um vélatilskipun ESB og CE-merkingar véla. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 511 5555 fyrir 19. júní nk. <2> SAMTÖK IÐNAÐARINS Háskólanám í kerfisfræði Innritun á haustönn 1995 stendur nú yfir í Tölvuháskóla VÍ. Kerfisfræði er tveggja ára nám. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða sambærileg menntun. Umsóknarfrestur er til 16. júní. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrifstofu TVÍ frá kl. 8 til 16. Tölvuháskóli VÍ, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík. Hvítasunnukirkjan Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Lofgjörðar- og bænasamvera i húsi félaganna við Holtaveg í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hallveigarstig 1 «slmi 614330 Dagsferð sunnud. 18. júní Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin gömul þjóðleið frá Svartagili yfir í Botnsdal. Brottför frá BSÍ, bensfnsölu, miðar við rútu. Einnig uppl. í textavarpi bls. 616. Helgarferðir 16.-18. júní 1. Mýrdalur- Höfðabrekkuheiði. 2. Básarf Þórsmörk. Upplýsingar og miöasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Fimmtud. 15. júní kl. 19-22 Opið hús í Mörkinni 6 (stóra sal) Mætið í kvöld á kynningu á ferðaútbúnaði og ferðum. Þetta er kjörið tækifæri til þess að kynnast þvi hvernig á að útbúa sig i ferðir, ekki síst bak- pokaferðir t.d. um „Laugaveg- inn". Allir eru velkomnir, jafnt þeir sem þegar hafa ákveöið sumarleyfisferðina eða eiga það eftir. Ferðaáætlun og verðskrá mun liggja frammi. Félagar F.f. sjá um kynninguna, en einnig munu liggja frammi vörur frá nokkrum aðilum sem selja ferða- útbúnað. Árbókin nýja og glæsi- lega Á Hekluslóðum verður kynnt, en hana er hægt að eign- ast fyrir 3.200 kr. árgjald (500 kr. aukagjald fyrir innbundna bók). Heitt á könnunni. Kvöldganga um Elliðaárdal kl. 20.00 Þetta er auðveld og fróðleg kvöldganga um fallegt útivistar- svæði. Mæting við Mörkina 6 (austast við Suðurlandsbraut- ina) kl. 20.00. Gengið í 1-1.5 klst. Gangan er í tengslum við opna húsið svo tilvaliö er að mæta þar fyrir eða eftir gönguna. Ekkert þátttökugjald. Munið helgarferðirnar 17.-18. júní: Fimmvörðuháls og Þórs- mörk. Fyrsta miðvikudagsferðin í Þórsmörk verður 21. júní. Brottför kl. 08 að morgni. Dags- ferð og til sumardvalar. Tilvalið að dvelja til föstudags eða sunnudags. Farmiðar á skrifstof- unni Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.