Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ KaífiLcihhúsið Vesturgötu 3 IHLADVARPANUM Herbergi Veroniku í kvöld uppsell fös. 16/6 kl. 21 uppselt fim. 22/6 kl. 21 fös. 16/6 kl. 21 Miði m/mat kr. 2.000 „Stígðu ófeimin stúlka upp" Dogskrá um Bríeti Bjamhéðins- dóttur í umsjón Silju Aðalsteinsdóttur | món. 19/6 kl. 21 Miði m/mat 1.600 Eldhúsið og barinn Iopin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhm|inn í sima 551-9055 Thomsensmagasín íþróttaskór frá Nike, Adidas og Puma Jogginggallar frá kr. 2.500 íþróttabuxur, fóðraðar, kr. 1.390 íþróttabolir frá Adidas, Russel og Nike. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór ÁGÚST Hallvarðsson, Hólmfríður Gunnlaugs- dóttir, Olafur Thoroddsen og Anna Sigríður Stefánsdóttir voru á Borginni um helgina. VALKYRJURNAR Bryndís Valgeirsdóttir, Sóley Jóhannsdóttir og Sólveig Róbertsdóttir. Kirkjulistahótíð 1995 í Hallgrímskirkju 15. júrtí kl. 20.00 Rcquiem Mozarts Sólrún Bragadóttir, Hrafnhildur Guömundsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson, Magnús Baldvinsson, Mótettukór Hailgrímskirkju, Sinfóníuhljómsveit Islands, íslenski dansflokkurinn, stjórnandi Hörður Áskelsson, danshöfundur Nanna Ólafsdóttir, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson. 16. júní kl. 20.00 Requiem Mozarts 18. júní kl. 20.00 RequiemOlssons Charlotta Nilsson, Inger Blom, Lars Cleveman, Amders Lorentzson, Gustav Vasa Oratoriekör og Kungliga Hovkapellet undir stjórn Anders Ohlson. Miðasala í Hallgrímskirkju. Pantanir í sima 551 9918 Ullarmottur í sumarhús og stigaganga á tilboðsverði, Polypropmottur frá kr. 1.500 lfrákr.490 ÞORPII) BORGARKRINGLUNNI Brenda tekur sig á ► SHANNEN Doherty, sem leikur Brendu í myndaflokknum Be- verly Hills 90210, er nýbúin að leika í kvik- myndinni „Mallrats", sem væntanleg er í kvikmyndahús í Bandaríkjunum í sumar. Svo virðist sem stúlkukindin hafi tekið sig á, því leiksljóri myndar- innar, Kevin Smith, var ánægður með samstarfið við hana. „Það var alger draumur að vinna með mannesk junni. Orðstír hennar kann að vera vafa- m samur, en fólk þroskast og breytist með aldrinum. Það er erfitt að vera leiðindaskarfur að ei- lífu,“ sagði Smith nýlega. Hlýt ur nú að líða að því að óvildar- mönnum hennar fækki. Furöuleikhúsiö sýnir Hiina Kónösson í daá kl. 17.00 HLJÓMSVEITINA Dýrðlingarnir skipa: Kristján Eldjárn á gítar, Kjartan Valdemarsson á píanó, Ólafur Jónsson á saxófón, Ingólf- ur Sigurðsson á trommur og Hermann Jónsson á bassa. Morgunblaðið/Halldór Sumartónleikar Kósý HLJÓMS VEÍTIN Kósý hélt ár- lagadagskrá, en þema tónleik- lega sumartónleika sína fyrir fullu húsi í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum síðastliðið Iaug- ardagskvöld. Flutti hún nýja anna var sumarkoman. Hljóm- sveitarmeðlimum er margt til lista lagt, á meðfylgjandi mynd spila þeir á ávexti. St. 28-35, þrír litir. w • Verð áður V®rö kr. 3.990 kr. 2.990 Aðeins fram til 17. júní. ^jjgl ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Sun. 18/6 örfá sæti laus, síðasta sýning. Norræna rannsóknar-leiksmiðjan • ORAR Samvinnuppfærsla finnskra og islenskra leikara. Frumsýning fim. 22/6 kl. 20 - 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: ( kvöld uppselt - á morgun uppselt - fös. 23/6 örfá sæti laus - lau. 24/6 - sun. 25/6. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna tinan 800 6/60 - Greiðslukonaþjónusta. moguieikhösid uíí Hlemm Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir: ‘ Mií4 l Vegna mikillar aðsóknar verður auka- I |itv UcBICao UI sýning í kvöld 15. júní kl. 20.30. ■ EÐA KOTTUR SCHRODINGERS ■ Miðapantanir í símsvara 5625060 allan sólarhringinn. Miðasala við inngang alla sýningardaga frá kl. 17.00-20.30. eftir Hlín Agnarsdóttur i' samvinnu við leikhópinn Ljóð Lenn- ons selst á uppboði FRUMHANDRIT texta lagsins „Because“ eftir John Lennon, sem Bítlarnir gáfu út á síðustu plötu sinni, Abbey Road (1969), seldist á eina milljón króna á upp- boði Sothebys nýlega. Hvítur Mercedes blæjubíll Ma- donnu, frá sama ári, seldist á þijár og hálfa milljón króna, en hún ánafnaði ágóðann ijósmyndasýningu í Listasafni Philadelphiu. Að lokum seldist handskrifaður texti Bob Dylans við lagið „Blowin’ in the Wind“ á hálfa milljón króna. Djass á Borginni ACID jazz hljómsveitin Dýrðling- arnir hefur tekið við af Skárr’en ekkert sem húshljómsveit Hótels Borgar. Hljómsveitarskiptin eru í takt við þær breytingar sem eig- endur Hótels Borgar eru að gera á Pálmasal Borgarinnar, en þær miða að því að gera hann sem flestum til hæfis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.