Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 1
BLAÐ Þjóðhátíð Rás 1 veröur með fjölbreytta dagskrá á þjóðhátíðardaginn og verður út- varpað frá hátíðarathöfn á Austurvelli rétt fyrir hálf ellefu og guðsþjón- ustu úr Dómkirkjunni kl. 11.15 að venju. Arnar Páll Hauksson á Akur- eyri jjallar um hvíta kolla og þjóðhátíð í þœtti kl. 9.03 ogÆvar Kjartans- son fylgist með söng- og tónleikaferð Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar í fléttuþœtti kl. 13.00. Einnig sér Bjarni Sigtryggsson um umrœðuþátt kl. 17.10 þar sem ásýnd þjóðarinnar í aldanna rás verð- ur skoðuð. Loks má nefna þáttinn Sódómu Reykjavík kl. 14.00. Það er ekki á margra vitorði, en á sömu slóðum og Reykjavík stendur er önnur borg, öllu stœrri og alþjóðlegri í sniðum. í þœttinum verður svipast um í þessári ósýnilegu borg og rakin saga hennar frá okkar dögum og jfram á nœstu öld. Stuðst verður við lýsingar úr kvikmyndinni Sódómu Reykjavík eftir Óskar Jónasson og skáldsögunum Stálnótt eftir Sjón, Byggingunni eftir Jóhamar, Miðnœtursólborginni eftir Jón Gnarr og Borg eftir Rögnu Sigurðardóttur. Leiðsögumaður er Jón Karl Helgason. Um kvöldið, eða upp úr kl. ellefu verður útvarpað frá hátíð harmónikkuunnenda sem hald- in var í Reykjavík í maí síðastliðnum og að venju endar dagskráin 17. júní með danslögum. ► æ r ’-pr TT-: 1', \ . . Jmr.' Brf f x'% JUmim lc,*vv »9 Kgi . 11 \ í § •Ig- KlSldl mmm ':'j imMm Brílylll" # Mtf' m¥

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.