Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 C 3 Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (165) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimynda- flokknum um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraft- mikla draumasteini. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Árnason. (3:13) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christ- opher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (7:24) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur gamanmynda- flokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (5:13) 21.15 ►Lögregluhundurinn Rex (Komm- issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Mosen lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Þessi fýrsti þáttur er í bíómyndarlengd en aðrir um 45 mínútur. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (1:15) 22.45 tflflVIIYyn ►Þúsund gullpen- IVVIIVnl VnU ingar (Thousand Pieces of Gold) Bandarísk bíómynd frá 1990 um kínverska konu sem seld var til Bandaríkjanna í lok síð- ustu aldar. Leikstjóri: Nancy Kelly. Aðalhlutverk: Rosalind Chao, Dennis Dun og Michael Paul Chan. Þýð- andi: Asthildur Sveinsdóttir. 0.30 Tnyi IQT ►Rod Stewart á tón- lUnUul leikum (Rod Stewart Unplugged) Skoski dægurlagasöngv- arinn Rod Stewart flytur nokkur lög við undirleik órafmagnaðra hljóð- færa. 1.35 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok FÖSTUDAGUR 16/6 Stöð tvö 15.50 ►Popp og kók CO 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Frímann 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (18:20) 21.10 tfy|tfUVU|1ID ►Logandi víti IV VIIVIu I RUIIV (The Towering Inferno) Stórslysamyndir eru þema mánaðarins og nú sjáum við eina af þeim betri sem gerist í 138 hæða byggingu, mesta háhýsi heims. Myndin skartar fjöldanum öllum af stórleikurum og var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna. Hún fékk Óskarinn fyrir kvikmyndatöku, klippingu og besta frumsamda lagið. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, Will- iam Holden, Faye Dunaway, Fred Astaire, Richard Chamberlain, O.J. Simpson, Robert Vaughn og Robert Wagner. Leikstjórar: John Guillermin og Irwin Allen. 1974. Bönnuð börn- um. Maltin gefur myndinni ★ ★ 'h 23.55 ►Hjákonur (Mistress) Hér er á ferð- inni gamansöm mynd sem fjallar á óskammfeilinn og sprenghlægilegan hátt um lífið á bak við tjöldin í kvik- myndaborginni Hollywood. Sögu- hetja myndarinnar heitir Marvin Landisman en hann þótti eitt sinn efnilegur leikstjóri. Hann dreymir um að koma aftur undir sig fótunum og sjá verk eftir sig á hvíta tjaldinu. Aðalhlutverk: Danny Aiello, Robert De Niro, Martin Landau, Eli Wallach og Robert Wuhl. Leikstjóri: Barry Primus. 1992. Maltin gefur myndinni meðaleinkunn. 1.45 ►Þrumugnýr (Point Break) Tíð bankarán hafa verið framin í Los Angeles og ræningjarnir alltaf kom- ist undan með fenginn. Johnny Utah er sendur til að rannsaka málið en grunsemdir beinast að lífsglöðu brim- brettafólki á ströndinni. Aðalhlut- verk: Patrick Swayze, Keanu Reeves og Lori Petty. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. 1991. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 3.45 ►Ævintýri Fords Fairlane (The Adventures of Ford Fairlane) Spenn- andi en gamansöm mynd um ævin- týri rokkspæjarans Fords Fairlane í undirheimum Los Angeles borgar. Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton og Priscilla Presley. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.25 ► Dagskrárlok áTftU U W ii §g|É Þýski fjárhundurinn Rex eltist við misindismenn í Vín meðfélaga sínum Moser. Lögreglu- hundurinn Rex Rex er gáfaður, óttalaus og með eindæm- um tryggur, segir aldrei fúla brandara og getur þagað klukkustund- um saman ef svo ber undir SJÓNVARPIÐ kl. 21.15 Richard Moser, fulltrúi í morðdeild lögregl- unnar í Vín, er lánsamur maður. Vinnufélagi hans, Rex, er gáfaður, óttalaus og með eindæmum trygg- ur. Hann segir aldrei fúla brandara og getur þagað klukkustundum saman ef svo ber undir. Hann fær- ir Richard meira að segja farsímann þegar hann hringir. Eini ókosturinn við Rex er sá að hann á það til að sleikja samstarfsmann sinn í fram- an þegar hann er kátur. Rex er sem sagt þýskur fjárhundur og saman eltast þeir Richard við glæpamenn um Vínarborg þvera og endilanga. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markowics og Fritz Muliar. Logandi vfti Hér er á ferðinni ein af þekktari stórslysa- myndunum og jafnframt ein þeirra betri en hún hlaut Óskarsverð- laun fyrir kvikmynda- töku, klippingu og besta frumsamda lagið STÖÐ 2 kl. 21.10 Hópur fólks er í glæsilegu samkvæmi á hundrað þrítugustu og áttundu hæð mesta háhýsis heims þegar eldur verður laus. Miklar björgunaraðgerðir hefj- ast þegar í stað en það er engin leið að nálgast fólkið eða ráða niður- lögum vítiseldanna. Hér er á ferð- inni ein af þekktari stórslysamynd- unum og jafnframt ein þeirra betri. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir kvikmyndatöku, klippingu og besta frumsamda lagið, „We May Never Love Like This Again“. Logandi víti hlaut einnig fjórar aðrar tilnefn- ingar, þ. á m. sem besta mynd árs- ins 1974. í aðalhlutverkum eru Steve McQueen og Paul Newman, en af fjölda annarra þekktra leikara í myndinni má nefna Faye Dunaway, William Holden, Fred Astaire og Susan Blakely. YIVISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Black Gold T 1963, Philip Carey 11.00 Home to Stay F 1987, Henry Fonda 12.35 Columbo: Undercover, 1992, Peter Falk 14.10 King of Kings F 1961 16.50 The King of Comedy 1982, De Niro, Lewis, Sandra Bem- hard 18.40 US Top 10 19.00 Made in America Á,G 1993 19.00 Under Investigation, 1993 22.40 Street Knight T 1992, Jennifer Gatti, Rich- ard Coca 0.15 Night of the Living Dead, 1992 1.40 The Arrogant F 1987 3.05 Perfect Famiiy, 1992 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Delfy and His Friends 6.00 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Block- busters 8.00 The Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designe Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 The Mighty Morphin 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quant- um Leap 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 LA Law 23.45 The Untouchables 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix Long Piay EUROSPORT 6.30 Golf 7.30 Tennis 8.00 Eurofon 8.30 Fjallahjólakeppni 9.00 Tríþraut 10.00 Bifhjólafréttir 10.30 Formúla 1 11.00 Tennis. Bein útsending 15.30 Akstursíþróttafréttayfiriit 16.30 Borg vetrarólympíuleikanna valin. Bein út- sending 17.30 Fréttir 18.00 Fimleikar 20.00 Hnefaleikar. Bein útsending 22.00 Siglingar 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = véstri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.30 Frétta- yfirlit. 7.45 Konan á koddanum. Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 8.00 Gestur á föstudegi. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tiðindi úr menningarlffinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 „Ég man þá tið“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 „Konuklækir" og „Luktar dyr“ Smásögur eftir Guy de Maupassant f þýðingu Eiríks Albertssonar, Gunnar Stefáns- son les. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigriður Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdisardóttir les þýðingu sina (26) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Mambóhljóm- sveit Pérezar Prado leikur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 „Já, einmitt!" Óskalög og æskuminningar Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 20.15 Hljóðritasafnið. — Völuspá fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Jón Þórarins- son. Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Fílharmónfa syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands; Karsten Andersen stjórnar. 20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Þorgeir Ibs- en í Hafnarfirði. 21.15 Heimur harmónikkunnar Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- Rós 1 kl. 9.03. Ég mon þó tíi, Þóttur Hurmonni Rngnart Stifóns- tonar. ins: Friðrik Ó. Schram flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les tíunda lestur þýð- ingar sinnar. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur f um?já Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur (Endurtekinn þáttur frá sfðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítirmáfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt í dæg- urtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 1.00 Veðurfregnir. N 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NCTURÚTVARPIB 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, keriing, frök- en, frú. Katrfn Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórs- son. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnars- dóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 Föstudags- kvöld. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó haila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttaydrlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 J6- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Siðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bftið. Axel og Bjöm Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir frá Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17 eg 18. UNDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk.og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður f helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.