Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 C 3 SUNNUDAGUR18/6 Nokkrar pabbastelpur Leikkonan Jamie Lee með föður sínum Tony Curtis. Feðginin Bruce og Laura Dern í eins náttfötum. Aaron Spelling þáttaframleiðandi ásamt dóttur sinnl Torl, sem leikur í Beverly Hllls 90201. Háskólastúdínan Domenica og kvikmyndagerðar- konan Cathy ásamt Martin Scorsese. Christe Hef ner hef ur stýrt Playboy-veldi föður síns Hugh f rá 1982. Joel Grey og dóttir hans Jenny eiga frægðlna danshæfileikum sínum að þakka. UTVARP RASI FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tðnlist á sunnudagsmorgni. - Messa í C-dúr K 66 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Barbara Schlick, Ulla Grönwold, Markus Schafer og Klaus Mertens syngja með Kammerkórnum ! Köln og Collegium Cartusianum hljómsveitinni; Peter Neumann stjðrnar. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember '21. Þriðji þáttur: Deilt um „trakóma" Afskipti Ólafs Friðrikssonar við land- lækni og augnlækna varðandi augnsjúkdóm Nathans Fried- manns. Höfundur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemenz Jónsson og Hreinn Valdimarsson útbjuggu til end- urflutnings. (Áður útvarpað 1982). 11.00 Messa ! Árbæjarkirkju. Séra Guðmundur Þorsteinsson dóm- prðfastur prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn., Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Á minn hátt". fléttuþáttur um lífsviðhorf tvennra hjðna í Mývatnssveit. Höfundur: Krist- ján Sigurjónsson. Tæknivinna: Björn Sigmundsson. (Áður á dagskrá 26. mars sl.) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Svipmynd. af Thor Vil- hjálmssyni rithöfundi. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 17.00 Sunnudagstónleikar ! umsjá Rós 1 kl. 10.20. Hóvembcr '21. Þridji þátlur: Deill um „Irakómo" Af- skipti Ólafs Frió- riktionar vii land- lækni og ougn- lækna varoandi augnsjúkdóm Nal- hans Frfodmanns. (ftóur útvarpao 1982). Þorkels Sigurbjörnssonar a) Frá tónleikum í Hallgrímskirkju á Listahátfð 18. juní 1994. Milska Óratoria eftir Kjell Mörk Karls- en. Kirkjuk6rar frá Tönsberg og Asker flytja. Einsöngvari er Gro Bente altsöngkona og lesari Knut Risan. Höfundurinn stjórn- ar. Fyrrsti hluti. b) Frá tónleik- um Tríós Reykjavíkur í Hafnar- borg 12. febr. sl. Tríó op. 101 í c-moll eftir Johannes Brahms. 18.00 „Konuklækir" og „Luktar dyr" Smásögur eftir Guy de Maupassant í þýðingu Eirtks Albertssonar, Gunnar Stefáns- son les. (Áður á dagskrá sl. föstudag). 18.35 Allrahanda. Kölnarsveitin leikur kaffihúsatðnlist frá Vín- arborg. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljðmplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Sódóma Reykjavik. Borgin handan við hornið. Umsjðn: Jðn Karl Helgason. (Áður á dagskrá í gærdag) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Friðrik 0. Schram flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. Ella Fitzgerald og Louis Armstrong syngja gömul lög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjðn: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn ! dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1,00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Til sjáv- ar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig- urðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þðrarinsson. 17.00 Tengja. Kristjári Sigurjónsson. 19.32 Milii steins og sleggju. 20.30 Helgi ! héraði. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 23.00 Meistarataktar. Guðni Már Henningsson. 24.10 Margfætlan. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. FréHir ó RÁS 1 09 RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NffTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdðttir. S.OONæt- urtónar. 4.00 Þjððarþel. 4.30 Veð- urfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög ( morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIH FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYtGJAHn*98,9 10.00 Stofan J6n. 12.15 Hádegist- ónar. 13.00 Bjarni Hafþór Helga- son. 14.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 17.15 Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Erla Friðgeirsdótt- ir. 22.00 Rolling Stones. 24.00 Næturvaktin. Fréllir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jðn Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardðttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 R6- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tón!eikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- FM957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. !6.00Sunnudagssíð- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sig- urðsson. X-IBFM97.7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Henní Árnadóttir. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdag- skrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.