Morgunblaðið - 15.06.1995, Side 9

Morgunblaðið - 15.06.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 20/6 SJÓNVARPIÐ 17.30 ► Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. (167) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Gulleyjan (Trcasure Island) Bresk- ur teiknimyndaflokkur byggður á sí- gildri sögu eftir Robert Louis Steven- son. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson og Magnús Ólafsson. (3:26) 19.00 Tfílll IQT ►Saga rokksins (Hist- lUNUOl ory of Rock ’n’ RoII) Bandarískur heimildarmyndaflokkur um þróun og sögu rokktónlistar. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (3:10) 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTID ►Staupasteinn (- rlLl lln Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (1:26) OO 21.00 ►Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur. Aðal- hlutverk: Karen Silias, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (10:18) OO 22.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjón Birgis Þórs Braga- sonar. 22.35 ►Af landsins gæðum - Loðdýra- rækt Sjötti þáttur af tíu um búgrein- arnar í landinu, stöðu þeirra og fram- tíðarhorfur. Rætt er við bændur sem standa framarlega á sínu sviði og sérfræðinga í hverri búgrein. Umsjón með þáttunum hefur Vilborg Einars- dóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu við Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins og GSP-almanna- tengsl. (6:10) OO 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Össi og Ylfa 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ►Barnapfurnar (Baby Sitter’s Club) (9:12) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ijfpTTID ►Handlaginn heimil- FfCI IIII isfaðir (Home Improve- ment II) (28:30) 20.40 ►Barnfóstran (TheNannylI) (3:24) 21.05 ►Hvert örstutt spor (Baby It’s You) (3:6) 21.35 ►Stræti stórborgar (Homicide. Life on the Street) (10:13) 22.25 ►Franska byltingin (The French Revolution) Leikinn myndaflokkur í átta þáttum. (3:8) 23.15 |fll||fUYIin ►Skassið tamið NvlNININU (The Taming of the Shrew) Gáskafullt leikrit Williams Shakespeare er hér í frábæri út- færslu heimsþekktra leikara. Sagan fjallar um Petruchio, efnalítinn aðals- mann frá Verónu, sem ætlar að krækja sér í ríka konu. Sú sem verð- ur fyrir valinu heitir Katharina en daman sú lætur engan segja sér fyr- ir verkum. Eftir mikinn og háðugleg- an eltingaleik tekst Petruchio loks að klófesta kerlu en þar með er sag- an rétt hafin. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor og Richard Burton, Michael York. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. 1967. Maltin gefur ★★★•A 1.15 ►Dagskrárlok Oftar en ekki halda foreldrarnir aö litla undrið sé aö tefja þau vísvitandi. Hvert örstutt bamsspor Hreyfingar ungbarnsins eru frum- stæðar og fálmkenndar en tveggja ára barn getur hins vegarsýnt ótrúlegt hugmyndaríki við að festa hendur á því sem augað sér STÖÐ 2 kl. 21.05 í þessum þætti fáum við að fylgjast með því hvern- ig ómarkvissar hreyfingar ung- barnsins þroskast smám saman. Fyrsta orð margra barna er „datt“ og það er kannski ekki svo skrýtið því á þessu þroskaskeiði fram- kvæma þau fjölda tilrauna. Þær eru ófáar þyngdaraflstilraunimar sem barnið gerir á meðan verið er að koma í það morgunmatnum til dæmis og oftar en ekki halda for- eldramir sennilega að litla yndið þeirra sé að reyna að tefja fyrir þeim. Í þættinum er kannað hvern- ig börn læra að taka upp hluti, missa þá, nota hluti saman og síð- ast en ekki síst hvemig hversdags- legir hlutir eins og skeiðar, sleifar, tannburstar og penslar geta orðið að ofsalega spennandi leikföngum í höndum litlu manneskjunnar. Górillan Sem fyrr eru það Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grétarsson sem sjá um þáttinn og í ár bætist svo Steinn Ármann Magnússoní hópinn AÐALSTÖÐIN OG X-IÐ kl. 9-12 Utvarpsþátturinn Górilla er farinn í loftið á nýjan leik á Aðalstöðinni og X-inu og sem fyrr em það þeir Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjam- ar Grétarsson sem sjá um þáttinn. í ár bætist svo Steinn Armann Magnússon í hópinn og þeir félagar ætla að brydda upp á ýmsum nýj- ungum í þættinum í sumar. Fastir liðir verða þó á sínum stað saman- ber spurning dagsins, spurninga: keppnin og umtalið sívinsæla. í sumar ætlar górillan ýmist að vera með gott eða vænt umtal, jafnvel vinsamlegt tiltal ef þannig ber und- ir. Annars er Górillan óútreiknanleg og því vissara að vera við viðtækin þegar hún er í loftinu. Górillan er á samtengdum rásum Aðalstöðvar- innar og X-ins og er svo endurleik- in á X-inu á kvöldin. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjötð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefrii 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efiii 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.05 Dagskrárkynning 9.00 The Lemon Sisters, 1990 11.00 The Sea Wolves, 1980 13.00 Kiss Me Goodbye Á,G, 1982 15.00 Dusty F 1982 16.55 The Lemon Sisters, 1990 18.30 Close- up: Jean-Claude van Damme on Hard Target 19.00 Addams Family Values, 1993 21.00 Indecent Propposal Á,F 1993, Woody Harrelson, Demi Moore 23.00 Tobe Hooper’s Night Terrors H 1993, Zoe Trilling 0.40 Those Dear Departed, 1987, Garry McDonald 2.05 Pretty Poison G1968, Anthony Perk- ins SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Wild West Cowboys of Moo Mesa 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X- Files 20.00 Models Inc. 21.00 Quant- um Leap 22.00 Late Show w. David Letterman 22.50 LA Law 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Eurogolf fréttaskýringaþáttur 7.30 Listrænir fimleikar 9.30 Kapp- akstur 10.00 Knattspyma 11.00 Speedworld 13.00 Nútíma fímmþraut 14.00 Knattspyma 15.00 Tennis 17.30 Fréttir18.00 Fijálsíþróttir, bein útsending 20.00 Motors 22.00 Snók- er 23.30 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif- ur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur. 8.10 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiriksson les þýðingu Sigrúnar Árnadóttur (13) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Austurstræti, lagaflokkur eftir Sigfús Halldórsson við ljóð Tóm- asar Guðmundssonar. Friðbjörn G. Jónsson syngur með kór und- ir stjórn Guðna Þ. Guðmunds- sonar., höf. leikur ineð á píanó. — Lög eftir Sigfús Halldórsson. EKn Sigurvinsdóttir syngur, höfundur leikur með á píanó. — Lög eftir Oddgeir Kristjánsson. Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Kristinn Sig- mundsson, Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Þorgeir Andrésson, Lúð- rasveit SÍL og fleiri tónlistar- menn leika og syngja. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Miðdegistónleikar. — Forleikir og dansar úr óperum eftir Antonin Dvorák. — Dansar úr Óperunni Évgeni Ónegin eftir Pjotr Tchaikovsky. 14.03 Prestastefna 1995. Frá setningu prestastefnu I Háteigs- kirkju. Yfirlitsræða biskups Is- lands, herra Ólafs Skúlasonar. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergijót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.93 Tónlist á siðdegi. Verk eftir Áskel Másson. — Píanókonsert ( fjórum þáttum. Roger Woodward leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Di- ego Masson stjórnar. — Þættir úr lagasafni. Manuela Wiesler leikur & flautu og Reyn- ir Sigurðsson á víbrafón. 17.52 Daglegt mál. Baldur Haf- stað fiytur þáttinn. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Katy Bodtger, Peter Sorensen og Gustav Winckler syngja dönsk lög frá liðnum árum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Kammertónlistarhátíðinni i Vancouver í Kanada. Flutt verða verk eftir Reinecke, Sjostako- vitsj, Hummel og Brahms. Jo- anna G’Froerer, Martin Beaver, Patricia Shih, Rena Sharon, Scott St. John, Ruggiero Allif- anchini, Maria Lambros Kann- en, Chris Costanza Richard Lester, Borremo kvartettinn og fleiri leika. Umsjón: Elisabet Indra Ragnarsdóttir. 21.30 Leitin að betri samskiptum. Nýjar hugmyndir um samskipti fólks. Umsj.: Þórunn Helgad. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Ólöf K. Harðardóttur flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexfs Sorbas eftir Nikos Kasantsakis. Þorgeir Þorgeirson les 12. lestur. 23.00 Mynd sem breytist. Ásýnd þjóðar í aldanna rás. Umræðu- þáttur í umsjá Bjarna Sig- tryggssonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. Fréttir ó Rós 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Skúli Helga- son og Leifur Hauksson. Margrét Rún Guðmundsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló tsland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvitir máfar. Gest- ur Einar Jónasson. 14.03 Snorra- laug. Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórar- insson. 0.10 Sumarnætur. Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir/ Nætur- lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bruce Hornsby og The Range. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davfð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gfsla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfk- ur Hjálmarsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. 12.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdis Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmol- ar. 20.00 ivar Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo tímonum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaidi Kaldaións. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttlr fré fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 1 kvöldmatn- um. 20.00 Tóniist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Ljúfir tónar 21.00 Encore. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.