Morgunblaðið - 15.06.1995, Síða 10

Morgunblaðið - 15.06.1995, Síða 10
10 C FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21/6 Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (168) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.3°ninyirr||| ►vöiundur DHRnHLrni (Widgá) Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunn- arsdóttir og Þórhaliur Gunnarsson. (62:65) 19.00 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea V) Ný syrpa í kanadíska myndaflokknum um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah PoIIey, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (1:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó ember síðastliðnum fluttist séra Yrsa Þórðardóttir ásamt fjölskyldu sinni til íslands eftir tæplega sex ára dvöl í Frakklandi. Björg Björnsdóttir og Amar Þór Þórisson fylgdust með umskiptunum frá Strassborg til Fá- skrúðsfjarðar, þar sem Yrsa er nú fræðslufulltrúi þjóðkirkjunnar. 21.10 ►Bráðavaktin (ER) (22:24) 22.00 ►Jung Chang Katrín Pálsdóttir fréttamaður ræðir við kínverska rit- höfundinn Jung Chang, höfund met- sölubókarinnar Villtra svana, um fjöl- skyldustefnu stjómvalda í Kína, stöðu konunnar, stjómartíð Maós og fleira. 22.25 rnjrnni ■ ►Gimsteinn í Lót- rnfLlloLH usnum Heimildar- mynd um helsta musteri Bahai- manna í Nýju-Dehli á Indlandi sem þykir mikið afrek í byggingarlist. Þulur er Jóhann Sigurðarson. i23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir í þættinum er fjallað um íslensku og sænsku knattspyrn- una. 23.30 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Sesam opnist þú 18.00 ►Litlu folarnir 18.15 ►Umhverfis jörðina Í80 draumum 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 2015 ÞÆTTIR ^Beverly Hills 90210 21.10 ►Milli tveggja elda (Between the Lines II) (10:12) 22.05 ►Súrt og sætt (Outside Edge) (5:7) 22.35 ►Tíska 23.00 Vlfltf klYlin ►Óskar Sprúttsal- nVllllHIIIU inn Angelo „Snaps“ Provolone er kallaður að dánarbeði föður síns og á von á hinu versta. Og karlinn gerir meira en að kveðja son sinn. Hann lætur hann lofa því að bæta nú ráð sitt og gerast heið- virður maður fjölskyldunni til sóma. En það er ekki hlaupið að því fyrir Angelo að breytast í góðborgara því hann er umkringdur af skrautlegu hyski sem leggur hvem steininn á fætur öðram í götu hans. Aðalhlut- verk: Sylvester Stallone, Don Am- eche, Tim Curry og Omella Muti. Leikstjóri er John Landis. 1991. Maltin gefur ★ ★ 'h 0.45 ►Dagskrárlok Leið Yrsu lá úr MR í fínan hótelskóla í Frakklandi, í guðfræði hér heima og svo til Strassborgar. Frá Strassborg að Skrúði Séra Yrsa hefur skoðanir á öllu, hennar ær og kýr eru mannréttindi og lýðræði og henni finnst matreiðsla og guðfræði fara vel saman SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Séra Yrsa Þórðardóttir er ung kona sem víða hefur komið við, en úr Menntaskól- anum í Reykjavík lá leið hennar í einn fínasta hótelskóla Frakklands, guðfræðideild Háskóla íslands, að Hálsi í Fnjóskadal og til æskulýðs- miðstöðvar Evrópuráðsins í Strass- borg. Yrsa hefur skoðanir á öllu, hennar ær og kýr eru mannréttindi og lýðræði og henni fínnst mat- reiðsla og guðfræði fara vel saman - næra þurfi bæði sál og líkama. í desember síðastliðnum fluttist Yrsa ásamt fjölskyldu sinni til íslands eftir tæplega sex ára dvöl í Frakk- landi og Björg Björnsdóttir og Arn- ar Þór Þórisson fýlgdust með um- skiptunum frá Strassborg til Fá- skrúðsfjarðar, þar sem Yrsa er nú fræðslufulltrúi þjóðkirkjunnar. Dylan eignast nýja systur Dylan er á leið til Bajiá sjóskíði þegar ung kona bankar upp á hjá honum ásamt 12ára stulku sem segist vera systir hans STÖÐ 2 kl. 20.15 Það er búið að setja upp jólatréð hjá Walsh-fjöl- skyldunni en að öðru leyti er fátt sem minnir á jólin enda eru þau búin að pakka niður strandfatnaði og sólarolíu. Jólakvöldi ætla þau að eyða heima við en_ fljúga til Hawaii annan í jólum. Á jóladags- kvöld sitja þau og rifja upp fýrstu jól fjölskyldunnar í Kalifomíu og þeim til mikillar ánægju lítur Dylan við hlaðinn jólagjöfum. Hann er á leið til Baji á sjóskíði og drífur sig svo heim að pakka. Hann er ekki búinn að vera lengi heima þegar dyrabjöllunni er hringt. Fyrir utan stendur ung kona með tólf ára gamla stelpu sem hún segir systur hans. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Legend of the White Horse, 1985 11.00 Prelude to a Kiss, 1992 13.00 Babe Ruth, 1991 15.00 Across the Great Divide, 1977 17.00 Stepkids G,F 1991, Griffin Dunne 19.00 Prelude to a Kiss Á,G 1992, Alec Baldwin, Meg Ryan 21.00 Dragon: The Bruce Lee Story, 1993 23.00 Young Lady Chatterley, 1976 0.45 Out of the Body, 1988 2.15 Chud 2: Bud the Chud G,H 1989 SKY OIME 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Incredible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Superhuman S.S. Squad 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Quantum Leap 22.00 David Letterman 22.50 Some- thing is Out There 23.45 The Unto- uchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix EUROSPORT 6.30 Fijálsíþróttir 8.30 Körfubolti, bem útsending 12.00 Karting 13.00 Motors 14.00 Bifhjólafréttir 14.30 Formúla 1 15.00 Tennis 17.30 Frétt- ir 18.00 Hnefaleikar 20.00 Formula 1 20.30 Bifhjólafréttir 21.00 Pflukast 22.00 Körfubolti 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif- ur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Náttúrumál Þorvarður Árnason flytur pistil. 8.20 Menningarmál. Sigurður A. Magnússon talar. 8.31 Tíð- indi úr menningariífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Kríksson les þýðingu Sigrúnar Ámadóttur (14). (End- urflutt í bamatíma kl. 19.40 i kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Sinfónfa númer 5 i F-dúr eftir Antonin Dvorák. Fílharmóníu- sveitin í Ósló leikur; Mariss Jan- - 8ons stjórnar. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Amardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Miðdegistónleikar. Verk eft- ir Duke Ellington. — Mainly Black, úr svítunni Black.White and Beige; Nigel Kennedy leikur á fiðlu og Alec Dankworth á kontrabassa. — Kaflar úr Suður ameriskri svftu; Duke Ellington og hljómsveit hans leika. 14.03 Útvarpssagan, Plánetan Sayol eftir Cordwainer Smith. Ólafur Gunnarsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Þá var ég ungur Þórarinn Björnsson ræðir við Svanhviti Friðriksdóttur. (Endurflutt nk. föstudagskvöld kl. 20.45) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Tríó í B-dúr ópus 97, Erkiherto- gatrfóið eftir Ludwig van Beet- hoven. Wilhelm Kampff leikur á planó, Henryk Szeryng á fiðlu og Pierre Fournier á selló. 17.52 Náttúrumál. Þorvarður Ámason flytur pistil. Endur- fluttur úr Morgunþaetti. 18.03 Fólk og sögur. í þættinum eru söguslóðir á Suðurnesjum sóttar heim. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. 18.30 Allrahanda. Grettir Björns- son, Garðar Olgeirsson, Jan Moravek og fleiri leika harmón- fkulög. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 21.00 Svipmynd af Thor Vil- hjálmssyni rithöfundi. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá si. sunnudag.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexfs Sorbas eftir Nfkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les 13. lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 Túlkun f tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Siguijónsson. (Áður á dagskrá 1987.) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðdegi.) Fréttir 6 Báf I og Ráf 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snor- ri Sturluson. 16.03 Dægurmálaút- varp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarás- in. íslandsmótið f knattspymu. 22.10 Þetta er í lagi. Georg Magn- ússon og Hjálmar Hjálmarsson. 0.10 Sumarnætur. Margrét Blönd- al 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson 3.00 „Já, einmitt". 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Be- autiful South. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morg- untónar. 6.45 Veðurfregnir. Morg- untónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davfð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sig- urður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Kristófer Helga- son. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gull- molar. 20.00 Ivar Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. Fráttir á heilo tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fráttaylirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Öm Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.00 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Áma. 19.00 Betri blanda. 22.00 Lffsaugað. Þórhallur Guð- mundsson miðill. 24.00 Jóhann Jóhannsson ljúfur í klukkustund. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Frittir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunbátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskirtónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 íslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðartdi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 t óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Byigjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davfð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjamason. 21.00 Gðrilla. Útvorp Hafnorf jörftur FM 91,7 17.00 f Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.