Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 22/6 SJÓIMVARPIÐ 17.15 ?Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.30 ?Fréttaskeyti 17-35 hJFTTID ?LeiðarlJós (Guiding rlC I IIII Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (169) 18.20 ?Táknmálsfréttir 18.30 ?Ævintýri Tinna Krabbinn með gullnu klærnar - seinni hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teikni- myndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi æv- intýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergs- son og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 12.2. 1993. (2:39) OO 19.00 ?Ferðaleiðir Stórborgir - Berlín (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls- son. (7:13) 19.30 ?Gabbgengið (The Hit Squad) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (8:10) 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.35 hfCTTID ?Hvíta tjaldið Þáttur rH.1 IIIII um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Val- gerður Matthíasdóttir. IfVHÍUYIin ?Dalur or|sganna 21.00 1 (Valley of Decision) Bandarísk bíómynd frá 1945. Þetta er fjölskyldu- og ástarsaga sem ger- ist í Pittsburgh um 1870. Dóttir iðn- verkamanns og sonur verksmiðjueig- anda fella hugi saman en stéttamun- urinn gerir þeim erfitt fyrir. Leik- stjóri er Tay Garnett og aðalhlutverk leika Greer Garson, Gregory Peck, Lionel Barrymore, Preston Foster og Jessica Tandy. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Maltin gefur -kir-k 23.00 ?Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ?Nágrannar 17.10 ?Glæstar vonir 17.30 ?Regnbogatjörn 17.55 ?Lísa í Undralandi 18.20 ?Merlin (Merlin and the Crystal Cave) (2:6) 18.45 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ?19:19 Fréttir og veður 20.15 kJCTTID ?Eliott-systur (The (7:10) 21.15 ?Seinfeld (5:24) 21.45 House of Eliott III) ' ifuiiíiivun ?Heimt ur he|iu nVlnlYl I RlJ (Deliver Them from Evil: The TakingofAlta View) Sann- söguleg spennumynd um mann sem greip til örþrifaráða þegar hann taldi sig eiga harma að hefna gagnvart skurðlækni á Alta View sjúkrahúsinu í Utah. Richard Worthington ruddist alvopnaður inn á spítalann og settist upp með gísla sína á fæðingardeild- inni. Hann var mjög trúaður maður sem gat ekki sætt sig við að aðgerð sem gerð var á eiginkonu hans tveim- ur árum áður varð þess valdandi að hún gat ekki framar eignast börn. Richard trúði því að níunda barn hans biði þess á himnum að fæðast í þennan heim og hugðist nú bana lækninum sem hindraði komu þess til jarðar. Mikil skelfíng grípur um sig á sjúkrahúsinu og lögreglan um- kringir bygginguna. Tekst henni að tala um fyrir manninum áður en það verður um seinan? Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Teri Garr og Terry O'Quinn. Leikstjóri: Peter Levin. 1993. Bönnuð böi-uuni. 23.15 ?Fótbolti á fimmtudegi 23.40 ?Meðan bæði lifa (Till Death Us Do Part) Allan Pailiko er útsmoginn svikahrappur sem kann að nota þá sem hann umgengst. Hann heldur við Söndru Stockton, sem er gift efnamanni, og saman leggja þau á ráðin um að koma honum fyrir katt- arnef og hirða auðinn. Aðalhlutverk: Treat Williams, Rebecca Jenkins og Arliss Howard. Leikstjóri er Yves Simoneau. 1991. Lokasýning. Bönn- uð bórnum. 1.15 ?Kristófer Kólumbus (Christopher Columbus: The Discovery) í lok 15. aldar hugðist Kristófer Kólumbus fínna nýja leið að ríkidæmi Austur- landa og eftir fimm ára bið undir járnhæl Rannsóknarréttarins al- ræmda, fékk hann loks fjárstuðning til að halda í leiðangurinn sem breytti mannkynssögunni. Aðalhlutverk: Marion Brando, Tom Selleck og Rachel Ward. Leikstjóri: John Glen. 1992. Lokasýning. Bönnuð börnum. 3.10 ?Dagskrárlok Sagan gerist í Pittsburgh á áttunda áratug síðustu aldar. Ást í verkfalli Dóttir iðnverka- manns og sonur iðju- hölds í plássinu verða ástfangin hvort af öðruen munurinn á þjóðfélags- stöðu ástar- fuglanna gerir þeim erf itt fyrir SJÓNVARPIÐ kl. 21. Það eru blik- ur á lofti í bandarísku bíómyndinni Dal örlaganna eða Valley of Decis- ion sem Sjónvarpið sýnir á fimmtu- dagskvöld. Myndin er frá árinu 1945 en sagan gerist í borginni Pittsburgh á áttunda áratug síðustu aldar.þar sem deilt er á vinnumark- aði. Ástin skeytir ekki um slíka smámuni og dóttir iðnverkamanns og sonur iðjuhölds í plássinu verða ástfangin hvort af öðru. Munurinn á þjóðfélagsstöðu ástarfuglanna gerir þeim erfitt fyrir en þótt allt logi í vinnudeilum og verkföllum gefst parið ekki upp á þeim einarða ásetningi sínum að elskast og eig- ast. Leikstjóri myndarinnar er Tay Garnett og í helstu hlutverkum eru Greer Garson, Gregory Peck, Lionel Barrymore, Preston Foster og Jessica Tandy. Fall er fararheill Eliot-systur eru að leggja síðustu hönd á nýja fatalínu þegar verslun nokkur hefur sölu á ódýrum eftirlíkingum af flíkunum STOÐ 2 kl. 21.45 Það er komið að stórri stund hjá þeim Eliot-systr- um og saumakonu/ium þeirra sem hafa lagt nótt við dag eftir brun- ann. Nýja Auroru-línan er væntan- leg í verslanir og það er mikill spenningur. En einhver hefur orðið fyrri til og í nokkrum verslunum er hægt að kaupa ódýrar eftirlíking- ar af hönnun þeirra Beu og Evie. Einn viðskiptavina Eliott-tískuhúss- ins segir systrunum að framleiðandi þessara ódýru eftirlíkinga hafi verið Larry Cotter og hönnuður þeirra Grace Keeble. Evie og Bea eru að vonum óhressar og ekki bætir úr skák þegar Jack segir þeim frá því að ritstjóri sem hann þekki ætli að birta grein um þrælkunina sem við- gengst á saumastofu Eliott-tísku- hússins. YMSAR STÖÐVAR OIWIEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Hostage for a Day F 1993 11.00 Cross My Heart F 1990, Sylvian Copans 13.00 Soft Top, Hard Shoulder, G 1992 15.00 Eleven Harrowhouse G,Æ 1974, Charles Grodin 16.55 Hostage for a Day G 1993 18.30 E! News Week in Review 19.00 Linda, 1993, Richard Thomas 21.00 Posse, 1993 23.50 The Man from Left Field F 1993, Burt REynoIds 0.30 House 3, 1989 2.00 Natural Selection T 1993, C Thomas Howell 3.30 Eleven Harrowhouse, 1974. SKY OIME 5.00 Barnaefm' 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Diplodo 6.00 Jayce and the'Wheeled Warriors 6.30 Teen- age Mutant Hero Turtles 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbust- ers 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Teenage Mutant Hero Turtles 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 The New Untouc- hables 21.00 Quantum Leap 22.00 David Letterman 22.50 Something is Out There 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Dans 7.30 Þolfimi 10.00 Körfu- bolti, bein útsending 12.00 Formúla 1 12.30 Fjallahjól 13.30 Þríþraut 14.30 Eurofun 15.00 Tennis 17.30 Fréttir 18.00 Superbike 19.00 Fjöl- bragðaglíma 20.30 Ruðningur 22.00 Körfubolti 23.00 Fréttir 23.30 Dag- skrárlok. A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RASl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif- ur Þðrarinsson og Trausti Þ6r Sverrisson. 7.45 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þátt- inn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying f tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eirfksson les. (15) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdðttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar Tónlist eftir Felix Mendelssohn. — Oktett í Es-dúr ópus 20. Vínar- oktettinn leikur. — Sönglög. Marianne Hirsti syng- ur, Rudolf Jansen leikur á píanó. 11.03 Samfélagið f nærmynd Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Sig- rfður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Miðdegistónleikar. — Tríó í Es-dúr KV-498 fyrir fiðlu, lágfiðlu og píanó eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Fiðlukonsert í B-dúr eftir Mich- ael Haydn. 14.03 Útvarpssagan, Plánetan Sayol eftir Cordwainer Smith. Ólafur Gunnarsson les annan lestur. 14.30 Leitin að betri samskiptum. Nýjar hugmyndir um samskipti fólks. Umsjón: Þórunn Helga- dóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þðrarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljðt Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jðn Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tðnlist á sfðdegi. Verk eftir Fréderic Chopin. — Pðlónesa f ffs-moll ópus 44. — Konsert númer 2 í f-moll ðpus 21 fyrir pfanó og hljómsveit. — Etýður ópus 25. Louis Lortie leikur á pfanó. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Djass á spássfunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda Engelbert Hum- perdink syngur vinsælustu lögin sfn, 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Kammertðnlistarhátfðinni f Vancouver í Kanada. Flutt verða verk eftir Brahms, Dvorák og Kuhlau. Richard Raymond, Jo- anna G'Froerer, Eugene Osadc- hy, Rena Sharon, Robert McDuffie, Richard Lester og Borremo kvartettinn leika. Um- sjón: Einar Sigurðsson. 21.30 Með hnút f hnakkanum eða hettu yfir höfði sér. Bókaverðir í fslenskum bðkmenntum. Um- sjðn: Áslaug Agnarsdðttir. (Endurflutt frá mánudegi) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexfs Sorbas eftir Níkos Kasantsakfs. Þorgeir Þorgeirson les 14. lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 Andrarímur. Umsjðn: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tðnstiginn. Umsjðn: Leifur Þðrarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Frétt- lr ó Ró< 1 og Ms 2 M. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 eg 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Skúli Helga- son og Leifur Hauksson. Erla Sig- urðardóttir talar frá Kaupmanna- höfn. 9.03 Hallð Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Hallð fsland. Gyða Dröfn Tryggvadðttir. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jðnas- son. 14.03 Sniglabandið f góðu skapi. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjððarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin 22.10 í sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Hallfríður Þórar- insdðttir. 23.00 Létt músik á síð- degi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sum- arnætur Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NJETURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Sigurjðnssonar. 4.00 Næturtðnar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Lloys Cole og Com- motions. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með'ðí. Álfheiður Eymarsdðttir. 18.00 T6- listardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gfsla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraidur Daði. 12.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsson og Anna Björk Birgisd6ttir. 18.00 Gullmol- ar. 20.00 fvar Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. Fréltir 6 heila timonum fré M. 7-18 og M. 19.19, frclfoyfirlit M. 7.30 og 8.30, ihróltafréttir M. 13.00 BROSW m 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Rðbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM957 FM 95,7 7.00 í bftið. Axel og Björn Þ6r. 9.05 Gulli Helga. ,12.10 Sigvaidi Kaldalðns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og r6man- tfskt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End- urtekin dagskrá frá deginum. Frétt- ir M. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓDBYLGJAN Akurcyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SIGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 t óperu- höllinni. 12.00 Í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturt6nleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bajarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Benediktsson. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hof norf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 T6n- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.