Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 10
10 E LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUMAR^Á ÍSLANPI 1. Hér kemur gáta fyrir reikningshausa. Það eru fjórir kílómetrar á milli Smábæjar og Litlaþorps. Lísa leggur af stað frá Litlaþorpi og gengur í átt að Smábæ með 5 kíló- metra hraða á klukkustund. Tíu mínútum eftir að Lísa leggur af stað leggur Palli af stað frá Smábæ og hleypur á 10 kílómetra hraða í átt til Litlaþorps. Spurningin er hvort þeirra er lengra frá Smáþorpi þegar þau mætast? Velkomintil Neskaupstaðar þar sem lognið hlær svo dátt. Fjarðarleiðir Hótel Egilsbiíð, sími 4771321 r □ Lax- og siglungsveiði í Breiðdalsá □ Sumarbústaðir, tjaldstæði. O Veitingar og gisting. Hótel Bláfell, Breiðdalsvík, sími 475 6770. Á HOTEL VALASKJAIF ■ v / 'Z£ Regnbogahótel Skógarlundi 3, Egilsstöðum. Veitingar og gisting í fallegu umhverfi. Sími 47 11500. ÉÉ Ferðaþjónustan Stafafelli, Lóni, A-Skaftafellssýslu, 781 Höfn, sími 478 1717, fax 478 1785 Gisting í nýuppgerðu timburhúsi frá síðustu öld og nýjum sumarhúsum. Uppbúin rúm, svefnpokapláss, morgunverður, tjaldstæði með góðri hreinlætisaðstöðu og sturtum. Hestaleiga. Jeppaferðir á Lónsöræfi. Stórbrotið landslag, góðar gönguleiðir. Hægt að fá gönguleiðakort. Verið velkomin! ÞRAUTIR FYRIR UNGA FERÐALANGA 19 JÖ IX* #ll Iff 17 I !*? *«. •22 24 xo m / 2* IX to .9 é-* .S" 4 I I II ___________________________ XS 26 2. Getur þú séð hvað er verið að sýna á þessari mynd? Dragðu línu á milli punktanna 1 - 28 til þess að athuga hvort þú hafðir rétt fyrir þér. 19 555777999 4.Getur þú raðað tölunum níu í reitina þannig að summan í hverri röð, lóðrétt og lárétt, sé sú sama? ipuXK S ‘JN 6Si ‘Si6 ‘i6S I •JN ■yj|iu,uíí y d(io| So jnjis uios uinuiuuuuis33gqjv3oqs t:íij niosoijs ‘JBUUljnpUÁUI lUJOq I (S(K)U lUUlXd y uuisnnq ‘8is tijiAq uuiq y Jijjoq Éo jnpuojs uios uinuuiucuisSSoq -juíioqs y uuisneq piA iqjaureSu; -ujnds ‘ddoAS uuijq uuio jiqireA S-JN lOASnu Z 'JN •æqBuig bjj j3uB|ujBfB3oi -njnjjBu iretj njo jsBjæui nucj jb3o«j 1 'JN 3. Hvaða fimm atriði vantar á neðri myndina? íJOAg HVAÐA KARLÁ SKUGGANN? 5.Hvaða mynd er nákvæmlega eins og skuggamyndin?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.