Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUMAR^ ÍSLAMPI LAUGARDAGUR17. JÚNÍ 1995 E 15 FARFUGLAR FÁ INNIUM ALLT LAND FARFUGLAHEIMILI eru einn kosturinn í gistingu fyr- ir þá sem vilja ferðast um landið. Þijátíu farfugla- heimili er að fínna víða um land. Farfuglaheimili er gististaður sem er öllum opinn og býður gest- um sínum ódýra gistingu í hrein- legu og vistlegu húsnæði með möguleika til sjálfsþjónustu á sem fiestum sviðum. Gisting er í rúmi með sæng og kodda, þannig að gestum nægir að koma með eigin sæng- urföt eða fá þau leigð á staðnum. Einnig geta gestir notað eigin svefnpoka, kjósi þeir það. Stærð herbergja er misjöfn eftir farfuglaheimilum, en í flest- um tilfellum eru þau tveggja til fjögurra manna og leitast er við að hafa sérstök fjölskylduher- bergi. Góð hreinlætis- og snyrtiað- staða er á heimilunum, en miðað er við að gesturinn leggi sjálfur til handklæði, sápu og annað þess háttar. Gestaeldhús eru til staðar á öllum Farfuglaheimilum. Þar geta gestir eldað mat og neytt hans án sérstaks endurgjalds. Á mörgum farfuglaheimilum er einnig hægt að kaupa mat fyrir þá sem það kjósa. Farfuglaheimili er að fínna á eftirtöldum stöðum og á sumum þeirra fleiri en eitt: Akureyri, Bakkafirði, Berunesi, Fljótsdal, Fosshól, Hafnarfirði, Hamri, Húsey, Hveragerði, Höfn, Leiru- bakka, Lónskoti, Lónsá, Mos- fellsbæ, Njarðvík, Ósum, Pat- reksfirði, Reyðarfirði, Reykholti, Reykjavík, Reynisbrekku, Runn- um, Seyðisfirði, Stafafelli, Stykkishólmi, Sæbergi, Vest- mannaeyjum og Þingvöllum. Bandalag íslenskra farfugla er málsvari farfugla og farfugla- heimila á íslandi. A skrifstofu BÍF á farfuglaheimilinu í Reykja- vík má fá allar upplýsingar um farfuglaheimilin innanlands og utan. BÍF gefur út félagsskírteini farfugla, sem veitir handhöfum bestu kjör á farfuglaheimilum. Þá má benda á, ef ferðalangar ætla ekki að láta ferð um ísland nægja, að BÍF er aðili að alþjóða- samtökum farfugla ásamt 64 öðrum farfuglahreyfingum um allan heim. íslenskur félagsmað- ur nýtur sömu réttinda hér og erlendis og um leið bestu kjara á yfir 5.000 farfuglaheimilum um allan heim. Hótel - Húsavík 1 'a W The Mtdnight Sun Hotel HÓTEL HÚSAVÍK Verið veCkomin Sími 464 1220 Ferðafólk á leið um landið. Hótel Áning á Sauðárkróki er glæsilegt hótel í fögru héraði, 71 vistlegt herbergi. Allar veitingar. Koníaksstofan opin öll kvöld. Hestaleiga og Drangeyjarferðir. Veriö velkomin. Hótel Aning, sími 453 6717, fax 453 6087 72jyrstaflofás gistifier6e.rgi í fijarta 6æjarins. ‘Veitingasafur, 6ar, kgjfitería. ‘Dansfeikjr CaugarcCagskvöfcC. 9CÓTEL ‘KfEA Þjónusta við þjóveginn í 35 ár 1960-1995 Við bjóðum fjölbreytta þjónustu allt árið • Veitingar ® Upplýsingamiðstöð • Fjölbreyttir gistimöguleikar • Tjaldstæði • Bensínafgreiðsla • Ferðamannaverslun Með tilkomu nýja gistihússins getum við boðið aðstöðu til smœrri eða stœrri mannfagnaða. verio ávallt velkomin Hrútafírði • Sími 451-1150 I Fe avörur - örlítið brot afótrúlegu úrvali - Sessur með baki JEENAY Fyrlr barnið í bílnum. Eykur öryggi, þægindi og útsýni. Bakhlutann má taka af þegar barnið stækkar. Frá u.þ.b. 2ja til 11 ára (15-36 kg.) Viðurkenndar (BS AU 185 og ECE R 44.02) Vörunúmer: 400 B2809/B2835 Kr. 5.274 MONT BLANC farangursbox 350 lítra. 15 kg. opnast á hlið Stærð: 150 x 90 x 33 cm. Vörunúmer: 820 729861 Kr. 34.286 TRIGANO hústjald 4ra manna Hæð: 195/170 cm. Vörunúmer: 105 A244J03 Kr. 19.796 _______ MONT BLANC farangursbox 310 lítra. 14 kg. Stærð: 220 x 53 x 31 cm. Vörunúmer: 820 731072 Kr. 25.867 Kælibox frá HELLA 18 lítra. 12 V. Vörunr: 010 f 8EK728039001 / Kr. 8.900 TRIGANO vindsængurpumpa Vörunr: 105 T28CC01 A Kr. 736 ff§ TRIGANO bakpokar 40 lítra kr. 4.725 20 lítra kr. 1.546 15 lítra kr. 1.262 WOLVERINE WILDERNESS gönguskór Mjög vandaðir og sterkir, en þó léttir og þægilegir. Kr. 3.977 Áttaviti Vörunr: 104 338 Kr. 490 TRIGANO vindsængur Einbreið kr. 1.689 Tvíbreið kr. 3.331 Borgartúni 26, Reykjavík, sími 562 2262 Bíldshöfða 14, Reykjavík, sími 567 2900 Skeifunni 5A, Reykjavík, sími 581 4788 Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði, sími 565 5510 naust

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.