Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 E 19 SUMAR^Á ÍSLAMPI í upplýsingabæklingi um Lónsöræfi er m.a. að finna þessa mynd af göngugörpum. GENGIÐ UM LÓNSÖRÆFI BOÐIÐ er upp á daglegar ferðir í Lónsöræfi frá 20. júní til 7. september. í Lónsöræfum er hrika- leg náttúrufegurð og Kollu- múlaeldstöð, sem Jökulsá hef- ur grafið sig í gegnum, er eitt litauðugasta svæði landsins. Þrátt fyrir hrikaleg gljúfur er víða að finna skemmtilegar gönguleiðir og friðsældin er alls ráðandi. Ferðamenn sem hafa áhuga á ferð í Lónsöræfi ættu að byrja á að verða sér úti um góðan skó- og göngufatnað. Brottför í ferðirnar, sem eru á vegum Guðbrands Jóhanns- sonar, er frá Upplýsingamið- stöð á Höfn í Hornafirði kl. 9 daglega. Farið er um Al- mannaskarð, haldið frá Þóris- dal kl. 10 og komið á Illakamb kl. 11.30. Þaðan er gengið um svæðið með leiðsögn í um það bil 3 tíma og komið til Hafnar á ný kl. 18. L E I G A N ■ ÚTIVISTARBÚÐIN VARIO Vönduð hústjöld Fimm stærðir PUK Sf~tt Fjölskyldutjöld 4ra til 8 manna PEAK Sk~*% Sj~u Kúlutjöld 3ja til 5 manna S?OTT Komið og skoöiö hina veglegu tjaldborg okkar viö Umferöarmiöstöðina Einnig mikið úrval af svefnpokum. Sendum íslenskan myndabækling með veröum ALLT TIL UTILEGU ÚTIVISTARBÚÐIN Vatnsmýrarvegi 9,101 Reykjavík.lceland tel.551 3072.Fax 561 3082 Fjölskylduferð í Þórsmörk 30. júní tíl 2. júlí Fjölskylduhelgi með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla. Gönguferðir, ratleikur, grillveisla, kvöldvaka. Gist í Langadal í Skagfjörðsskála og í tjöldum. Hagstætt verð bæði í ferðina og í tjaldgistingu. f fyrra mættu 100 manns, pantið því tímanlega nú. Við minnum á allar hinar Þórsmerkurferðirnar, helgarferðir, dagsferðir og sumardvöl. Miðvikudagsferðir hefjast 21. júní. FERÐAFELAG ÍSLANDS Mörláimi 6,108 Reykjavik, simi 568 2533, fax 68 2535. Hreinsilínan frá LANCOME Þú færð 100 ml. hreinsimjólk eða andlitsvatn (Galatée Douceur, Galatéis, Tonique Douceur, Tonique Fraicheur), þegar þú kaupir 400 ml. af hreinsimjólk eða andlitsvatni frá | LANCÓME. Komdu á næsta LANCÖME útsölustað og notfærðu ~ þér þetta stórkostlega tilboð á meðan birgðir endast! LANCÖME^ PARÍS ^ 'V Þegar þú kemur skaltu fá þér gasbækling. í honum eru allar helstu upplýsingar um gas. Skel jungsbúöin Suðurlandsbraut 4 • Sími 560 3878

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.