Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 E 23 OPIÐÍ LAUGAR- DALNUM ALLA DAGA Fjölskyldugarðurinn og Húsdýragarðurinn í Laug- ardal eru opnir í sumar frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Grillað ígarðinum í fjölskyldugarðinum ætti engum að leiðast og þegar hungrið sverfur að er óþarfi að hlaupa heim. Við inngang í garðinn er sölubúð, þar sem m.a. má kaupa grillmat og drykki. Útigrill skammt frá er öllum opið og þar er hægt að grilla matinn úr sölubúð- inni, eða koma með mat að heiman og grilla hann þar. Dýrin stór ogsmá Sumardagskrá Húsdýra- garðsins er á þá leið að kl. 10.30 á hverjum degi er leið- sögn um garðinn frá starfs- mannahúsi. Kl. 11 er selunum gefið, kl. 11.30 eru hestar teymdir um garðinn og kl. 12 er refum og minkum gef- ið. Fuglagarðurinn er opnað- ur kl. 13 og er opinn í klukku- stund. Kanínum er klappað kl. 13.30, kl. 14 er svínum hleypt út og kl. 14.30 er kom- ið að geitunum að fá klapp. Kl. 15 er aftur komið að því að teyma hesta um garðinn og þá eru einnig hestakerru- ferðir, ef veður leyfir. Smá- dýr í kennslusal eru sýnd kl. 15.30. Selirnir fá aftur mat kl. 16 og refirnir og minkarnir kl. 17. Aftur er komið að kan- ínunum að fá klapp kl. 17.30, svínin fá kvöldskattinn sinn kl. 18 og kl. 18.10 eru mjalt- ir. Kl. 19 eru hestar, kindur og geitui settar inn og smá- dýrin í kennslusalnum eru aftur sýnd kl. 19.30. VELORF FY R I R, VANDLATA TANAKA 422 vélorf fyrir bæjarfélög- og verktaka 2,3 hö. kr. 41.610 stgr. TANAKA 355 vélorf fyrir sumarbústaði 2,0 hö. kr 39.710 stgr. TANAKA 4000 vélorf fyrir heimili og sumar- bústaði 0,8 hö. kr.17.955 stgr. TANAKA 2800 heimilisvélorf 0,9 hö. kr.16.055 stgr. VETRARSOL Hamraborg 1-3, norðanmegin Kópavogi. 564 18 64 SUMAH<WÁ ÍSLANPI AKRABORG UPP Á SKAGA FERJAN Akraborg gengur á milli Akraness og Reykjavíkur alla daga. í sumar fer feijan frá Akra- nesi kl. 8, 11, 14 og 17 og frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. í sumar eru í boði kvöldferðir á sunnudögum frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Þessar aukaferðir á sunnudags- kvöldum verða fram til 15. sept- ember. ÞAR SEM FERÐALAGIÐ BYRJAR! POSTSENDUM SAMDÆGURR MŒIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 51 I -2200 FYRIR ALLAR FERÐIR INNAN LANDS í SUMAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.