Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 30
30 E LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUMAR frÉÁ ÍSLANDI Grimsey Kópasker Svalbatðji ytra-Áland Siglufjörður, Soðurey-r,. tL U\i,l Isafjöfðut AlviðraYpjjk ,\PNupur :/M Þirtjeyrrr- . j Beykjanes Vikirigavatn vT 'sdvU Skúlagarðúr i' ,A Hóll “ Hilsavík M Undirveggur r-% v\ \\ /^Hagi V\ 'iP^liaunbær ji Bakkaljðrður Dalvík ^ , Ytriu-Vikáfc O mffiwhtk SilastaðirfA ÞelamörkMí Rauðamýri Skagaströnd ». Vatn ■ I 'K | Sauðá’krókur. ■ Hóla Blönduós vi«sY-a’6 ® á/í Jffjím S.óra-a,j4|f-N“^ /Wigerði^Hna® v; \ # í M “^Bakki Vármilíekurx attr iðaskriða, Syðri-Vík Hólmavfk Stóru- !i Tjamir \ mW'. Ongulsstaðir Hrisar Drangsnes (/ ..>\BQrgarfjðrður fiA' M .. y"iji/ Stapi fÍEiðar ^ll^'tóswur ^s&ir^0™0* íriL. .'■■■’■-■• Rólbrekka Sstó’ra-Sandfell ,■ Neskaupstaður | tjörður itW ' ' * RSKmðsfjörðu; ''JStöðvartjörður 'vBreiðdalsvik Grímstunga Engimýrij Steinsstaðaskóli Brúarás Brjánslækur staður^ Reykhólar Skútustaðir Snartartunga < m\ Hvamrmtí Efri-Brunná i-j|®Laugarbakki f l^é'sfaður k f 'Brekkulækur Staðarskáli Sðlvanes Slykkishólmur Búðaiðalupv' Suður-Bár % i$sjc- Eyjólfsstaðir Jafnaskarð 'M /7. Snorrastaðir Fljótstúnga Reýkholt Borgarnes Hójabrekka BraririhóU'/^XNe: VATNAJOKULL Brunnat ."'Flatey Höfn Smyrlabjórg Hrollaugi Kirkju-f : bæjar- Uklaustyrá Hvolsvöllur Eyyfndarjnúli IJtT ',V;M Stokkseyri HVj, ragurhólsmýri Grindavík Höfðabrekka Brekka Pv TálknafjötöucJ" BreiðavfkJ^^^^P^Fo^f; * Raufarhöfn Jaretötínoröur Hellissandur* W .óSsvik ..4S.fÝs*jh“11 i./2íhraUn ) raxtítioi Nýhöfn \ JMám . .. / # /( Akranes® ' xmS/SzL r > *=W/V.“Rfna ... . Æptít'. X> Lau9avatn,\ á_ REYKJAVlK %vÁrvellír v / Seltjamarnes<^*k>sfellsbær ” Séf Barður 4W <0/T <*c£ Eyyfk,-vSi.ffóristeinri Sandgerði f- , Kefl^'k'ft-j^r ^ D|upivogur Drangáhiii Vestmannaeyjar H Sólheimahjáleigá: 50 km f u Hótel Edda Bændagisting Fjalakötturinn 1*0111*11) VAXJAKKAR kr. 8.890 í nokkra daga eða á meðan Grænir og Tilvalið í hestaferða- lagið eða veiðítúrinn & x "W- birgðir endast m ' % W Á i4 JJ M I m.: ■■‘iÆ m Blað allra landsmanna! PvrpnkM - kjarni málvins! GISTING, HESTAR OG VEIÐIHJÁ BÆNDUM FERÐAÞJÓNUSTU bænda hefur vaxið fiskur um hrygg á síðustu árum. Nú bjóða ferðaþjónustubændur upp á samtals 2.000 rúm á bæjum um allt land. Eftir því sem þjónustan hefur eflst hefur verið lögð æ meiri áhersla á að gestir geti notið ýmissa möguleika til afþreyingar, til dæmis við veiði eða hesta- mennsku. Segja má að ferðaþjónustubæir séu nánast jafn ólíkir og þeir eru margir. Sums staðar er í boði gist- ing í uppbúnum rúmum inni á bænum, eða svefnpokapláss, auk veitinga. Hægt er að velja um morgunverð, hálft og fullt fæði. Annars staðar er í boði gisting í sumarhúsum, íbúðum og sérhús- næði, þar sem eldunaraðstaða er yfírleitt til staðar. Þannig getur fólk verið út af fyrir sig, en þó er húsnæði sjaldan langt frá sveita- bænum fyrir þá sem óska þess að fylgjast með og taka þátt í sveita- lífinu. Stakar máltíðir geta einnig verið í boði fyrir þá sem gista í sérhúsnæði. Hestaferðir Eins og áður sagði eru ferða- þjónustubændur nú í æ ríkari mæli farnir að huga að ýmsum afþreyingarmöguleikum fyrir gesti sína. Stuttar hestaferðir eru víða í boði og eru þær allt frá einni klukkustund til eins dags. Riðið er í nágrenni bæjanna sem bjóða ferð- imar. Þessar ferðir þarf ekki að panta með löngum fyrirvara, nema um stóra hópa sé að ræða, en nauð- synlegt er þó að láta vita af sér með svolitlum fyrirvara, svo hægt sé að ná í hrossin og gera allt til- búið. Ferðaþjónustubændur bjóða einnig ýmiss konar þjónsutu fyrir þá sem eiga sína eigin hesta. Mögulegt er að geyma hestinn um tíma á ferðaþjónustubæ, svo hægt sé að koma þegar hverjum hentar, til dæmis yfír helgar, og ferðast um nágrennið á hestunum. Þannig geta hestaeigendur kynnst ýmsum landshlutum sem þeir ella ættu ekki leið um. Á ferðaþjónustubæjum koma ekki aðeins við þeir ferðalangar sem aka á staðinn, koma fótgang- andi eða hjólandi, heldur einnig hestamenn. Ferðaþjónusta bænda býður upp á þjónustu fyrir knapa jafnt sem hest. Þannig er hægt að fara langar hestaferðir á milli ferðaþjónustubæja. í öllum landshlutum eru í boði langar hestaferðir, í 2-14 daga. Hingað til hafa útlendingar verið í meirihluta í þessum lengri ferð- um, en íslendingar gefa þeim æ meiri gaum. Stangveiði með aðstoð Flakkarans Margir ferðaþjónustubæir bjóða upp á möguleika á stangveiði. Veiðin sem í boði er er mismun- andi, silungsveiði, laxveiði eða sjó- stangaveiði. Silungsveiðin er þar algengust og gefur Ferðaþjónusta bænda út upplýsingahandbók, Veiðiflakkarann, sem í eru kort og upplýsingar um veiðisvæði um allt land, bæði fyrir sportveiði- manninn og fjölskylduna. I Veiðiflakkaranum, sem nú er nýkominn út, eru kynnt fleiri veiðisvæði en nokkru sinni fyrr, eða 80. Kort er af hveiju veiði- svæði og greinargóðar upplýs- ingar varðandi veiðina, þ.e. hvað veiðist, stærð fisks, veiðitíma o.s.frv. Einnig eru upplýsingar sem lúta að því hvernig hægt sé að fá veiðileyfi, þ.e. við hvern eigi að hafa samband, símanúmer, heimilisfang, hvar veiðisvæðið er og hvernig hægt sé að komast þangað. Laxveiði er ekki víða í boði. Þó finnast í Veiðiflakkaranum ódýr- ari laxveiðisvæði og góðum sil- ungsveiðiám fer fjölgandi, s.s. Laxá í Mývatnssveit og Eyjafjarð- arsveit. Bent skal á að Veiðiflakkarinn fæst í bókaverslunum, veiði- verslunum, ýmsum bensínstöðvum, upplýsingamiðstöðvum og á skrif- stofu Ferðaþjónustu bænda og kostar 975 krónur. Hjá Ferðaþjón- ustu bænda og í einstaka veiði- verslunum eru seldir svokallaðir veiðimiðar, sem nota má til þess að greiða fyrir veiðileyfín. Verð veiðileyfanna í bókinni er gefíð upp í fjölda miða og er verðgildi hvers miða 550 krónur. Ef keyptir eru 10 miðar eða fleiri fylgir Veiði- flakkarinn með í kaupunum. Einn- ig má greiða fyrir veiðileyfin á hefðbundinn hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.