Morgunblaðið - 21.06.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.06.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 HÁSKÓLABÍÓ OG BÖRGARBÍÓ AKUREYRI KYNNA HLÁTURSSPRENGjlU SUMARSINS NR. 1 í • BRETLANDI / 'W *** gur Bergmunds: riel vildi var a> G tirGiiliii; 0 AKUREYRI 2 Dulúðug og j§ kyngimögnuð W mynd frá kanadíska leik- stjóranum Atom Egoyan, sem hlaut alþjóðlegu gagnrýnendav- erðlaunin i Cannes. ★★★ DV ★★★ RÚV ★ ★★ Morgúnp Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B i 16 ára, STAR TREK: KYNSLÓÐIR SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd kl. 5 og 11 Innlifun ►HALLBJÖRN þeirra Banda- ríkjamanna, Travis Tritt, fer mjúkum höndum um gítarháls- VELORF FY R I R, VANDLATA I TANAKA 422 vélorf fyrir bæjarfélög- og verktaka 2,3 hö. kr. 41.610 stgr. TANAKA 355 vélorf fyrir sumarbústaði 2,0 hö. kr 39.710 stgr. TANAKA 4000 vélorf fyrir heimili og sumar- bústaði 0,8 hö. kr. 17.955 stgr. TANAKA 2800 heimilisvélorf 0,9 hö. kr.16.055 stgr. VETRARS0L Hamraborg 1-3, norðanmegin Kópavogi. 564 18 64 inn á opnun Atlantaútibús veit- ingastaðakeðjunnar Planet Hollywood. Bruce Willis horfir á, sposkur á svip. Mikill fjöldi kvikmyndastjarna var viðstadd- ur opnunina, meðal annarra Arn- old Schwarzenegger, Charlie Sheen, Wesley Snipes og Whoopi Goldberg. DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. ■ Er bfllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 553 8000 ►HANN er að vísu hættur að leika Columbo lögregluforingja en hann er þó hvergi hættur að leika í kvikmyndum al- mennt. Að því hafa menn kom- ist að undanförnu með Peter Falk og ástæðan er stórkostleg frammistaða hans í kvikmynd- inni Roommates, eða Ungur í anda eins og hún hefur verið kölluð á íslensku. í myndinni leikur Falk hinn 107 ára gamla Rocky Holeczek, sem kynntur er til sögunnar sem elsti starf- andi bakarinn í Pittsburgh. Sá er ern með afbrigðum og fylg- ist vel með öllu sem er að ger- ast, reyndar svo vel að sumum finnst nóg um. Þeirra á meðal er sonarsonur hans Michael, sem leikinn er af D. B. Sween- ey. Sá reynir mikið að koma undir sig fótunum en gengur ekkert of vel og ekki bætir úr skák að gamli maðurinn hefur mikinn áhuga á einkamálum hans. Ur þessu verður heilmik- ill farsi og er oft stutt milli hláturs og gráts. Til þess að setja sig inn í hlutverkið í myndinni þurfti Falk að lesa sér mikið til. Auk þess var nauðsynlegt að leggja á minnið andlitsförðunina og er óhætt að segja að mörgum hrukkum hafi verið bætt við áður en yfir lauk. Falk hefur ver- ið orðaður við Oskars- verðlaunin fyrir hlut- verk sitt, og fari svo að hann hreppi þau, þá yrðu það fyrstu verð- laun hans fyrir kvik- myndaleik. Hann hefur reyndar unnið til fjölda verðlauna, en þau hafa öll verið fyrir leik í sjónvarpi eða á leiksviði. Orðaður við * Oskarinn PETER Falk er talinn lík- legur til að verða útnefndur til Óskarsverðlauna á næsta ári fyrirhlutverk sitt í Roommates. ^wi4/vi4444444444M44/m4/i4/v. VIRHA MÖRKINNI 3 (VIÐ SUÐURLANDSBRAUT), SÍMI 568 7477 Stimarbústaðaeigendur Bómullarefni, köflótt og munstruð, í OPIÐ gardínur, dúka o.fl. món. -fös. KL. 10-18 Athugíó úrvalíö og mísmunandí verö. W1444/144444444444444444444/ Viðgerðir á öllum tegundum af töskum. Fljót og góð þjónusta. TÖSKU- VIÐGERÐIN VINNUSTOFA SÍBS Ármúla 34, bakhús Sími 581 4303

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.