Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Valur - Leiftur 1:2 Valsvöllur, Islandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla - 5. umferð - fimmtudaginn 22. júní 1995. Aðstæður: Strekkingsvindur sem Leiftur lék á móti í fyrri hálfleik, svalt en þó braust sólin fram úr skýjunum í síðari hálfleik. Völlurinn allur að koma til. Mark Vals: Davíð Garðarsson (85.) Mörk Leifturs: Baldur Bragason (5.), Ragnar Gíslason (68.). Gult spjald: Davíð Garðarsson, Val (25.) fyrir leikaraskap, Gunnar Oddsson, Leiftri (50.), fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson. Línuverðir: Kári Gunnlaugsson og Róbert Róbertsson. Áhorfendur: 339 greidd'u aðgangseyri. Valur: Lárus Sigurðsson - Jón Grétar Jóns- son, Bjarki Stefánsson, Petr Mrazek, Krist- ján Halldórsson - Ólafur Brynjólfsson, Hilm- ar Sighvatsson (Davíð Garðarsson 18.), Sig- þór Júlíusson, Hörður Már Magnússon (Guðmundur Brynjólfsson 29.) - Stewart Beards (Sigurbjörn Hreiðarsson 68.), Krist- inn Lárusson. Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Sigurbjöm Jakobsson, Slobodan Milosic, Júlíus Tryggvason, Nebojsa Soravic - Baldur Bragason (Pétur B. Jónsson 32.), Gunnar Oddsson, Sverrir Sverrisson, Páll Guð- mundsson, Ragnar. Gíslason - Gunnar Már Másson (Jón Þór Andrésson 79.). Grindavík - Fram 2:2 Gríndavikurvöllur: Aðstæður: SA strekkingur í fyrri hálfleik og framan af þeim síðari, en þá hægði vind- in í golu. Sólarglæta með köflum í fyrri hálfleik, en í leikhléi birti til og var glaðasól- skin í síðari hálfleik, hiti 8 gráður. Völlur- inn nærri því fyrsta flokks. Mörk Grindavíkur: Kjartan Einarsson (41.), Tómas Ingi Tómasson (74.). Mörk Fram: Þorbjörn Sveinsson (75.), Rík- harður Daðason (vsp 81.). Gult spjald: Þorsteinn Guðjónsson (44.)- fyrir brot - Zoran Ljubicic (63.)- fyrir brot, Josip Dulic (87.) - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann var góður. Línuverðir: Kristinn Jakobsson og Rúnar Steingrímsson og fátt upp á þá að klaga. Áhorfendur: 500. Grtindavík: Haukur Bragason - Björn Skulason, Guðjón Ásmundsson, Þorsteinn Guðjónsson, Gunnar Már Gunnarsson - Þorsteinn_ Jónsson, Milan Jankovic, Zoran Ljubicic, Ólafur Ingólfsson (Þórarinn Ólafs- son 77.) - Grétar Einarsson (Sveinn Guð- jónsson 85.), Tómas Ingi Tómasson. Fram: Birkir Kristinsson - Ágúst Ólafsson, Pétur Marteinsson, Gauti Laxdal, (Nökkvi Sveinsson 46.), Kristján Jónsson - Hólm- steinn Jónasson (Atli Einarsson 69.), Stein- ar Guðgeirsson, Atli Helgason (Josip Dulic 46.), Valur Gíslason - Ríkharður Daðason, Þorbjöm Sveinsson. ÍBV-FH 6:3 Hásteinsvöllur: Aðstæður: Völlurinn í góðu lagi og gott veður, ákjósanlegt til knattspyrnuiðkunnar. Mörk fBV: Rútur Snorrason (vsp. 14., vsp. 50.), Leifur_ Geir Hafsteinsson (27., 85.), Sumarliði Ámason (73.), Tryggvi Guð- mundsson (79.). Mörk FH: Jón Erling Ragnarsson (53.), Ólafur Stephensen (86.), Ólafur Kristjáns- son (90.). Gult sjýald: Hörður Magnússon (19.)- fyrir tuð, Olafur Stephensen (75.)- fyrir brot, Hrafnkell Kristjánsson (85.) - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Ólafur Ragnarsson. Línuverðir: Smári Vífilsson og Gísli Björg- vinsson. Áhorfendur: 600. ÍBV: Friðrik Friðriksson - Fririk Sæbjörns- son, Heimir Hallgrímsson, Dragon Manojlovic, Hermann Hreiðarsson - Rútur Snorrason (Bjarnólfur Lárusson), Ingi Sig- urðsson, Jón Bragi Amarson, Tryggvi Guð- mundsson (Kristján Georgsson 84.), Leifur Geir Hafsteinsson, Steingrímur Jóhannes- son (Sumarliði Árnason 63.). FH: Jónas Hjartarson - Níels Dungal, Auð- un Helgason, Jón Sveinsson (Lárus Huldar- son 78.), Ólafur Kristjánsson - Hrafnkell Kristjánsson, Þorsteinn Halldórsson, Hall- steinn Amarson, Ólafur Stephensen - Hörð- ur Magnússon (Kristján Brooks), Jón Erling Ragnarsson (Hiynur Eiríksson 78.). ÍA-KR 2:0 íþróttavöllurinn Akranesi: AðstæðunVestan rok þvert á völlinn .og að auki slagveðursrigning í siðari hálfleik. Völlur góður. Mörk IÁ: Haraldur Gunnarsson (44.) vsp., Ólafur Þórðarson (45.). Gul spjöld: Einar Þ. Daníelsson, KR, á 29. mín fyrir brot, Heimir Guðjónnsson, KR, á 57. mín. fyrir að sleppa ekki boltanuni eft- ir brot, Izudin Daði Dervic, KR, á 61. mín. fyrir röfl i dómara, Ólafur Þórðarson, ÍA, á 69. mín. fyrir að taka boltann upp eftir að dómari var búinn að flauta. Rauð spjöld:Enginn. Dómari-.Guðmundur Stefán Maríasson, góður. Línuverðir.’Einar Sigúrðsson og Ari Þórð- arsson. Áhorfendur: Rúmlega 2.000. ■. Lið ÍA:Þórður Þórðarson , Sturlaugur Har- aldsson, Ólafur Adolfsson, Zorin Miljkovic, Sigursteinn Gíslason, Kári Steinn Reynis- son, Sigurður Jónsson, Alexander Högna- son, Haraldur Ingólfsson, Ólafur Þórðarson, Bjarki Pétursson (Stefán Þórðarson 87.). Lið KR:Kristján Finnbogason, Þormóður Egilsson (Brynjar Gunnarsson 45.), Sigurð- ur Örn Jónsson Izudin Daði Dervic Oskar Þorvaldsson, Hilmar Björnsson Salih Heim- ir Porca Heimir Guðjónsson (Ásmundur Haraldssson 87.) Einar Þ. Daníelsson (Edil- on Hreinsson 87.), Guðmundur Benedikts- son Mihajlo Bibercic. 2. deild karla Fylkir - Stjarnan................1:1 Ingvar Ólason (54.) - Rúnar Páll Sigmunds- son (34.). Víðir- Víkingur..................1:0 Ólafur Ivar Jónsson (31.) Leiðrétting Kristbjörg Ingadóttir, leikmaður Vals, hefur skorað 6 mörk í 1. deild kvenna, ekki 5 eins og sagt var í blaðinu í gær. Kristbjörg hefur gert tvö mörk í hveijum leikjanna þriggja í sumar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV. Sigurður Jónsson, Ólafur Þórðarson, Zoran Miljkovic, ÍA. Kristján Finnbogason, KR. Ingi Sigurðsson, Hermann Hreiðarsson, ÍBV.Birkir Kristinsson, Fram. Zoran Ljubicic, Grindavík. Ólafur Adolfsson, Alexander Högnason, Kári Steinn Reynisson, Þórður Þórðarson, IA. Haukur Bragason, Björn Skúlason, Gunnar Már Gunnarsson, Guðjón Ásmunds- son, Milan Jankovic, Þorsteinn Guðjónsson, Tómas Ingi Tómasson, Ólafur Ingólfsson, Þorsteinn Jónsson, Grindavík. Pétur Mar- teinsson, Kristján Jónsson, Valur Gíslason, Ágúst Ólafsson, Þorbjörn Sveinsson, Rík- harður Daðason, Josip Dulic, Fram. Willum Þór Þórsson, Gústaf Ömarsson, Gunnlaugur Einarsson, Arnar Grétarsson, Breiðabliki. Ólafur Gottskálksson, Helgi Björgvinsson, Marko Tanasic, Kjartan Einarsson, Kefla- vík. Davíð Garðarsson, Val. Þorvaldur Jóns- son, Júlíus Tryggvason, Gunnar Oddsson, Sigurbjöm Jakobsson, Slobodan Milosic, Ragnar Gíslason, Páll Guðmundsson, Leiftri. Friðrik Friðriksson, Friðrik Sæ- bjömsson, Heimir Hallgrímsson, Dragan Manojlovic, Jón Bragi Arnarsson, Rútur Snorrason, Tryggvi Guðmundsson, Sumar- liði Árnason, Steingrímur Jóhannesson, ÍBV. Þorsteinn Halldórsson, Ólafur Steph- ensen, Hallsteinn Amarson, FH. Golf Meistaramót klúbbanna Golfklúbburinn Leynir, Akranesi Meistaraflokkur karla - lokastaða: 283 Birgir Leifur Hafþórsson68 69 75 71 303..Kristinn.Bjarnason...71 77 77 78 304 Þórður Emil Ólafsson.76 73 75 80 328 Helgi Dan Steinsson..82 79 88 79 Golfklúbbur Reykjavikur Meistaraflokkur karia: 235 Hjalti Pálmason..........77 79 79 243 SæmundurPálsson..........79 86 78 247 Þ. Snorri Sigurðarss......77 86 78 248 Sturla Ómarsson...........77 87 84 Meistaraflokkur kvenna: 249 Ásgerður Sverrisd.........85 85 79 250 Ragnh. Sigurðard..........86 85 79 253 Herborg Arnarsd..........88 85 80 280 Ásthildur Jóhannsd.......99 96 85 1. flokkur karla: 239 Haraldur Þórðarson.......77 85 77 247 EiríkurGuðmundss.........79 82 86 251 Haukur Björnsson..........85 83 83 ■Tveir 1. flokksmenn voru á besta skorinu í Grafarholtinu í gær. Haraldur og Guð- mundur Vigfússon léku báðir á 77 höggum. 3. flokkur karla - lokastaða: 348 ÓmarGuðnason.........85 77 91 95 354 Bjarni Þjóðleifsson..87 78 97 92 366 Magnús Arnarsson.....87 88 100 91 ■Sannfærandi sigur Ómars sem er tvítugur og aðeins á sínu öðru ári í golfi. 3. fiokkur kvenna - lokastaða: 443 Margrét Geirsd.....111 112 116 104 448 Margrét Nielsen....107 112 119 110 453 Sólveig Leifsd.....110 116 115 112 4. flokkur karla - lokastaða: 365 Snorri Hjaltason.......90 86 94 95 382 Björn Bjarnason.......101 87 97 97 385 Sigurður Dagsson.......97 98 95 95 Golfklúbburinn Keilir: Meistaraflokkur karla: Morgunblaðið/Golli ÓLAFUR Adolfsson, landsliðsmaðurinn sterki í liði Skagamanna í baráttu um knöttinn við Óskar Hrafn Þorvaldsson, KR-ing, á Akranesvelli í gær. KR-ingar inn- ritaðir í knatt- spymuskóla ÍA 72 Ásgeir Guðbjartsson, Björgvin Sigur- bergsson. 74 Björn Knútsson, Sveinn Sigurbergss. 75 Guðmundur Sveinsbjörnsson 76 Gunnsteinn Jónsson Meistaraflokkur kvenna: 77 Ólöf María Jónsdóttir 80 Þórdís Geirsdóttir 3. flokkur kvenna - lokastaða: 416 Sigurbjörg Siguijónsdóttir 425 Erla Erlingsdóttir 4. flokkur karla - lokastaða: 386 Ólafur Sveinsson....98 90 101 97 387 Jóhann Sverrisson...96 99 100 92 437 Björn Björgvinssonlll 104 107 115 Öldungaflokkur.. .-..Inkastaða: 313 Sigurjón R. Gíslason...78 78 78 79 317 KarlHólm...............78 80 83 76 318 Knútur Björnsson.......80 77 81 80 Golfklúbbur Suðurnesja Meistaraflokkur karla: - 160 SigurðurSigurðsson...........85 75 162 Helgi Birkir Þórisson........90 72 166 DavíðJónsson.................85 81 Jóhann R. Kjærbo............82 84 167 GuðmundurR. Hallgrímss.......87 80 ■Meistaraflokkur kvenna: 168 KarenSævársd.................94 74 197 Rut Þorsteinsd..............100 97 GUÐJÓN Þórðarson, þjálfari KR-inga, var mættur í heimahaga hér á Akranesi, til að innrita strákana sína í „Knattspyrnuskóla" Skagamanna, þar sem góðir kennarar voru á hverju strái — sýndu KR-ingum kúnstir knattspyrnumanna, þökkuðu þeim fyrir kom- una, en útskrifuðu þá ekki, enda eiga KR-ingar margt ólært í göldrum knattspyrnunnar, þeir hafa ekki verið að ieika knatt- spyrnu í sumar, sem verðskuldar meistarabaráttu. Skagamenn eru ekki árennilegir, enn eina ferðina eru þeir að skjóta níu öðrum sveitum í 1. deildarkeppninni ref fyrir rass — ógnvekjan- ieg forusta þeirra eftir aðeins fimm umferðir, sýnir að önnur lið hafa gott af þvíað mæta í „knattspyrnuskóla" þeirra. ínu, við hlið Bjarka Péturssonar. Fyrir aftan þá voru Sigurður Jóns- son og Alexander Högnason og út á köntunum hinn sparkvissi Harald- ur Ingólfsson, með draumasending- ar sínar, og Kári Steinn Reynisson. Yfirburðir Skagamanna voru meiri en tölurnar segja — Kristján Finnbogason kom í veg fyrir stærri sigur sinna gömlu félaga, með því að vetja ljórum sinnum vel í fyrri Það er vaiinn maður í hverju rúmi hjá Skagamönnum, leik- menn sem sýna geysilega yfirvegun og hafa næmt auga fyrir hvernig á að hamra á veikleika andstæðinganna. Vörn þeirra er sterk á miðjunni og miðjan öflug, sem sýnir best að þeir gátu leyft sér að senda Ólaf Þórðarson í fremstu vígl- Sigmundur Ó. Steinarsson skrifar frá Akranesi hálfleik og tvisvar í þeim síðari. KR-ingar voru aldrei í takt við leik- inn, enda í hlutverki skólastrák- anna, sem horfðu hugfangnir á list- ir lærimeistaranna. Það hlýtur að vera draumur allra þjálfara, að stjórna sveit eins og Skagamanna — það er nægilegt að kasta knettin- um inn á völlinn, þá taka Skaga- menn við honum með bros á vör, leika skipulega þegar það á við og af fingrum fram, þegar þeir komast í essið sitt. Það eins sem setti leiðinlegan svip á glæsilega umgjörð á Akra- nesi, var sterkur vindur og grenj- andi rigning, sem buldi á leikmönn- um og áhorfendum. Þegar Guð- mundur Stefán Maríasson, dómari leiksins, flautaði til leiksloka, voru áhorfendur ánægðir að komast í skjól og KR-ingar ánægðir að kennslustundin var úti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.