Morgunblaðið - 24.06.1995, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.06.1995, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 C 5 1971. 1978 hóf leikhópurinn að ferðast aftur um landið en allt var nú smærra í sniðum. Stjórnendur leikhópsins tóku líka upp á því að skipuleggja árlegt sýningartímabil í Newcastle. Litlu sviðin í byrjun áttunda áratugarins stóð hópurinn fyrir tilraunaleik- húsi þijú leikár í röð í The Place (Staðurinn) í London. í framhaldi af því var komið á fót litlu leik- húsi í Stratford þar sem hægt var að halda áfram í líkum dúr. Leik- húsið, sem hafði aðeins sæti fyrir 140 áhorfendur og var í óburðugu æfingahúsnæði, hlaut heitið The Other Place (Hinn staðurinn). Þetta leikhús var lagt niður 1989 og liðu tvö ár þar til nýbyggt Ot- her Place reis úr múrsteini, steinsnar frá aðalleikhúsinu í Stratford. Hið nýja leikhús er hannað fýrir tilraunasýningar og geta tæplega þtjú hundruð áhorf- endur horft þar á sýningar. í stað The Place kom The Warehouse í London. Þessi minni leikhús hleyptu nýju lífi í starf leikhópsins og veittu aukna möguleika á ann- arskonar leikstarfi en fólst í upp- setningum á Shakespeare-verkum á hinu stóra leiksviði í Stratford. Barbican og The Swan Það var svo 1982 að leikfélagið flutti höfuðstöðvar sínar í London í Barbican-miðstöðina, þar sem eru hvorttveggja Barbican-leik- húsið og The Pit, sem tók við af The Warehouse. Nýlega hefur fé- lagið svo fengið afnot af The Yo- ung Vic í Waterloo fyrir sunnan Thames í London. Enn eitt leikhús- ið á vegum The Royal Shakespe- are Company var svo vígt 1986 í Stratford og er þá þriðja leikhúsið sem er rekið þar á vegum leikhóps- ins. The Swan er timburbygging inni í útveggjum gamla Shakespe- are Memorial Theatre sem brann 1926. Leikrýmið er endurgert í anda leikhúsa í Englandi frá fyrri hluta sautjándu aldar, eða allt frá því Shakespeare var og hét þar til púrítanar lokuðu leikhúsunum undir stjórn Cromwells. Alls geta 430 áhorfendur fylgst með sýning- um og sitja þeir á bogadregnum áhorfendabekkjum á þremur hæð- um sem umlykja lítið leiksvið á þijá vegu Þarna eru sett upp verk eftir samtímamenn Shakespeares og sporgöngumenn, verk sem slógu í gegn á sínum tíma en eru sjaldan sett upp nú til dags. T.d. var sett þar á svið á fyrsta leikári The Two Noble Kinsmen, sem er sennilega skrifað af Shakespeare í samvinnu við John Fletcher (sem mögulega á nokkum þátt í Hinríki VIII). Endrum og sinnum eru líka sett upp önnur verk eftir Shake- speare auk þess sem færst hefur í vöxt að sett séu upp ný nútíma- verk á allra síðustu árum. Trevor Nunn var skipaður list- rænn stjómandi The Royal Shake- speare Company árið 1968. Frá 1978 gegndi hann stöðunni með Terry Hands sem tók alfarið við af honum 1986. Adrian Noble, sem var að úttala sig um framtíðar- áform leikhópsins, tók svo við 1991. Allir til Stratford Starfsemi The Royal Shakespe- are Company hefur verið bresku leikhúslífí mikil lyftistöng. Margir þeirra leikara sem kunnastir em af bresku sviði, úr sjónvarpi og kvikmyndum hafa stigið sín fyrstu spor á atvinnuleiksviði þar. Leik- starfsemi félagsins hefur haft nægilegt fjármagn og þor til að leggja lið jafnt tilraunastarfsemi sem endurvakningu gamalla verka, sem sum hafa ekki verið sett á svið öldum saman. Það eru því mikil tíðindi ef leikhúsgestir sem hafa getað treyst á að sjá verkin á sviði í London þegar þeim hentar verða að sæta lagi eða leggja land undir fót til Stratford til að berja verkin augum. í næstu viku verður ijallað um bæinn þann og hvernig á að bera sig eftir björginni. Listin vera I grein sinni Listin að vera trúr segir Milan Kundera að hugkvæmni, sköpunar- gáfa og ástríðufull nákvæmni séu lykilorð þýðingarvinnunnar og að heimsbókmennt- imar eigi allt sitt undir þessari vinnu. MILAN KunderaLiósmyndari/Aaron Manheimer IHÁSKÓLUM er það nánast verður að upphugsa bestu að- hendur bók frá árinu 1989 sem alsiða að líta einungis á ferðina til að ná merkingunni gagntók mig. Við nýja þýðingu bókmenntir í þjóðlegu yfir á frönsku: með því að á heildarverkum Freuds bættu samhengi: þýskusérfræð- umorða? með því að bæta við menn við sérstöku bindi sem ber ingar einir fást við Broch, ensku- lýsingarorði? með því að búa til titilinn Að þýða Freud, (1) þar sérfræðingar einir fást við Joyce, nýtt orð? Trúnaður í þýðingu er sem þýðendurnir fara ofan í sau- sérfræðingar í rómönskum fræð- síður en svo vélrænn, heldur mana á vinnu sinni, færa rök um fást einir við Proust. Mér krefst hann hugkvæmni og sköp- fyrir því að þeir fóru þessa leið hefur alltaf fundist þessi aðferð unargáfu. Trúnaður við þann en ekki hina; þannig bjóða þeir einkennast af óttalegri þröng- frumtexta sem verið er að þýða okkur til dæmis upp á „Rök- sýni. Hvemig geta menn áttað er list. Styrkur skáldsagnahöf- studda orðabók“, lista yfir sextíu sig á því sem er nýstárlegt við undar felst ekki einungis í lykilorð að verkum Freuds sem verk Brochs eða Prousts ef þeir ímyndunarafii hans, heldur einn- inniheldur: merkingarfræðilega ganga ekki út frá viðfangsefnum ig í því hversu nákvæmur hann greiningu á þýska orðinu; úttekt nútímaskáldsögunnar burtséð er í orðavali. Að þessu leyti ger- á fyrri þýðingum yfir á frönsku; frá þjóðerni hennar? Ef háskóla- ir Proust ekki minni kröfur til ástæðurnar fyrir því að þeir stúdent hefur áhuga á því að þýðandans en Descartes. Eng- leystu þetta á nýjan hátt. Ég skrifa ritgerð um Gombrowicz lendingar og Bandaríkjamenn hugsaði með mér: það er af krefjast kennaramir þess að þekkja hina miklu sögu Proust ástríðufullri nákvæmni sem hann læri pólsku. Með þessari undir titlinum Remembrance of þessari sem á að þýða, ekki bara „þjóðernishyggju" háskólanna er Things Past. Minningar um hið stórvirki vísindanna, heldur einn- verið að dæma allar rannsóknir liðna. Þetta er vísun í þrítugustu ig miklar skáldsögur. á Gombrowicz, jafnvel fjarri Pól- sonnettu Shakespeares. Jafnvel Ég hef oft fundið að ótrúum landi, til einhverskonar furðu- snjallasta auglýsingastofa hefði þýðingum og mér hefur þá ein- legrar alheims útnesjamennsku. tæpast getað dottið niður á jafn att láðst að útskýra nægilega Er krafan um að rannsaka snotran og innihaldslausan titil. vel að sökin er ekki endilega verk höfundar eingöngu á fmm- Því titillinn hjá Proust er ná- þýðendanna. Ég var að lesa eftir- málinu vísindaleg nákvæmni eða kvæm skilgreining á tilteknum farandi: „Fyrir kemur að erlend- smásmygli? Leyfist e.t.v. engum mannlegum kringumstæðum, og ir rithöfundar saka franska þýð- að ræða um verk Kirkegaards það er ekki hægt að setja nein endur sína um að fegra stílinn - nema hann hafi lesið þau á önnur orð í stað orðanna „rec- og þar af leiðandi innihaldið - á dönsku? Samt er ekki út í hött herche“, „temps“, „perdu“. bókum þeirra. Rithöfundar verða að spyija sem svo: er hægt að [Franski titillinn er A la recherc- að gera sér grein fyrir því að þýða bókmenntaverk algerlega? he du temps perdu sem bókstaf- slíkar fegrunaraðgerðir eru ekki Er hægt að ná gervallri fagur- lega mætti þýða í leit að glötuð- endilega verk þýðendanna: fræði tiltekins höfundar yfir á um tíma. Aths. þýð.] Fyrir stundum eru það útgáfufyrir- annað tungumál? Þetta er merg- skömmu komst ég að því að titill- tækin sem skipa svo fyrir. “ Það urinn málsins. Stórmálsins að inn Point de lendemain [ísl. Dag- er Pierre Blanchaud sem þannig þýða. Því tilvera heimsbók- ur ei meir. Aths. þýð.] eftir Vi- skrifar í athyglisverðri grein í menntanna er algerlega háð til- vant Denon varð á þýsku Nur síðasta hefti bókmenntatímarits- veru þýðinga sem eru trúar eine Nacht, „Aðeins eina nótt“. ins L’Atelier du roman. frumtextanum. Hversdagsleg væmni sem varpar Hann rekur þar ótrúlega en En nú kann einhver að hugsa hárfínum blæbrigðum franska þó dæmigerða sögu sína varð- sem svo: þýðing er eins og kona, titilsins fyrir róða, en hann snýr andi þýðingu á verkum Kleist. annað hvort trú eða falleg. Þetta sorglegri staðhæfíngu upp í Útgefandinn, sem vildi fá glæsi- er einhver alheimskulegasta nautnalega skipun.. Skáldsaga legan texta „vel skrifaðan“, tugga sem ég veit um. Því að Brochs sem ber tiltilinn Die auðlæsan, krafðist breytinga sé þýðing trú frumtextanum er Schuldlosen, það er að segja sem þýðandinn hafnaði, því hann hún falleg. Nú kunna menn að „Hinir saklausu" heitir Irre- var trúr hinum sérkennilega og hugsa sem svo að þetta sé óhugs- sponsables, eða „Hinir ábyrgðar- þurrlega stíl höfundarins. Afleið- andi: að ekkert orð í einu tungu- lausu“, á frönsku. Mögnuð þver- ingin var málssókn, illdeilur, máli eigi sér algera hliðstæðu í stæða Brochs um sekt hinna auðmýking (fyrir þýðandann að öðru tungumáli. Já, það segir sig saklausu er að engu gerð. Merk- sjálfsögðu, því í sambandinu við sjálft. Sehnsucht, orðið fræga ing verksins er kæfð strax í útgefandann er hann veikari úr þýskri ljóðlist, þýðir hvorki fyrstu setningu verksins, titlin- aðilinn) og að lokum ný útgáfa löngun né eftirsjá, og þýðandinn um. Fyrir nokkru barst mér í af Kleist' (í þýðingu annars manns) sem er lipur og læsileg, en hörmulega léleg eins og Blanchaud sýnir glögglega framá með dæmum máli sínu til stuðnings. Og hann dregur þann- ig saman núverandi kringum- stæður, ég get borið vitni um það, sem eru að verða daglegt brauð um allan heim: „Þegar [þýðandinn] afhendir handritið fær hann að heyra að marghátt- aðar „klaufavillur" í textanum útheimti rækilegan lesturyfirles- ara [sem útgefandinn velur] ... Slíkir yfirlestrar eiga það eitt sameiginlegt að gera hvað sem er við þá höfunda sem um ræðir ... Ef höfundarnir skrifa langar setningar klippa menn þær í sundur, og lengja þær ef þær eru stuttar. Menn bæta oft við óþarfa tengisögnum, en strika burt endurtekningar sem hlaðnar eru merkingu ... Hver er ástæðan fyrir þessari rítskoðun, þessarí villimannslegu endurskrift? ... Alger undirlægjuháttur gagn- vart ákveðnum grípandi stfl, stórmarkaðsstíl sem [útgefand- inn] heldur að einn og sér nægi til þess að selja bók.“ Þetta er gríðarlega mikilvægur texti, ákall um að halda uppi vömum fyrir þýðingarstarfið sem listina að vera trúr, list sem er svo mikilvæg að án hennar yrði hug- mynd Goethes um heimsbók- menntirnar, sem gerir Proust jafn aðgengilegan fyrir Frakka og íslending, að engu. (1) Traduire Freud (Að þýða Freud) eftir André Bourguignon, Pierre Cotet, Jean Laplance og Francois Robert (Presses Uni- versitaires de France). (2) L’Atelier du roman, no 4, Úgáfufyrirtækið Arléa. Friðrik Rafnsson þýddi. Milan Kundera er skáldsagnahöfundur, búsettur í Paris. Nýjasta skáldsaga hans, Með hægð, kom út hér á landi og i Frakklandi í janúarmánuði síðastliðnum. Grein þessi birtist í bókakálfi franska stórblaðsina Lc Monde 2. júní sl. og er hér birt með leyfi höfundar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.